Magnús Jóhann og Skúli gefa út lagið Án titils Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. september 2021 13:32 Magnús Jóhann Aðsent Píanóleikarinn Magnús Jóhann og bassaleikarinn Skúli Sverrisson kynna til leiks lagið „Án tillits“ en það er fyrsta lagið af væntanlegri samnefndri breiðskífu tvíeykisins. Breiðskífan kemur til með að innihalda tíu lög eftir Magnús í flutningi þeirra og er væntanleg síðar í haust. „Titillagið setur tóninn fyrir það sem koma skal með samstíga stefi píanós og bassa sem leiðir hlustandann inn í draumkennda og lágstemmda veröld,“ segir í tilkynningu frá Sony music. Samstarf Magnúsar og Skúla hófst árið 2019 en þetta er þeirra fyrsta hljómplata saman. Báðir hafa þeir verið áberandi í íslensku tónlistarlífi. Skúli sem einn fremsti tónlistarmaður þjóðarinnar sem gefið hefur út fjölda hljómplatna auk þess að hafa starfað náið með tónlistarfólki á borð við Hildi Guðnadóttur, Jóhanni Jóhannssyni og fleirum. Magnús Jóhann hefur getið sér gott orð sem tónlistarmaður gefið út sólóplötur, fengist við kvikmyndatónlist ásamt ýmsu öðru og starfað meðal annars með GDRN, Moses Hightower, Flóna og fleirum. Lagið „Án tillits“ er komið á allar helstu streymisveitur og má einnig heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Án titils - Magnús Jóhann og Skúli Sverrisson Tónlist Tengdar fréttir Palli og Magnús Jóhann tóku rólega útgáfu af Er þetta ást? Söngvarinn Páll Óskar var einn þeirra fjölmörgu gesta sem söng í afmælisútsendingu Bylgjunnar um helgina. Bylgjan fagnaði 35 ára afmæli en Páll Óskar fagnar sjálfur þrjátíu ára starfsafmæli þessa dagana. 1. september 2021 16:02 Mest lesið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Felix kveður Eurovision Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Skúli bauð Grímu að fara frá sér í kjölfar falls WOW air Lífið Felix víkur og óvissa með Gísla Martein Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Breiðskífan kemur til með að innihalda tíu lög eftir Magnús í flutningi þeirra og er væntanleg síðar í haust. „Titillagið setur tóninn fyrir það sem koma skal með samstíga stefi píanós og bassa sem leiðir hlustandann inn í draumkennda og lágstemmda veröld,“ segir í tilkynningu frá Sony music. Samstarf Magnúsar og Skúla hófst árið 2019 en þetta er þeirra fyrsta hljómplata saman. Báðir hafa þeir verið áberandi í íslensku tónlistarlífi. Skúli sem einn fremsti tónlistarmaður þjóðarinnar sem gefið hefur út fjölda hljómplatna auk þess að hafa starfað náið með tónlistarfólki á borð við Hildi Guðnadóttur, Jóhanni Jóhannssyni og fleirum. Magnús Jóhann hefur getið sér gott orð sem tónlistarmaður gefið út sólóplötur, fengist við kvikmyndatónlist ásamt ýmsu öðru og starfað meðal annars með GDRN, Moses Hightower, Flóna og fleirum. Lagið „Án tillits“ er komið á allar helstu streymisveitur og má einnig heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Án titils - Magnús Jóhann og Skúli Sverrisson
Tónlist Tengdar fréttir Palli og Magnús Jóhann tóku rólega útgáfu af Er þetta ást? Söngvarinn Páll Óskar var einn þeirra fjölmörgu gesta sem söng í afmælisútsendingu Bylgjunnar um helgina. Bylgjan fagnaði 35 ára afmæli en Páll Óskar fagnar sjálfur þrjátíu ára starfsafmæli þessa dagana. 1. september 2021 16:02 Mest lesið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Felix kveður Eurovision Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Skúli bauð Grímu að fara frá sér í kjölfar falls WOW air Lífið Felix víkur og óvissa með Gísla Martein Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Palli og Magnús Jóhann tóku rólega útgáfu af Er þetta ást? Söngvarinn Páll Óskar var einn þeirra fjölmörgu gesta sem söng í afmælisútsendingu Bylgjunnar um helgina. Bylgjan fagnaði 35 ára afmæli en Páll Óskar fagnar sjálfur þrjátíu ára starfsafmæli þessa dagana. 1. september 2021 16:02