Fólk miklar oft fyrir sér að byrja að fjárfesta Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. ágúst 2021 18:00 Aníta og Rósa frá Fortuna Invest töluðu um fjármál á mannamáli í Brennslunni í dag. Brennslan „Við erum í fyrsta skipti sem land í lágvaxtaumhverfi og getum ekki lengur sett peninginn okkar inn á innlánsreikning og treyst því að hann muni skila okkur vöxtum,“ segir Aníta Rut Hilmarsdóttir frá Fortuna Invest. Aníta Rut heimsótti Brennsluna í dag ásamt Rósu Kristinsdóttur og verða þær reglulegir gestir næstu misseri. Umræðuefni dagsins var um það að byrja að fjárfesta. „Það veit það enginn, segja þær þegar Kristín Ruth spyr hvernig hægt sé að vita hvort hlutabréf muni aukast í virði. Þær hvetja þó til þess að fólk byrji að fjárfesta í dag.“ Sjóðsstjóri ákveður fyrir þig Þær segja að fjárfesting í sjóði gæti verið gott byrjunarskref fyrir marga. „Þá ertu ekki að taka ákvörðun sjálfur. Þú tekur ákvörðun um hvaða sjóð þú velur en síðan er sjóðsstjóri sem tekur ákvörðun fyrir þig. Þessi aðili situr og fylgist með markaðinum allan daginn allan sólarhringinn. Það er sá aðili sem tekur ákvörðun fyrir þig.“ Fólk getur fylgst með ávöxtun sjóðsins mánaðarlega og ef það er ósátt getur það fært peningana annað. Það er margt sem hafa þarf í huga, eins og að fara ekki of geyst af stað. „Það er tíu þúsund króna lágmarg í stökum kaupum en annars getur maður til dæmis sett fimm þúsund króna sjálfvirka millifærstu.“ Með þeim hætti er hægt að ákveða upphæð og þá þarf ekki að taka ákvörðun um það í hverjum einasta mánuði. „Þá ertu svolítið í áskrift að sjóði.“ Súper einfalt í netbankanum Fyrsta skrefið er að opna vörslureikning. „Þarna fer uppgjör verðbréfa fram og það er ekkert mál að stofna hann í netbanka og það tekur bara nokkrar mínútur. Fólk miklar það kannski fyrir sér en það er súper einfalt.“ Þær líkja þessu við að vera með áskrift af Netflix eða öðru. Viðtalið við Anítu og Rósu má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Á Instagram síðunni Fortuna Invest er talað um fjármál á mannamáli og þar má finna gagnlega fræðslu. Á bak við síðuna eru þær Rósa og Aníta ásamt Rakel Evu Sævarsdóttur, en allar starfa þær í fjármálageiranum. Markmið þeirra er fyrst og fremst fræðsla til þess að auka fjölbreytileika á fjármálamarkaði og stuðla að þátttöku kvenna á þessu sviði. Hægt er að fylgjast með þeim hér á Instagram. View this post on Instagram A post shared by FORTUNA INVEST (@fortunainvest_) Fjármál heimilisins Brennslan Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
Aníta Rut heimsótti Brennsluna í dag ásamt Rósu Kristinsdóttur og verða þær reglulegir gestir næstu misseri. Umræðuefni dagsins var um það að byrja að fjárfesta. „Það veit það enginn, segja þær þegar Kristín Ruth spyr hvernig hægt sé að vita hvort hlutabréf muni aukast í virði. Þær hvetja þó til þess að fólk byrji að fjárfesta í dag.“ Sjóðsstjóri ákveður fyrir þig Þær segja að fjárfesting í sjóði gæti verið gott byrjunarskref fyrir marga. „Þá ertu ekki að taka ákvörðun sjálfur. Þú tekur ákvörðun um hvaða sjóð þú velur en síðan er sjóðsstjóri sem tekur ákvörðun fyrir þig. Þessi aðili situr og fylgist með markaðinum allan daginn allan sólarhringinn. Það er sá aðili sem tekur ákvörðun fyrir þig.“ Fólk getur fylgst með ávöxtun sjóðsins mánaðarlega og ef það er ósátt getur það fært peningana annað. Það er margt sem hafa þarf í huga, eins og að fara ekki of geyst af stað. „Það er tíu þúsund króna lágmarg í stökum kaupum en annars getur maður til dæmis sett fimm þúsund króna sjálfvirka millifærstu.“ Með þeim hætti er hægt að ákveða upphæð og þá þarf ekki að taka ákvörðun um það í hverjum einasta mánuði. „Þá ertu svolítið í áskrift að sjóði.“ Súper einfalt í netbankanum Fyrsta skrefið er að opna vörslureikning. „Þarna fer uppgjör verðbréfa fram og það er ekkert mál að stofna hann í netbanka og það tekur bara nokkrar mínútur. Fólk miklar það kannski fyrir sér en það er súper einfalt.“ Þær líkja þessu við að vera með áskrift af Netflix eða öðru. Viðtalið við Anítu og Rósu má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Á Instagram síðunni Fortuna Invest er talað um fjármál á mannamáli og þar má finna gagnlega fræðslu. Á bak við síðuna eru þær Rósa og Aníta ásamt Rakel Evu Sævarsdóttur, en allar starfa þær í fjármálageiranum. Markmið þeirra er fyrst og fremst fræðsla til þess að auka fjölbreytileika á fjármálamarkaði og stuðla að þátttöku kvenna á þessu sviði. Hægt er að fylgjast með þeim hér á Instagram. View this post on Instagram A post shared by FORTUNA INVEST (@fortunainvest_)
Fjármál heimilisins Brennslan Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira