Hafa birt lista Flokks fólksins í Kraganum Atli Ísleifsson skrifar 31. ágúst 2021 08:29 Sigurður Tyrfingsson, Jónína Óskarsdóttir, Guðmundur Ingi Kristinsson og Þóra Gunnlaug Briem skipa efstu sæti listans. Flokkur fólksins Flokkur fólksins hefur birt framboðslista sinn í Suðvesturkjördæmi vegna alþingiskosninganna sem fram fara eftir tæpan mánuð. Guðmundur Ingi Kristinsson er þingmaður og varaformaður Flokks fólksins og skipar efsta sæti listans. Í tilkynningu segir að Guðmundur hafi slasast illa í umferðaslysi fyrir 28 árum og hafi orðið öryrki í kjölfarið. „Hann hefur æ síðan, helgað líf sitt baráttunni gegn óréttlæti, fátækt og mannvondu almannatryggingakerfi. Guðmundur sat í trúnaðarráði VR frá 2004 til 2012 og var fulltrúi þess á ársfundum Alþýðusambands Íslands. Frá 2010 hefur hann verið formaður Bótar, baráttu- og samstöðufélags fyrir bættum kjörum lífeyrisþega og gegn fátækt á Íslandi. Þá einnig verið í stjórn Sjálfsbjargar og ÖBÍ. Hann var fulltrúi í endurskoðunarnefnd laga um almannatryggingar frá 2014 til 2016. Jónína Björk Óskarsdóttir skipar annað sæti á lista Flokks fólksins í Suðvesturkjördæmi. Jónína er eldri borgari og varaþingmaður. Hún hefur alla tíð barist fyrir velferð, bættum kjörum og aðbúnaði eldra fólks. Jónína var í stjórn dvalar og hjúkrunarheimilisins Hornbrekku og starfaði við heimaþjónustu aldraðra í Ólafsfirði frá árinu 1986. Árið 1998 hóf hún störf fyrir félagsþjónustu Hafnarfjarðar við heimaþjónustudeildina og tók síðan við félagsstarfi aldraðra 2004. Sigurður Tyrfingsson, fasteignasali og hússmíðameistari, skipar þriðja sætið. Þóra Gunnlaug Briem, tölvunarfræðingur, er í fjórða sæti.“ Að neðan má svo sjá listann í heild sinni: 1. Guðmundur Ingi Kristinsson, alþingismaður/öryrki 2. Jónína Óskarsdóttir, eldri borgari 3. Sigurður Tyrfingsson, löggiltur fasteignasali / hússmíðameistari 4. Þóra Gunnlaug Briem, tölvunarfræðingur 5. Stefanía Sesselía Hinriksdóttir, bifvéla- og bifhjólavirki 6. Ósk Matthíasdóttir, förðunarfræðingur 7. Hafþór Gestsson, prófdómari 8. Magnús Bjarnarson, öryrki/eldri borgari 9. Bjarni G. Steinarsson, körfubílstjóri 10. Páll Þór Ómarsson Hillers, framkvæmdarstjóri 11. Davíð Örn Guðmundsson, mótökustjóri 12. Einar Magnússon, rafvirkjafræðingur 13. Gunnar Þór Þórhallsson, fv. vélfræðingur/eldri borgari 14. Heiða Kolbrún Leifsdóttir, huglistamaður 15. Karl Hjartarson, fv. varðstjóri/eldri borgari 16. Erla Magnúsdóttir, fv. sundlaugavöður/eldri borgari 17. Vilborg Reynisdóttir, starfsmaður Félagsstarfs aldraðra 18. Guðni Karl Harðarson, öryrki 19. Margrét G Sveinbjörnsdóttir, fv. skólaliði/eldri borgari 20. Andrea Kristjana Sigurðardóttir, atvinnulaus 21. Katrín Gerður Júlíusdóttir, öryrki 22. Kolbeinn Sigurðsson, framkvæmdarstjóri 23. Guðmundur Ingi Guðmundsson, sölumaður 24. Ragnheiður Hrefna Gunnarsdóttir, sjúkraliði 25. Baldur Freyr Guðmundsson, öryrki 26. Jón Númi Ástvaldsson, öryrki Flokkur fólksins Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Sjá meira
