Þetta eru stelpurnar sem keppast um að komast út til Ísrael Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. september 2021 18:00 Tuttugu stelpur keppast um titilinn Miss Universe Iceland í ár. Manúela Ósk Miss Universe Iceland keppnin fer fram þann 29. september í Gamla bíó. Elísabet Hulda mun þar krýna næsta handhafa titilsins Miss Universe Iceland. Stúlkan sem verður valin mun keppa fyrir Íslands hönd í keppninni Miss Universe sem haldin verður í Ísrael. Tuttugu stúlkur eru skráðar í keppnina og keppendur verða kynntir betur hér á Vísi næstu daga. Hópurinn er í augnablikinu að safna fyrir Píeta samtökunum og settu þær upp góðgerðarbása í Extraloppunni í Smáralind. Básarnir þeirra er númer 27 og tvö og hópurinn selur flíkur og annað flott þar til 18. september. Hér fyrir neðan má sjá þær stúlkur sem taka þátt í Miss Universe Iceland í ár. Hekla Maren Guðrúnardóttir Baldursdóttir Miss Midnight Sun Sara Maria Sepulveda Glascorsdóttir Miss Southern Iceland Karen Ása Benediktsdóttir Miss Hornafjordur Íris Freyja Salguero Kristínardóttir Miss Crystal Beach Sylwia Sienkiewicz Miss Black Sand Beach Elin Stelludóttir Miss Breidholt Maríanna Líf Swain Miss Blue Mountains Thelma Rut Þorvarðardóttir Miss Geysir Hulda Vigdísardóttir Miss Eldey Elisa Gróa Steinþórsdóttir Miss Capital Region Alexandra Mujiatin Fikradóttir Miss Eastern Iceland Isis Helga Pollock Miss 101 Reykjavik Sandra Dögg Winbush Miss Land of Fire and Ice Sunneva Fjölnisdóttir Miss Northern Lights Elva Björk Jónsdóttir Miss Kirkjufell Kara Sól Einarsdóttir Miss Reykjavik Bojana Medic Miss Kopavogur Sólveig Lilja Brinks Fróðadóttir Miss Northern Iceland Klara Rut Gestsdóttir Miss Akranes Tinna María Björgvinsdóttir Miss Keflavik Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Miss Universe Iceland hópurinn selur föt til styrktar Píeta Miss Universe Iceland keppnin fer fram í Gamla bíói þann 29. september. Undirbúningur er í fullum gangi og stelpurnar standa nú fyrir fatasölu fyrir góðan málsstað. 5. september 2021 19:01 Elísabet Hulda lögð af stað í Miss Universe ævintýrið Elísabet Hulda Snorradóttir lagði í dag af stað til Bandaríkjanna þar sem hún mun keppa fyrir Íslands hönd í keppninni Miss Universe. 31. mars 2021 17:30 Stóra stundin rennur upp í kvöld hjá Elísabetu Huldu Elísabet Hulda Snorradóttir er full eftirvæntingar fyrir úrslitin í Miss Universe sem fram fara í Los Angeles í Bandaríkjunum í kvöld. Sundbolakeppni og kvöldkjólakeppni er að baki og komið að örlagastundu. 16. maí 2021 14:00 Elísabet Hulda vann Miss Universe Iceland Elísabet Hulda Snorradóttir bar sigur úr býtum í Gamla Bíói í gærkvöldi þegar lokakeppni Miss Universe Iceland fór fram. Keppendur voru 15 talsins. 24. október 2020 14:45 Mest lesið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Sjá meira
