Oddvitaáskorunin: Kaupa blóm handa mömmu rómantískasta uppátækið Samúel Karl Ólason skrifar 9. september 2021 15:01 Hér er Björgvin með þeim Glúmi Bladvinssyni, Jóhannesi Stefánssyni og Guðmundi Franklín. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Björgvin E. Vídalín Arngrímsson leiðir lista Frjálslynda lýðræðisflokksins í Norðausturkjördæmi í kosningunum. Björgvin er fæddur í Reykjavík, ókvæntur, á þrjú börn og fimm barnabörn. Foreldrar, Arngrímur Vídalín Guðjónsson frá Ytri Hjarðardal við Önundarfjörð, Rannveig Jónasdóttir fædd á Ísafirði. Störf, Aðstoðarmaður fiskifræðinga hjá Hafró, loftskeytamaður hjá BÚR, ÚA, Eimskip og Reykjavík Radio TFA. Sjálfstætt starfandi í mörg ár, Vann lengi hjá Opnum Kerfum sem UPS sérfræðingur. Félagsstörf, félagi í Björgunarsveitinni Ingólfur í Reykjavík og í stjórn Skíðadeildar Fram í Reykjavík. Hér má sjá myndband sem Björgvin sendi í Oddvitaáskorunina. Hann tók það upp við köfun hér á landi. Klippa: Oddvitaáskoun - Björgvin E. Vídalín Arngrímsson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Garðurinn minn. Hvað færðu þér í bragðaref? Ekki hugmynd. Uppáhalds bók? Vefarinn mikli frá Kasmír. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) A horse with no name. Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Þar sem ég bý. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Ræktaði garðinn minn. Hvað tekur þú í bekk? 25 kg. Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Fyrir. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Köfun. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? Skiptu um hárgreiðslu. Uppáhalds tónlistarmaður? Bjartmar, Pálmi í öðrusæti. Besti fimmaurabrandarinn? Áttu túkall? Ein sterkasta minningin úr æsku? Fyrsti kossinn. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Jón Baldvin. Besta íslenska Eurovision-lagið? Gleðibankinn. Besta frí sem þú hefur farið í? Vínsmökkun hjá Cartuxa í Portúgal. Uppáhalds þynnkumatur? Hafragrautur. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Núll. Uppáhalds Fóstbræðraatriði? Man það ekki. Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Skrópa í dönskutíma. Rómantískasta uppátækið? Kaupa blóm handa mömmu. Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Norðausturkjördæmi Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn Mest lesið Getur alls ekki verið einn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Fleiri fréttir Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Sjá meira
Björgvin E. Vídalín Arngrímsson leiðir lista Frjálslynda lýðræðisflokksins í Norðausturkjördæmi í kosningunum. Björgvin er fæddur í Reykjavík, ókvæntur, á þrjú börn og fimm barnabörn. Foreldrar, Arngrímur Vídalín Guðjónsson frá Ytri Hjarðardal við Önundarfjörð, Rannveig Jónasdóttir fædd á Ísafirði. Störf, Aðstoðarmaður fiskifræðinga hjá Hafró, loftskeytamaður hjá BÚR, ÚA, Eimskip og Reykjavík Radio TFA. Sjálfstætt starfandi í mörg ár, Vann lengi hjá Opnum Kerfum sem UPS sérfræðingur. Félagsstörf, félagi í Björgunarsveitinni Ingólfur í Reykjavík og í stjórn Skíðadeildar Fram í Reykjavík. Hér má sjá myndband sem Björgvin sendi í Oddvitaáskorunina. Hann tók það upp við köfun hér á landi. Klippa: Oddvitaáskoun - Björgvin E. Vídalín Arngrímsson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Garðurinn minn. Hvað færðu þér í bragðaref? Ekki hugmynd. Uppáhalds bók? Vefarinn mikli frá Kasmír. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) A horse with no name. Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Þar sem ég bý. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Ræktaði garðinn minn. Hvað tekur þú í bekk? 25 kg. Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Fyrir. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Köfun. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? Skiptu um hárgreiðslu. Uppáhalds tónlistarmaður? Bjartmar, Pálmi í öðrusæti. Besti fimmaurabrandarinn? Áttu túkall? Ein sterkasta minningin úr æsku? Fyrsti kossinn. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Jón Baldvin. Besta íslenska Eurovision-lagið? Gleðibankinn. Besta frí sem þú hefur farið í? Vínsmökkun hjá Cartuxa í Portúgal. Uppáhalds þynnkumatur? Hafragrautur. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Núll. Uppáhalds Fóstbræðraatriði? Man það ekki. Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Skrópa í dönskutíma. Rómantískasta uppátækið? Kaupa blóm handa mömmu.
Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Norðausturkjördæmi Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn Mest lesið Getur alls ekki verið einn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Fleiri fréttir Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Sjá meira