Reykjavíkurmaraþonið blásið af Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. ágúst 2021 14:12 Ekkert verður af fagnaðarlátum Arnars Péturssonar maraþonhlaupara eða annarra hlaupara í Reykjavíkurmaraþoninu þetta árið. Vísir/Vilheml Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2021 hefur verið aflýst í ár. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íþróttabandalagi Reykjavíkur. Þar segir að álagið á samfélagið sem og heilbrigðiskerfið hafi verið mikið og mikil óvissa sé ennþá um framhaldið. „Eftir samtöl við Heilbrigðisráðuneytið, Almannavarnir, lögregluna, slökkviliðið, Reykjavíkurborg og skólaog íþróttasamfélagið þá getum við ekki tekið þá áhættu að valda auknu álagi á þessa aðila með því að halda hlaupið í ár. Það fer mikil vinna í að halda mörg þúsund manna hlaup, en undanfarin ár hafa hátt í 15.000 hlauparar tekið þátt í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. Allt hefur verið reynt, en stærsta hindrunin er fjöldatakmarkanir. Það er mjög leiðinlegt að hlaupararnir sem stefndu að góðum árangri í Reykjavíkurmaraþoninu fá ekki keppnishlaupið sitt. „Þetta er vissulega svekkjandi fyrir hlaupasamfélagið og góðgerðarfélögin. Við getum ekki haldið Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka með færri en 500 í hverju hólfi. Miðað við stöðuna núna og þá óvissu sem er um framhaldið þá lítur ekki út fyrir að fleiri en 100-200 megi koma saman í keppni 18. september. Þetta hefur verið langt ferli og er erfið ákvörðun.” segir Frímann Ari Ferdinandsson framkvæmdastjóri ÍBR. Allir skráðir þátttakendur fá gjafabréf sem hægt verður að nota í viðburði ÍBR. Hlauptu þína leið og safnaðu „Þó að ekki sé hægt að halda Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ár, er samt hægt að láta gott af sér leiða. Við höfum sett af stað átakið "Hlauptu þína leið" þar sem við viljum hvetja hlaupara til að hlaupa sjálfir og styrkja í leiðinni góðgerðarfélag að eigin vali á vefnum hlaupastyrkur.is. Í ár hafa safnast um 21 milljón en við viljum gjarnan safna meira fyrir góðgerðarfélögin þar sem við vitum að þetta skiptir þau miklu máli. Við hvetjum hlaupara til að hlaupa sína leið frá 21. ágúst – 20. september og halda áfram að safna áheitum,“ segir Silja Úlfarsdóttir, upplýsingafulltrúi ÍBR. Reykjavíkurmaraþon Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Fleiri fréttir Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Sjá meira
„Eftir samtöl við Heilbrigðisráðuneytið, Almannavarnir, lögregluna, slökkviliðið, Reykjavíkurborg og skólaog íþróttasamfélagið þá getum við ekki tekið þá áhættu að valda auknu álagi á þessa aðila með því að halda hlaupið í ár. Það fer mikil vinna í að halda mörg þúsund manna hlaup, en undanfarin ár hafa hátt í 15.000 hlauparar tekið þátt í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. Allt hefur verið reynt, en stærsta hindrunin er fjöldatakmarkanir. Það er mjög leiðinlegt að hlaupararnir sem stefndu að góðum árangri í Reykjavíkurmaraþoninu fá ekki keppnishlaupið sitt. „Þetta er vissulega svekkjandi fyrir hlaupasamfélagið og góðgerðarfélögin. Við getum ekki haldið Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka með færri en 500 í hverju hólfi. Miðað við stöðuna núna og þá óvissu sem er um framhaldið þá lítur ekki út fyrir að fleiri en 100-200 megi koma saman í keppni 18. september. Þetta hefur verið langt ferli og er erfið ákvörðun.” segir Frímann Ari Ferdinandsson framkvæmdastjóri ÍBR. Allir skráðir þátttakendur fá gjafabréf sem hægt verður að nota í viðburði ÍBR. Hlauptu þína leið og safnaðu „Þó að ekki sé hægt að halda Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ár, er samt hægt að láta gott af sér leiða. Við höfum sett af stað átakið "Hlauptu þína leið" þar sem við viljum hvetja hlaupara til að hlaupa sjálfir og styrkja í leiðinni góðgerðarfélag að eigin vali á vefnum hlaupastyrkur.is. Í ár hafa safnast um 21 milljón en við viljum gjarnan safna meira fyrir góðgerðarfélögin þar sem við vitum að þetta skiptir þau miklu máli. Við hvetjum hlaupara til að hlaupa sína leið frá 21. ágúst – 20. september og halda áfram að safna áheitum,“ segir Silja Úlfarsdóttir, upplýsingafulltrúi ÍBR.
Reykjavíkurmaraþon Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Fleiri fréttir Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Sjá meira