Nóg um að vera í uppsveitum Árnessýslu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 31. júlí 2021 14:04 Ásborg Arnþórsdóttir, ferðamálafulltrúi uppsveita Árnessýslu. Aðsend Mikill fjöldi fólks er nú í Uppsveitum Árnessýslu þó engin skipulögð dagskrá sé þar í gangi. Ferðamálafulltrúi svæðisins segir þrátt fyrir það sé mikla afþreyingu í boði fyrir fólk. Miklar þrumur og eldingar voru á svæðinu síðdegis í gær og í gærkvöldi. Öll tjaldsvæði í uppsveitunum eru full og mikill fjöldi fólks er í sumarbústöðum. Svæði eins og Laugarvatn, Flúðir, Reykholt, Árnes og Borg í Grímsnesi eru mjög vinsæl svo ekki sé minnst á þúsundir sumarbústaða sem eru á svæðinu, sem allir eru meira og minna fullir af fólki. Þrátt fyrir að engin skipulögð dagskrá sé í gangi vegna Covid þá er mikil afþreying í boði. Ásborg Arnþórsdóttir er ferðamálafulltrúi Uppsveita Árnessýslu. „Það er margt í boði fyrir börn og fullorðna. Hérna er náttúrlega sundstaðirnir vinsælir, það eru tveir dýragarðar á svæðinu, það er golf og frísbígolf og meira að segja fótboltagolf og svo eru leikvellir og íþróttavellir og margir taka sér gönguferð í skógunum,“ segir Ásborg. En er hún hrædd um einhverjar hópamyndarnir um helgina? „Ekki held ég það, ég hef ekki heyrt um neitt slíkt. Þetta er fjölskyldufólk og allskonar fólk, sem virðist bara vera komið til að njóta, ekkert endilega til að halda einhverjar útihátíðir eða eitthvað slíkt.“ Tjaldsvæðið á Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi er vel sótt um verslunarmannahelgina eins og önnur tjaldsvæði í uppsveitum Árnessýslu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Það gekk mikið á í veðrinu í uppsveitunum síðdegis í gær og í gærkvöldi, sem varð til þess að rafmagnið fór af á einhverjum stöðum. „Já, það var svolítil stemming, það voru rosalegar miklar þrumur og hávaði í töluverðan langan tíma, ég hef ekki upplifað svona mikið á Íslandi áður,“ segir Ásborg. Ásborg segir að veðrið í dag og síðustu daga hafi verið stórkostlegt í Uppsveitum Árnessýslu. „Þetta er alveg einstakt, þetta er búið að vera alveg ótrúlegt.“ Bláskógabyggð Grímsnes- og Grafningshreppur Skeiða- og Gnúpverjahreppur Hrunamannahreppur Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira
Öll tjaldsvæði í uppsveitunum eru full og mikill fjöldi fólks er í sumarbústöðum. Svæði eins og Laugarvatn, Flúðir, Reykholt, Árnes og Borg í Grímsnesi eru mjög vinsæl svo ekki sé minnst á þúsundir sumarbústaða sem eru á svæðinu, sem allir eru meira og minna fullir af fólki. Þrátt fyrir að engin skipulögð dagskrá sé í gangi vegna Covid þá er mikil afþreying í boði. Ásborg Arnþórsdóttir er ferðamálafulltrúi Uppsveita Árnessýslu. „Það er margt í boði fyrir börn og fullorðna. Hérna er náttúrlega sundstaðirnir vinsælir, það eru tveir dýragarðar á svæðinu, það er golf og frísbígolf og meira að segja fótboltagolf og svo eru leikvellir og íþróttavellir og margir taka sér gönguferð í skógunum,“ segir Ásborg. En er hún hrædd um einhverjar hópamyndarnir um helgina? „Ekki held ég það, ég hef ekki heyrt um neitt slíkt. Þetta er fjölskyldufólk og allskonar fólk, sem virðist bara vera komið til að njóta, ekkert endilega til að halda einhverjar útihátíðir eða eitthvað slíkt.“ Tjaldsvæðið á Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi er vel sótt um verslunarmannahelgina eins og önnur tjaldsvæði í uppsveitum Árnessýslu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Það gekk mikið á í veðrinu í uppsveitunum síðdegis í gær og í gærkvöldi, sem varð til þess að rafmagnið fór af á einhverjum stöðum. „Já, það var svolítil stemming, það voru rosalegar miklar þrumur og hávaði í töluverðan langan tíma, ég hef ekki upplifað svona mikið á Íslandi áður,“ segir Ásborg. Ásborg segir að veðrið í dag og síðustu daga hafi verið stórkostlegt í Uppsveitum Árnessýslu. „Þetta er alveg einstakt, þetta er búið að vera alveg ótrúlegt.“
Bláskógabyggð Grímsnes- og Grafningshreppur Skeiða- og Gnúpverjahreppur Hrunamannahreppur Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira