„Einn allra fallegasti staður landsins“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 19. ágúst 2021 15:30 Garpur Ingason Elísabetarson Garpur I. Elísabetarson tók á dögunum einstakt myndband af svokölluðum Uppgönguhrygg, rétt hjá Grænahrygg sem þekktur er fyrir einstakan lit sinn. „Þetta er ellefu manna hópur sem er vanari því að hlaupa 50 kílómetra yfir hálendið en ganga en mér tókst að sannfæra Ultra-hlauparanna að ganga og njóta inn að Grænahrygg,“ segur Garpur í samtali við Vísi um ferðina. Myndband hans má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Uppgönguhryggur eins og þú hefur aldrei séð hann áður „Eftir að hafa legið yfir veðurspánni lögðum við eldsnemma af stað laugardagsmorgun og keyrðum saman inn í Landmannalaugar. Við gengum inn að Hattver og svo niður Uppgönguhrygg, sem að mínu mati er einn allra fallegasti staður landsins. Þegar við höfðum labbað, skokkað og hlaupið hrygginn niður biðu jökulárnar eftir okkur þar sem við þurftum að vaða ansi hressilega til að komast að Grænahrygg.“ Garpur I. Elísabetarson er duglegur að birta myndir og myndbönd af ævintýrum sýnum á Instagram síðu sinni @garpure. Á síðasta ári var hann með þættina Ferðalangur í eigin landi, hér á Vísi. Garpur Ingason Elísabetarson Garpur Ingason Elísabetarson Garpur segir að gangan að Grænahrygg og til baka hafi verið um tuttugu kílómetra löng. „Við vorum við um átta til níu klukkustundir að klára gönguna með útsýnis- og drónastoppum.“ Garpur Ingason Elísabetarson Hægt er að sjá fleiri myndir frá Garpi á Instagram-síðu hans. Fjallamennska Ljósmyndun Ferðalög Tengdar fréttir Sterk upplifun en vantaði klárlega einhvern til að njóta með Kvikmyndagerðarmaðurinn Garpur Elísabetarson fór hringinn í kringum landið í samkomubanninu. Hann vildi skoða Ísland án ferðamanna og fór einn í ferðalag með myndavélarnar með sér. 9. maí 2020 07:00 Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
„Þetta er ellefu manna hópur sem er vanari því að hlaupa 50 kílómetra yfir hálendið en ganga en mér tókst að sannfæra Ultra-hlauparanna að ganga og njóta inn að Grænahrygg,“ segur Garpur í samtali við Vísi um ferðina. Myndband hans má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Uppgönguhryggur eins og þú hefur aldrei séð hann áður „Eftir að hafa legið yfir veðurspánni lögðum við eldsnemma af stað laugardagsmorgun og keyrðum saman inn í Landmannalaugar. Við gengum inn að Hattver og svo niður Uppgönguhrygg, sem að mínu mati er einn allra fallegasti staður landsins. Þegar við höfðum labbað, skokkað og hlaupið hrygginn niður biðu jökulárnar eftir okkur þar sem við þurftum að vaða ansi hressilega til að komast að Grænahrygg.“ Garpur I. Elísabetarson er duglegur að birta myndir og myndbönd af ævintýrum sýnum á Instagram síðu sinni @garpure. Á síðasta ári var hann með þættina Ferðalangur í eigin landi, hér á Vísi. Garpur Ingason Elísabetarson Garpur Ingason Elísabetarson Garpur segir að gangan að Grænahrygg og til baka hafi verið um tuttugu kílómetra löng. „Við vorum við um átta til níu klukkustundir að klára gönguna með útsýnis- og drónastoppum.“ Garpur Ingason Elísabetarson Hægt er að sjá fleiri myndir frá Garpi á Instagram-síðu hans.
Fjallamennska Ljósmyndun Ferðalög Tengdar fréttir Sterk upplifun en vantaði klárlega einhvern til að njóta með Kvikmyndagerðarmaðurinn Garpur Elísabetarson fór hringinn í kringum landið í samkomubanninu. Hann vildi skoða Ísland án ferðamanna og fór einn í ferðalag með myndavélarnar með sér. 9. maí 2020 07:00 Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
Sterk upplifun en vantaði klárlega einhvern til að njóta með Kvikmyndagerðarmaðurinn Garpur Elísabetarson fór hringinn í kringum landið í samkomubanninu. Hann vildi skoða Ísland án ferðamanna og fór einn í ferðalag með myndavélarnar með sér. 9. maí 2020 07:00