Grettir fannst dauður en óljóst er hvort það var af mannavöldum Snorri Másson skrifar 19. ágúst 2021 09:01 Aðsend mynd Ísey Gréta Þorgrímsdóttir og fjölskylda syrgja kött sinn Gretti þessa stundina, eftir að hann fannst dauður í runna á Nýbýlavegi í fyrradag. Ljóst er að Grettir varð fyrir bíl, en fjölskyldan fær líklega aldrei að vita hvort það hafi verið af mannavöldum eða ekki. Sama kvöld og Grettir týndist sagði sjónarvottur nefnilega frá því að hann hefði talið sig sjá hóp ungra drengja fleygja ljósum ketti fyrir bíl með þeim afleiðingurinn að kötturinn kastaðist nokkra metra en virtist svo halda áfram leið sinni illa særður. „Það var greinilega keyrt á hann en ég veit ekki meir. Hann hvarf á miðvikudaginn og kom síðan ekki heim,“ segir Ísey í samtali við Vísi. Eins og íbúi í Kópavogi lýsti í Facebook-hópi í síðustu viku voru sjö unglingsstrákar að verki sama miðvikudagskvöld, þegar ketti var fleygt fyrir bíl á Nýbýlavegi við Ástún. „Kötturinn lifði af en var greinilega laskaður og stökk yfir girðinguna í átt að Ástúni þegar strákarnir nálguðust hann aftur,“ sagði í lýsingunni. Í samtali við Vísi sagði sjónarvotturinn, Kristinn Ólafur Smárason, að í kjölfarið hefði kona hans hringt á lögregluna. Aðsend mynd Grettir fannst dauður ofar á Nýbýlavegi en við Ástún, en Ísey segir að það geti stemmt að hann hafi ferðast slasaður frá slysstað og þangað sem hann síðan lagðist og lést. „Maður vill ekki trúa svona upp á fólk,“ segir Ísey. „En við höfum bara verið að syrgja Gretti með börnunum okkar.“ Kettir Dýr Kópavogur Tengdar fréttir Telur hóp drengja hafa kastað ketti fyrir bíl Svo virðist sem hópur unglingspilta hafi tekið sig til og kastað ketti fyrir bíl á Nýbýlavegi seint í gærkvöldi. Kristinn Ólafur Smárason lýsir atvikinu í Facebook-hópnum Íbúar Digranesi og tilkynnti það til lögreglu. 12. ágúst 2021 10:36 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Ljóst er að Grettir varð fyrir bíl, en fjölskyldan fær líklega aldrei að vita hvort það hafi verið af mannavöldum eða ekki. Sama kvöld og Grettir týndist sagði sjónarvottur nefnilega frá því að hann hefði talið sig sjá hóp ungra drengja fleygja ljósum ketti fyrir bíl með þeim afleiðingurinn að kötturinn kastaðist nokkra metra en virtist svo halda áfram leið sinni illa særður. „Það var greinilega keyrt á hann en ég veit ekki meir. Hann hvarf á miðvikudaginn og kom síðan ekki heim,“ segir Ísey í samtali við Vísi. Eins og íbúi í Kópavogi lýsti í Facebook-hópi í síðustu viku voru sjö unglingsstrákar að verki sama miðvikudagskvöld, þegar ketti var fleygt fyrir bíl á Nýbýlavegi við Ástún. „Kötturinn lifði af en var greinilega laskaður og stökk yfir girðinguna í átt að Ástúni þegar strákarnir nálguðust hann aftur,“ sagði í lýsingunni. Í samtali við Vísi sagði sjónarvotturinn, Kristinn Ólafur Smárason, að í kjölfarið hefði kona hans hringt á lögregluna. Aðsend mynd Grettir fannst dauður ofar á Nýbýlavegi en við Ástún, en Ísey segir að það geti stemmt að hann hafi ferðast slasaður frá slysstað og þangað sem hann síðan lagðist og lést. „Maður vill ekki trúa svona upp á fólk,“ segir Ísey. „En við höfum bara verið að syrgja Gretti með börnunum okkar.“
Kettir Dýr Kópavogur Tengdar fréttir Telur hóp drengja hafa kastað ketti fyrir bíl Svo virðist sem hópur unglingspilta hafi tekið sig til og kastað ketti fyrir bíl á Nýbýlavegi seint í gærkvöldi. Kristinn Ólafur Smárason lýsir atvikinu í Facebook-hópnum Íbúar Digranesi og tilkynnti það til lögreglu. 12. ágúst 2021 10:36 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Telur hóp drengja hafa kastað ketti fyrir bíl Svo virðist sem hópur unglingspilta hafi tekið sig til og kastað ketti fyrir bíl á Nýbýlavegi seint í gærkvöldi. Kristinn Ólafur Smárason lýsir atvikinu í Facebook-hópnum Íbúar Digranesi og tilkynnti það til lögreglu. 12. ágúst 2021 10:36