Í tilkynningu segir að Guðmundur hafi slasast illa í umferðaslysi fyrir 28 árum og hafi orðið öryrki í kjölfarið. „Hann hefur æ síðan, helgað líf sitt baráttunni gegn óréttlæti, fátækt og mannvondu almannatryggingakerfi. Guðmundur sat í trúnaðarráði VR frá 2004 til 2012 og var fulltrúi þess á ársfundum Alþýðusambands Íslands. Frá 2010 hefur hann verið formaður Bótar, baráttu- og samstöðufélags fyrir bættum kjörum lífeyrisþega og gegn fátækt á Íslandi. Þá einnig verið í stjórn Sjálfsbjargar og ÖBÍ. Hann var fulltrúi í endurskoðunarnefnd laga um almannatryggingar frá 2014 til 2016. Jónína Björk Óskarsdóttir skipar annað sæti á lista Flokks fólksins í Suðvesturkjördæmi. Jónína er eldri borgari og varaþingmaður. Hún hefur alla tíð barist fyrir velferð, bættum kjörum og aðbúnaði eldra fólks. Jónína var í stjórn dvalar og hjúkrunarheimilisins Hornbrekku og starfaði við heimaþjónustu aldraðra í Ólafsfirði frá árinu 1986. Árið 1998 hóf hún störf fyrir félagsþjónustu Hafnarfjarðar við heimaþjónustudeildina og tók síðan við félagsstarfi aldraðra 2004. Sigurður Tyrfingsson, fasteignasali og hússmíðameistari, skipar þriðja sætið. Þóra Gunnlaug Briem, tölvunarfræðingur, er í fjórða sæti.“ Að neðan má svo sjá listann í heild sinni: 1. Guðmundur Ingi Kristinsson, alþingismaður/öryrki 2. Jónína Óskarsdóttir, eldri borgari 3. Sigurður Tyrfingsson, löggiltur fasteignasali / hússmíðameistari 4. Þóra Gunnlaug Briem, tölvunarfræðingur 5. Stefanía Sesselía Hinriksdóttir, bifvéla- og bifhjólavirki 6. Ósk Matthíasdóttir, förðunarfræðingur 7. Hafþór Gestsson, prófdómari 8. Magnús Bjarnarson, öryrki/eldri borgari 9. Bjarni G. Steinarsson, körfubílstjóri 10. Páll Þór Ómarsson Hillers, framkvæmdarstjóri 11. Davíð Örn Guðmundsson, mótökustjóri 12. Einar Magnússon, rafvirkjafræðingur 13. Gunnar Þór Þórhallsson, fv. vélfræðingur/eldri borgari 14. Heiða Kolbrún Leifsdóttir, huglistamaður 15. Karl Hjartarson, fv. varðstjóri/eldri borgari 16. Erla Magnúsdóttir, fv. sundlaugavöður/eldri borgari 17. Vilborg Reynisdóttir, starfsmaður Félagsstarfs aldraðra 18. Guðni Karl Harðarson, öryrki 19. Margrét G Sveinbjörnsdóttir, fv. skólaliði/eldri borgari 20. Andrea Kristjana Sigurðardóttir, atvinnulaus 21. Katrín Gerður Júlíusdóttir, öryrki 22. Kolbeinn Sigurðsson, framkvæmdarstjóri 23. Guðmundur Ingi Guðmundsson, sölumaður 24. Ragnheiður Hrefna Gunnarsdóttir, sjúkraliði 25. Baldur Freyr Guðmundsson, öryrki 26. Jón Númi Ástvaldsson, öryrki
Flokkur fólksins Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Sjá meira