Andri Már fær fjögurra ára samning hjá þýska liðinu Stuttgart Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2021 10:45 Andri Már Rúnarsson fær hér afhenta treyjuna sem maður leiksins í hópi liðsfélaga sinna í nítján ára landsliðinu HSÍ Íslenski unglingalandsliðsmaðurinn Andri Már Rúnarsson hefur gert fjögurra ára samning við þýska handboltaliðið TVB Stuttgart. Andri Már er aðeins átján ára gamall og er núna að spila með íslenska nítján ára landsliðinu á EM í Króatíu. TVB Stuttgart tilkynnti í dag um nýja samninginn á heimasíðu sinni en þetta er samningur sem nær út júní 2025. TVB Stuttgart er í þýsku Bundesligunni og endaði í fjórtánda sæti á síðustu leiktíð með 14 sigra og 20 töp í 38 leikjum. Með liðinu spilar einnig íslenski landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson. TVB verpflichtet isländisches Toptalent! Der TVB Stuttgart verpflichtet mit sofortiger Wirkung Spielmacher Andri Már Rúnarsson. Der erst 18-jährige Isländer erhält bei den WILD BOYS einen Vierjahresvertrag.Für mehr Infos: https://t.co/MtSgmFfM7x#neuzugang #transfer #tvb pic.twitter.com/a5l8maq5zm— TVB Stuttgart (@tvbstuttgart) August 16, 2021 Andri var valinn maður leiksins þegar Ísland vann sigur á Serbum og tryggði sér sæti í milliriðli á mótinu. Andri Már lék með Fram á síðustu leiktíð en þar áður var hann í Stjörnunni. Hann getur bæði leikið sem skytta og sem leikstjórnandi. Hann er alinn upp að mestu í Þýskalandi þar sem faðir hans Rúnar Sigtryggsson þjálfaði lið EHF Aue og Balingen Weilstetten í mörg ár. „Andri er einn besti leikstjórnandinn í Evrópu í sínum árgangi. Hann mun hjálpa okkur með að leysa af Egon Hanusz í miðjustöðunni. Við ætlum líka að gefa Andra tíma til að þróa sinn leik enn frekar,“ sagði Jürgen Schweikardt, framkvæmdastjóri TVB Stuttgart í viðtali á heimasíðu félagsins. „Við erum nú með þrjá leikmenn á EM 19 ára í þeim Andra, Fynn og Nico og allir eru með langa samning hjá okkur,“ bætti hann við. View this post on Instagram A post shared by TVB Stuttgart (@tvbstuttgart) Þýski handboltinn Olís-deild karla Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira
Andri Már er aðeins átján ára gamall og er núna að spila með íslenska nítján ára landsliðinu á EM í Króatíu. TVB Stuttgart tilkynnti í dag um nýja samninginn á heimasíðu sinni en þetta er samningur sem nær út júní 2025. TVB Stuttgart er í þýsku Bundesligunni og endaði í fjórtánda sæti á síðustu leiktíð með 14 sigra og 20 töp í 38 leikjum. Með liðinu spilar einnig íslenski landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson. TVB verpflichtet isländisches Toptalent! Der TVB Stuttgart verpflichtet mit sofortiger Wirkung Spielmacher Andri Már Rúnarsson. Der erst 18-jährige Isländer erhält bei den WILD BOYS einen Vierjahresvertrag.Für mehr Infos: https://t.co/MtSgmFfM7x#neuzugang #transfer #tvb pic.twitter.com/a5l8maq5zm— TVB Stuttgart (@tvbstuttgart) August 16, 2021 Andri var valinn maður leiksins þegar Ísland vann sigur á Serbum og tryggði sér sæti í milliriðli á mótinu. Andri Már lék með Fram á síðustu leiktíð en þar áður var hann í Stjörnunni. Hann getur bæði leikið sem skytta og sem leikstjórnandi. Hann er alinn upp að mestu í Þýskalandi þar sem faðir hans Rúnar Sigtryggsson þjálfaði lið EHF Aue og Balingen Weilstetten í mörg ár. „Andri er einn besti leikstjórnandinn í Evrópu í sínum árgangi. Hann mun hjálpa okkur með að leysa af Egon Hanusz í miðjustöðunni. Við ætlum líka að gefa Andra tíma til að þróa sinn leik enn frekar,“ sagði Jürgen Schweikardt, framkvæmdastjóri TVB Stuttgart í viðtali á heimasíðu félagsins. „Við erum nú með þrjá leikmenn á EM 19 ára í þeim Andra, Fynn og Nico og allir eru með langa samning hjá okkur,“ bætti hann við. View this post on Instagram A post shared by TVB Stuttgart (@tvbstuttgart)
Þýski handboltinn Olís-deild karla Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira