Að lágmarki 52 smitaðir eftir dansbúðir á Laugarvatni Atli Ísleifsson skrifar 19. ágúst 2021 16:28 Sundlauginni og íþróttahúsinu á Laugarvatni var lokað framan af viku vegna smitsins en nemendur nýttu aðstöðuna í dansbúðunum. Starfsfólk reyndist ekki smitað af Covid-19. Vísir/Vilhelm Tvö Covid-smit í sumarbúðum Chantelle Carey á Laugarvatni hafa svo sannarlega dreift úr sér. Alls hafa 52 greinst smitaðir í tengslum við sumarbúðirnar þar sem börn frá tíu ára aldri og upp í tvítug ungmenni æfðu saman dans í eina viku. Vísir greindi frá því á mánudag að tveir nemendur í dansbúðunum hefðu greinst smitaðir en 128 nemendur tóku þátt auk tólf kennnara sem sáu um kennslu. Fyrir vikið fór mikil fjöldi fólks í sóttkví. Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi almannavarna, segir að bróðurparturinn af hinum smituðu séu þeir sem sóttu búðirnar, kenndu þar eða komu þangað á meðan búðunum stóð. „Vonandi erum við komin með stærstan hópinn því það voru allir sendir í sóttkví á mánudaginn. Þannig að við erum að vonast til þess að hafa náð flestum af því að fólkið var í sóttkví,“ segir Hjördís. „Það er það sem sóttkví gerir. Þótt fólk nenni því ekki. Þetta er til þess gert að slíta keðjuna. Við náum því með að setja ákveðnar girðingar í kringum hópinn sem var á staðnum.“ Chantelle Carey, sem skipulagði búðirnar, sagði í tölvupósti til foreldra á sunnudagskvöld að reynt hefði verið að koma í veg fyrir smit í búðunum. Farið hefði verið eftir reglugerðum, samskipti milli hópa takmörkuð og passað upp á einstaklingsbundnar sóttvarnir. Dansbúðirnar voru fyrir börn á aldrinum 10-20 ára. Nemendur gistu í Héraðsskólanum á Laugarvatni en einnig á Hostel Laugarvatni og í húsi Ungmennafélags Íslands. Hjördís segir að þeir sem séu í sóttkví vegna smitsins losni úr sóttkví á sunnudag eða mánudag. Ríkisútvarpið greindi fyrst frá. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bláskógabyggð Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Vísir greindi frá því á mánudag að tveir nemendur í dansbúðunum hefðu greinst smitaðir en 128 nemendur tóku þátt auk tólf kennnara sem sáu um kennslu. Fyrir vikið fór mikil fjöldi fólks í sóttkví. Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi almannavarna, segir að bróðurparturinn af hinum smituðu séu þeir sem sóttu búðirnar, kenndu þar eða komu þangað á meðan búðunum stóð. „Vonandi erum við komin með stærstan hópinn því það voru allir sendir í sóttkví á mánudaginn. Þannig að við erum að vonast til þess að hafa náð flestum af því að fólkið var í sóttkví,“ segir Hjördís. „Það er það sem sóttkví gerir. Þótt fólk nenni því ekki. Þetta er til þess gert að slíta keðjuna. Við náum því með að setja ákveðnar girðingar í kringum hópinn sem var á staðnum.“ Chantelle Carey, sem skipulagði búðirnar, sagði í tölvupósti til foreldra á sunnudagskvöld að reynt hefði verið að koma í veg fyrir smit í búðunum. Farið hefði verið eftir reglugerðum, samskipti milli hópa takmörkuð og passað upp á einstaklingsbundnar sóttvarnir. Dansbúðirnar voru fyrir börn á aldrinum 10-20 ára. Nemendur gistu í Héraðsskólanum á Laugarvatni en einnig á Hostel Laugarvatni og í húsi Ungmennafélags Íslands. Hjördís segir að þeir sem séu í sóttkví vegna smitsins losni úr sóttkví á sunnudag eða mánudag. Ríkisútvarpið greindi fyrst frá.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bláskógabyggð Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira