„Ég segi bara við allt unga fólkið heima: Let‘s go“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. ágúst 2021 20:00 Friðrik Dór mun sjálfur sjá söngleikinn Hlið við Hlið í fyrsta sinn í kvöld. Vísir Söngleikurinn Hlið við hlið sem byggður er á þekktustu lögum söngvarans Friðriks Dórs verður frumsýndur í kvöld. Sýningin fer fram í Gamla bíói en Friðrik Dór mun sjá verkið lifna við á sviðinu í fyrsta sinn í kvöld. Höskuldur Þór Jónsson er leikstjóri og höfundur verksins en hann fékk hugmyndina að því á tónleikum Frikka sem fóru fram í Eldborgarsal í Hörpu árið 2017. „Þá fékk ég þessa flugu í hausinn en svo var hún lengi vel að malla í hausnum og svo var þetta í mínum huga í raun bara hver yrði fyrstur til að grípa þetta,“ sagði Höskuldur í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hann segir það hafa verið stressandi að hafa samband við Frikka og fá leyfi fyrir sýningunni. „Það var alveg biti en hann tók furðuvel í hugmyndina strax frá fyrstu þannig að það maður gat ekki beðið um betra,“ segir Höskuldur. Hugmyndin að söngleiknum fæddist hjá Höskuldi þegar hann sá Friðrik Dór spila í Eldborg árið 2017.Vísir Frikki segir sjálfur að það hafi ekkert annað komið til greina en að segja já við uppsetningu verksins. „Mér finnst bara gaman þegar ungt fólk vill gera eitthvað þannig að ég að sjálfsögðu „let‘s go“. Ég segi bara það sama við allt unga fólkið heima: Let‘s go!“ Það sé mikill heiður að söngleikur sé byggður á lögum hans. „Auðvitað er þetta það, mér finnst það. Mér finnst það að einhver skuli vilja gera eitthvað með verkin þín, það er heiður þannig að já. Mér finnst þetta mikill heiður og mjög gaman,“ segir Frikki. Hann hefur sjálfur ekki séð neinn hluta sýningarinnar og bíður spenntur eftir að sjá lögin hans lifna á sviðinu. „Ég las handritið þannig að ég veit sirka um hvað þetta snýst en ég hef ekki séð neitt þannig að ég er mjög spenntur að sjá þetta lifna við á sviðinu.“ Tónlist Leikhús Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Fleiri fréttir Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Sjá meira
Höskuldur Þór Jónsson er leikstjóri og höfundur verksins en hann fékk hugmyndina að því á tónleikum Frikka sem fóru fram í Eldborgarsal í Hörpu árið 2017. „Þá fékk ég þessa flugu í hausinn en svo var hún lengi vel að malla í hausnum og svo var þetta í mínum huga í raun bara hver yrði fyrstur til að grípa þetta,“ sagði Höskuldur í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hann segir það hafa verið stressandi að hafa samband við Frikka og fá leyfi fyrir sýningunni. „Það var alveg biti en hann tók furðuvel í hugmyndina strax frá fyrstu þannig að það maður gat ekki beðið um betra,“ segir Höskuldur. Hugmyndin að söngleiknum fæddist hjá Höskuldi þegar hann sá Friðrik Dór spila í Eldborg árið 2017.Vísir Frikki segir sjálfur að það hafi ekkert annað komið til greina en að segja já við uppsetningu verksins. „Mér finnst bara gaman þegar ungt fólk vill gera eitthvað þannig að ég að sjálfsögðu „let‘s go“. Ég segi bara það sama við allt unga fólkið heima: Let‘s go!“ Það sé mikill heiður að söngleikur sé byggður á lögum hans. „Auðvitað er þetta það, mér finnst það. Mér finnst það að einhver skuli vilja gera eitthvað með verkin þín, það er heiður þannig að já. Mér finnst þetta mikill heiður og mjög gaman,“ segir Frikki. Hann hefur sjálfur ekki séð neinn hluta sýningarinnar og bíður spenntur eftir að sjá lögin hans lifna á sviðinu. „Ég las handritið þannig að ég veit sirka um hvað þetta snýst en ég hef ekki séð neitt þannig að ég er mjög spenntur að sjá þetta lifna við á sviðinu.“
Tónlist Leikhús Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Fleiri fréttir Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Sjá meira