Donda er loksins komin út Árni Sæberg skrifar 29. ágúst 2021 15:33 Kanye hér í hlustunarpartí fyrir plötu sína, Donda, á Mercedes Benz leikvanginum í Atlanta í síðasta mánuði. Kevin Mazur/Getty Tíunda hljómplata rapparans Kanye West er komin út. Platan ber nafnið Donda en hún er nefnd eftir móður Kanyes, Dondu West, sem lést árið 2007. Donda átti upphaflega að koma út 23. júlí síðastliðinn en Kanye hélt svokallað hlustunarpartý á Mercedes-Benz leikvanginum í Atlanta þann dag. Daginn eftir viðburðinn bólaði þó ekkert á plötunni. Þann fimmta ágúst hélt Kanye annað hlustunarpartý á Mercedes Benz leikvanginum. Mikið var um dýrðir á viðburðinum en Kanye lofaði þá að platan kæmi út daginn eftir. Þó kom líklega fáum á óvart að platan kom ekki út sjötta ágúst. Kanye hélt sitt þriðja formlega hlustunarpartý vegna plötunnar Donda á fimmtudag í síðustu viku. Athygli vakti að Kim Kardashian, fyrrverandi eiginkona Kanyes, kom óvænt fram í brúðarkjól í hlustunarpartýinu. Nú er platan loksins komin út og fagna því eflaust margir. Viðbrögð við plötunni hafa að mestu verið jákvæð meðal aðdáenda rapparans. Platan inniheldur heil 27 lög og er tæplega tveir klukkutímar að lengd. Bandaríkin Tónlist Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Donda átti upphaflega að koma út 23. júlí síðastliðinn en Kanye hélt svokallað hlustunarpartý á Mercedes-Benz leikvanginum í Atlanta þann dag. Daginn eftir viðburðinn bólaði þó ekkert á plötunni. Þann fimmta ágúst hélt Kanye annað hlustunarpartý á Mercedes Benz leikvanginum. Mikið var um dýrðir á viðburðinum en Kanye lofaði þá að platan kæmi út daginn eftir. Þó kom líklega fáum á óvart að platan kom ekki út sjötta ágúst. Kanye hélt sitt þriðja formlega hlustunarpartý vegna plötunnar Donda á fimmtudag í síðustu viku. Athygli vakti að Kim Kardashian, fyrrverandi eiginkona Kanyes, kom óvænt fram í brúðarkjól í hlustunarpartýinu. Nú er platan loksins komin út og fagna því eflaust margir. Viðbrögð við plötunni hafa að mestu verið jákvæð meðal aðdáenda rapparans. Platan inniheldur heil 27 lög og er tæplega tveir klukkutímar að lengd.
Bandaríkin Tónlist Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira