Fyrrverandi starfsmaður forsetaembættisins kærir samstarfsmann fyrir kynferðislega áreitni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. september 2021 06:47 Maðurinn starfaði og bjó á Bessastöðum. „Þessi mál hafa tekið gríðarlegan toll,“ segir fyrrverandi starfsmaður forsetaembættisins sem bjó á Bessastöðum en hefur nú kært kynferðislega áreitni af hálfu samstarfsmanns til lögreglu. Frá þessu greinir Fréttablaðið en maðurinn óskar nafnleyndar. Maðurinn segir að framkoma gerandans hafi valdið sér og fjölskyldu sinni sársauka og fjárhagstjóni en hann sá sér ekki annað fært en að segja upp störfum og flytja burt vegna áreitninar, sem er sögð hafa staðið yfir í mörg ár. Hún hafi náð hámarki í starfsmannaferð til Parísar árið 2018, þar sem gerandinn hafi þuklað á manninum og brotið á fleirum. Fékk hann skriflega áminningu frá forsetaembættinu, baðst afsökunar og var sendur í tímabundið leyfi, að því er fram kemur í Fréttablaðinu. Það kom þolandanum í opna skjöldu þegar gerandinn fékk að snúa aftur til starfa eftir leyfið. Þolandinn segist ekki hafa fengið viðeigandi málsmeðferð og kvartar yfir afgreiðslu fyrrverandi forsetaritara. Sif Gunnarsdóttir, núverandi forsetaritari, vísar hins vegar í yfirlýsingu Guðna Th. Jóhannessonar frá því í október 2019, þar sem segir að málinu hafi verið lokið með samþykki allra sem það varðaði. Nánar má lesa um málið í Fréttablaðinu í dag. Kynferðisofbeldi Forseti Íslands Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Sjá meira
Frá þessu greinir Fréttablaðið en maðurinn óskar nafnleyndar. Maðurinn segir að framkoma gerandans hafi valdið sér og fjölskyldu sinni sársauka og fjárhagstjóni en hann sá sér ekki annað fært en að segja upp störfum og flytja burt vegna áreitninar, sem er sögð hafa staðið yfir í mörg ár. Hún hafi náð hámarki í starfsmannaferð til Parísar árið 2018, þar sem gerandinn hafi þuklað á manninum og brotið á fleirum. Fékk hann skriflega áminningu frá forsetaembættinu, baðst afsökunar og var sendur í tímabundið leyfi, að því er fram kemur í Fréttablaðinu. Það kom þolandanum í opna skjöldu þegar gerandinn fékk að snúa aftur til starfa eftir leyfið. Þolandinn segist ekki hafa fengið viðeigandi málsmeðferð og kvartar yfir afgreiðslu fyrrverandi forsetaritara. Sif Gunnarsdóttir, núverandi forsetaritari, vísar hins vegar í yfirlýsingu Guðna Th. Jóhannessonar frá því í október 2019, þar sem segir að málinu hafi verið lokið með samþykki allra sem það varðaði. Nánar má lesa um málið í Fréttablaðinu í dag.
Kynferðisofbeldi Forseti Íslands Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Sjá meira