Stúlkan sem verður valin mun keppa fyrir Íslands hönd í keppninni Miss Universe sem haldin verður í Ísrael. Tuttugu stúlkur eru skráðar í keppnina og keppendur verða kynntir betur hér á Vísi næstu daga. Hópurinn er í augnablikinu að safna fyrir Píeta samtökunum og settu þær upp góðgerðarbása í Extraloppunni í Smáralind. Básarnir þeirra er númer 27 og tvö og hópurinn selur flíkur og annað flott þar til 18. september. Hér fyrir neðan má sjá þær stúlkur sem taka þátt í Miss Universe Iceland í ár. Hekla Maren Guðrúnardóttir Baldursdóttir Miss Midnight Sun Sara Maria Sepulveda Glascorsdóttir Miss Southern Iceland Karen Ása Benediktsdóttir Miss Hornafjordur Íris Freyja Salguero Kristínardóttir Miss Crystal Beach Sylwia Sienkiewicz Miss Black Sand Beach Elin Stelludóttir Miss Breidholt Maríanna Líf Swain Miss Blue Mountains Thelma Rut Þorvarðardóttir Miss Geysir Hulda Vigdísardóttir Miss Eldey Elisa Gróa Steinþórsdóttir Miss Capital Region Alexandra Mujiatin Fikradóttir Miss Eastern Iceland Isis Helga Pollock Miss 101 Reykjavik Sandra Dögg Winbush Miss Land of Fire and Ice Sunneva Fjölnisdóttir Miss Northern Lights Elva Björk Jónsdóttir Miss Kirkjufell Kara Sól Einarsdóttir Miss Reykjavik Bojana Medic Miss Kopavogur Sólveig Lilja Brinks Fróðadóttir Miss Northern Iceland Klara Rut Gestsdóttir Miss Akranes Tinna María Björgvinsdóttir Miss Keflavik
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Miss Universe Iceland hópurinn selur föt til styrktar Píeta Miss Universe Iceland keppnin fer fram í Gamla bíói þann 29. september. Undirbúningur er í fullum gangi og stelpurnar standa nú fyrir fatasölu fyrir góðan málsstað. 5. september 2021 19:01 Elísabet Hulda lögð af stað í Miss Universe ævintýrið Elísabet Hulda Snorradóttir lagði í dag af stað til Bandaríkjanna þar sem hún mun keppa fyrir Íslands hönd í keppninni Miss Universe. 31. mars 2021 17:30 Stóra stundin rennur upp í kvöld hjá Elísabetu Huldu Elísabet Hulda Snorradóttir er full eftirvæntingar fyrir úrslitin í Miss Universe sem fram fara í Los Angeles í Bandaríkjunum í kvöld. Sundbolakeppni og kvöldkjólakeppni er að baki og komið að örlagastundu. 16. maí 2021 14:00 Elísabet Hulda vann Miss Universe Iceland Elísabet Hulda Snorradóttir bar sigur úr býtum í Gamla Bíói í gærkvöldi þegar lokakeppni Miss Universe Iceland fór fram. Keppendur voru 15 talsins. 24. október 2020 14:45 Mest lesið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Sjá meira
Miss Universe Iceland hópurinn selur föt til styrktar Píeta Miss Universe Iceland keppnin fer fram í Gamla bíói þann 29. september. Undirbúningur er í fullum gangi og stelpurnar standa nú fyrir fatasölu fyrir góðan málsstað. 5. september 2021 19:01
Elísabet Hulda lögð af stað í Miss Universe ævintýrið Elísabet Hulda Snorradóttir lagði í dag af stað til Bandaríkjanna þar sem hún mun keppa fyrir Íslands hönd í keppninni Miss Universe. 31. mars 2021 17:30
Stóra stundin rennur upp í kvöld hjá Elísabetu Huldu Elísabet Hulda Snorradóttir er full eftirvæntingar fyrir úrslitin í Miss Universe sem fram fara í Los Angeles í Bandaríkjunum í kvöld. Sundbolakeppni og kvöldkjólakeppni er að baki og komið að örlagastundu. 16. maí 2021 14:00
Elísabet Hulda vann Miss Universe Iceland Elísabet Hulda Snorradóttir bar sigur úr býtum í Gamla Bíói í gærkvöldi þegar lokakeppni Miss Universe Iceland fór fram. Keppendur voru 15 talsins. 24. október 2020 14:45