Konráð selur sérsmíðaðan kynlífsleikvöll á hálfa milljón Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 11. ágúst 2021 11:00 Konráð Logn Haraldsson lokar rekstri Sexroom.is og selur bæði húsnæðið og innréttingarnar. „Ég hef alveg prófað þetta sjálfur og þetta er bara mjög gaman, ég skil ekki af hverju þetta er svona mikið tabú.“ segir Konráð Logn Haraldsson eigandi fyrirtækisins Sexroom.is í samtali við Vísi. Auglýsing á Facebook síðunni Brask og brall.is vakti athygli í gær en þar auglýsir Konráð; Leiktæki fyrir lengra komna. Konráð segist opinn fyrir öllum tilboðum og bendir á að ekki þurfi að kaupa allt saman. Á myndunum má sjá rúm, rólu, bekk og kross en er óskað eftir tilboðum. Fram kemur að kostnaðarverðið fyrir herlegheitin er í heildina yfir hálfa milljón króna. „Ég er opinn fyrir öllum tilboðum og það þarf ekki endilega að kaupa allt saman en þetta er auðvitað sérsmíðað og kostar bara pening“. Aðspurður segist Konráð hafa fundið fyrir miklum áhuga en ekki enn hafa fengið nógu gott tilboð. Skilur ekki hvers vegna þetta þarf að vera tabú Konráð hefur rekið fyrirtækið Sexroom.is í rúmt ár og hefur nú ákveðið að loka rekstrinum. „Þetta hefur komið svona í bylgjum, stundum er mikið og stundum minna en ég ætla að loka þessu núna og snúa mér að öðru.“ Konráð segir að þrátt fyrir þessa ákvörðun að loka finnist honum vera mikill vettvangur fyrir starfsemi eins og Sexroom.is á Íslandi og hann skilji ekki fordómana og feimnina í fólki. Ég hef alveg prófað þetta sjálfur og þetta er mjög gaman, ég skil ekki af hverju þetta er svona mikið tabú eins og allt er í dag. Ertu sjálfur í BDSM félaginu eða skilgreinir þig sem BDSM hneigðan? „Nei, reyndar ekki,“ segir Konráð og hlær. „Ætli þetta sé ekki meira bara svona hobbí“. Konráð segist hlakka til að snúa sér að öðrum verkefnum og hyggst hann setja húsnæði Sexroom.is á Laugarvegi 163, á sölu á næstu dögum. „Nú eru það bara ný ævintýri.“ Segir Konráð að lokum. Kynlíf Reykjavík Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
Auglýsing á Facebook síðunni Brask og brall.is vakti athygli í gær en þar auglýsir Konráð; Leiktæki fyrir lengra komna. Konráð segist opinn fyrir öllum tilboðum og bendir á að ekki þurfi að kaupa allt saman. Á myndunum má sjá rúm, rólu, bekk og kross en er óskað eftir tilboðum. Fram kemur að kostnaðarverðið fyrir herlegheitin er í heildina yfir hálfa milljón króna. „Ég er opinn fyrir öllum tilboðum og það þarf ekki endilega að kaupa allt saman en þetta er auðvitað sérsmíðað og kostar bara pening“. Aðspurður segist Konráð hafa fundið fyrir miklum áhuga en ekki enn hafa fengið nógu gott tilboð. Skilur ekki hvers vegna þetta þarf að vera tabú Konráð hefur rekið fyrirtækið Sexroom.is í rúmt ár og hefur nú ákveðið að loka rekstrinum. „Þetta hefur komið svona í bylgjum, stundum er mikið og stundum minna en ég ætla að loka þessu núna og snúa mér að öðru.“ Konráð segir að þrátt fyrir þessa ákvörðun að loka finnist honum vera mikill vettvangur fyrir starfsemi eins og Sexroom.is á Íslandi og hann skilji ekki fordómana og feimnina í fólki. Ég hef alveg prófað þetta sjálfur og þetta er mjög gaman, ég skil ekki af hverju þetta er svona mikið tabú eins og allt er í dag. Ertu sjálfur í BDSM félaginu eða skilgreinir þig sem BDSM hneigðan? „Nei, reyndar ekki,“ segir Konráð og hlær. „Ætli þetta sé ekki meira bara svona hobbí“. Konráð segist hlakka til að snúa sér að öðrum verkefnum og hyggst hann setja húsnæði Sexroom.is á Laugarvegi 163, á sölu á næstu dögum. „Nú eru það bara ný ævintýri.“ Segir Konráð að lokum.
Kynlíf Reykjavík Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira