Krefst varanlegra úrbóta vegna ólyktar í Grafarvogi Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 16. ágúst 2021 21:00 Íbúar Grafavogs eru orðnir langþreyttir á ólykt sem leggur yfir hverfið að sögn borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Hún krefst þess að fundin verði varanleg lausn á vandanum. Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir að í fimm ári hafi ólykt lagt frá athafnasvæðinu í Gufunesbæ og yfir Grafarvoginn, íbúum til mikillar óánægju sem að sögn borgarfulltrúans vilji ekki búa við ástandið sem sé nú orðið ólíðandi. „Enda er þetta það slæmt að fólk getur ekki haft opna glugga og ekki verið úti í görðum heima hjá sér. Svo hefur mikið borið á því í sumar að fólk hefur spurt er lykt núna í gufunesbæ? Get ég farið út með börnin mín?“ sagði Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Þá sé lyktin oft viðloðandi á góðviðrisdögum sem sé sérlega hvimleitt. Valgerður segir að í fyrra hafi heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur lofað útbótum en að þær hafi ekki dugað til. Fyrir helgi óskaði Valgerður á fundi borgarráðs eftir því að fundin verði varanleg lausn á vandanum. „Ég myndi vilja sjá alla lyktarmengandi starfsemi fara burt úr Gufunesinu, alveg sama frá hvaða fyrirtæki hún kemur.“ Valgerður krefst þess að úrbætur verði kynntar fyrir lok næsta mánaðar. Grafavogsbúar hafa einnig kvartað undan svokölluðum húsflugufaraldri eins og sjá má hér þar sem heitar umræður hafa skapast um óvenju margar húsflugur í hverfinu. Valgerður segir óvíst að tengsl séu á milli ólyktar og fjölda flugna. „Já það er flugufaraldur í Grafarvogi en ég held að þetta tengist ekki þó ég sé ekki sérfærðingur í flugum.“ Reykjavík Sjálfstæðisflokkurinn Borgarstjórn Umhverfismál Tengdar fréttir „Svo stunda þær samfarir á manni eins og enginn sé morgundagurinn“ Húsflugufaraldur er í Grafarvogi og víðar. 30. júlí 2021 15:04 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira
Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir að í fimm ári hafi ólykt lagt frá athafnasvæðinu í Gufunesbæ og yfir Grafarvoginn, íbúum til mikillar óánægju sem að sögn borgarfulltrúans vilji ekki búa við ástandið sem sé nú orðið ólíðandi. „Enda er þetta það slæmt að fólk getur ekki haft opna glugga og ekki verið úti í görðum heima hjá sér. Svo hefur mikið borið á því í sumar að fólk hefur spurt er lykt núna í gufunesbæ? Get ég farið út með börnin mín?“ sagði Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Þá sé lyktin oft viðloðandi á góðviðrisdögum sem sé sérlega hvimleitt. Valgerður segir að í fyrra hafi heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur lofað útbótum en að þær hafi ekki dugað til. Fyrir helgi óskaði Valgerður á fundi borgarráðs eftir því að fundin verði varanleg lausn á vandanum. „Ég myndi vilja sjá alla lyktarmengandi starfsemi fara burt úr Gufunesinu, alveg sama frá hvaða fyrirtæki hún kemur.“ Valgerður krefst þess að úrbætur verði kynntar fyrir lok næsta mánaðar. Grafavogsbúar hafa einnig kvartað undan svokölluðum húsflugufaraldri eins og sjá má hér þar sem heitar umræður hafa skapast um óvenju margar húsflugur í hverfinu. Valgerður segir óvíst að tengsl séu á milli ólyktar og fjölda flugna. „Já það er flugufaraldur í Grafarvogi en ég held að þetta tengist ekki þó ég sé ekki sérfærðingur í flugum.“
Reykjavík Sjálfstæðisflokkurinn Borgarstjórn Umhverfismál Tengdar fréttir „Svo stunda þær samfarir á manni eins og enginn sé morgundagurinn“ Húsflugufaraldur er í Grafarvogi og víðar. 30. júlí 2021 15:04 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira
„Svo stunda þær samfarir á manni eins og enginn sé morgundagurinn“ Húsflugufaraldur er í Grafarvogi og víðar. 30. júlí 2021 15:04