Sunna Borg og Björgvin Franz stíga á svið með Jóni Gnarr Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 16. ágúst 2021 13:36 Leikkonan Sunna Borg tekur þátt í sýningunni Skugga-Sveinn. Menningarfélag Akureyrar Menningarfélag Akureyrar tilkynnti í dag að Sunna Borg og Björgvin Franz Gíslason munu leika í sýningunni Skugga-Sveinn. Leikfélag Akureyrar frumsýnir Skugga Svein í byrjun janúar á næsta ári. Sjálfur Skugga-Sveinn er leikinn af Jóni Gnarr. Á meðal annarra leikara sýningarinnar eru Vilhjálmur B Bragason, María Pálsdóttir, Þórdís Björk Þorfinnsdóttir og Árni Beinteinn Árnason. Leikstjóri er Marta Nordal leikhússtjóri. Björgvin Franz Gíslason. SÝN Leikritið um Skugga-Svein er eftir þjóðskáldið Matthías Jochumson og var fyrst sett á svið árið 1862. Þjóðleikhúsið flutti leikritið í svokölluðu Hljóðleikhúsi þegar kórónuveirufaraldurinn stóð sem hæst á síðasta ári. Þar fór leikkonan Ólafía Hrönn Jónsdóttir með hlutverk Skugga-Sveins. Þá eru þeir Jóhann Sigurðarson og Eyvindur Karlsson einnig meðal þeirra sem gætt hafa persónu Skugga-Sveins lífi. Menning Leikhús Akureyri Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Leikfélag Akureyrar frumsýnir Skugga Svein í byrjun janúar á næsta ári. Sjálfur Skugga-Sveinn er leikinn af Jóni Gnarr. Á meðal annarra leikara sýningarinnar eru Vilhjálmur B Bragason, María Pálsdóttir, Þórdís Björk Þorfinnsdóttir og Árni Beinteinn Árnason. Leikstjóri er Marta Nordal leikhússtjóri. Björgvin Franz Gíslason. SÝN Leikritið um Skugga-Svein er eftir þjóðskáldið Matthías Jochumson og var fyrst sett á svið árið 1862. Þjóðleikhúsið flutti leikritið í svokölluðu Hljóðleikhúsi þegar kórónuveirufaraldurinn stóð sem hæst á síðasta ári. Þar fór leikkonan Ólafía Hrönn Jónsdóttir með hlutverk Skugga-Sveins. Þá eru þeir Jóhann Sigurðarson og Eyvindur Karlsson einnig meðal þeirra sem gætt hafa persónu Skugga-Sveins lífi.
Menning Leikhús Akureyri Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira