„Dapurlegt að fylgjast með þessari atburðarás“ Atli Ísleifsson skrifar 31. ágúst 2021 12:03 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ræddi við fréttastofu að loknum ríkisstjórnarfundi í dag. Vísir/Arnar Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir það hafa verið dapurlegt að fylgjast atburðarás síðustu daga í tengslum við Knattspyrnusamband Íslands. Hún sýni hversu mikil meinsemd kynbundið og kynferðislegt ofbeldi og áreitni sé víða í samfélagi okkar og hvað það skipti miklu máli að þessi umræða komi upp á yfirborðið. „Ég get ekki annað en sagt það að ég lýsi aðdáun á þolendum sem stíga fram og greina frá sinni reynslu. En þá skiptir líka máli að það sé brugðist við. Stjórn KSÍ hefur auðvitað stigið til hliðar og knattspyrnuhreyfingin hefur nú tækifæri að taka þessi mál til róttækrar skoðunar. Og maður heyrir það að það er ríkur vilji víða í hreyfingunni til að gera nákvæmlega það. Ég held að það skipti mjög miklu máli þar sem knattspyrnuhreyfingin teygir sig inn í hverja einustu fjölskyldu liggur við á landinu og það skiptir gríðarlegu máli að þessi mál séu í lagi.“ Mikið uppeldishlutverk sem hvílir á þessari stærstu íþróttahreyfingu okkar. Var nógu vel brugðist vel í þessu máli? Hvað finnst þér? „Auðvitað hafa þessi viðbrögð i tekið tímann sinn en stjórnin hefur tekið þessa ákvörðun og vill þar með veita nýju fólki svigrúm til að takast á við þetta verkefni. Ég virði algerlega þá ákvörðun og vona að hún verði til farsældar fyrir hreyfinguna.“ Hvaða breytingar viltu sjá þarna sem fyrst? „Ég held að alveg eins með KSÍ og okkur öll þá hafa undanfarin ár verið mikið lærdómsferli þegar kemur að kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi og áreitni. Ég held að það skipti máli núna að hreyfingin fari yfir þessa lærdóma og meti það hvað hún getur gert innan sinna vébanda til að koma í veg fyrir slíkt ofbeldi og áreitni,“ segir Katrín. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur KSÍ Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Kynferðisofbeldi Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Sjá meira
„Ég get ekki annað en sagt það að ég lýsi aðdáun á þolendum sem stíga fram og greina frá sinni reynslu. En þá skiptir líka máli að það sé brugðist við. Stjórn KSÍ hefur auðvitað stigið til hliðar og knattspyrnuhreyfingin hefur nú tækifæri að taka þessi mál til róttækrar skoðunar. Og maður heyrir það að það er ríkur vilji víða í hreyfingunni til að gera nákvæmlega það. Ég held að það skipti mjög miklu máli þar sem knattspyrnuhreyfingin teygir sig inn í hverja einustu fjölskyldu liggur við á landinu og það skiptir gríðarlegu máli að þessi mál séu í lagi.“ Mikið uppeldishlutverk sem hvílir á þessari stærstu íþróttahreyfingu okkar. Var nógu vel brugðist vel í þessu máli? Hvað finnst þér? „Auðvitað hafa þessi viðbrögð i tekið tímann sinn en stjórnin hefur tekið þessa ákvörðun og vill þar með veita nýju fólki svigrúm til að takast á við þetta verkefni. Ég virði algerlega þá ákvörðun og vona að hún verði til farsældar fyrir hreyfinguna.“ Hvaða breytingar viltu sjá þarna sem fyrst? „Ég held að alveg eins með KSÍ og okkur öll þá hafa undanfarin ár verið mikið lærdómsferli þegar kemur að kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi og áreitni. Ég held að það skipti máli núna að hreyfingin fari yfir þessa lærdóma og meti það hvað hún getur gert innan sinna vébanda til að koma í veg fyrir slíkt ofbeldi og áreitni,“ segir Katrín.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur KSÍ Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Kynferðisofbeldi Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Sjá meira