Með mikinn aulahúmor og elskar að syngja í bílnum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 16. september 2021 10:00 Kara er ein af keppendum Miss Universe Iceland í ár. Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. Kara Einarsdóttir er 18 ára Reykjavíkurmær. Hún vonast til að Miss Universe Iceland keppnin færi henni nýjar vináttur, skemmtilegar minningar og aukið sjálfstraust. Morgunmaturinn? Ristað brauð með smjör og osti. Helsta freistingin? Að sofa lengur. Hvað ertu að hlusta á? 2012 tónlist slær alltaf í gegn. Hvað sástu síðast í bíó? Suicide Squad. Hvaða bók er á náttborðinu? Dagbókin mín. Hver er þín fyrirmynd? Móðir mín er mikil fyrirmynd fyrir mig. Uppáhaldsmatur? Rjómapasta. Uppáhaldsdrykkur? Pepsi max. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Manúela. Hvað hræðist þú mest? Hræðist mest eld. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Var á leiðinni í fínt matarboð og ég er ný mætt a staðinn, labba út úr bílnum og ætlaði svoleiðis að hlaupa inn þar til ég sparkaði í stein og datt fram fyrir mig og eyðilagði glænýju buxurnar mínar. Hverju ertu stoltust af? Er mjög stolt af því hvar ég er í lífinu núna. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Nei, ekki svo ég viti af. Hundar eða kettir? Hundar allan daginn. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Ganga frá verð ég að segja. En það skemmtilegasta? Vera með vinum mínum og rúnta með góð lög í gangi og syngja. Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Hvað ég er með mikinn aulahúmor og hvað ég tala mikið. Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Listen með Beyonce. Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Annað en æðisleg vinabönd og frábærum minningum vonast ég til að öðlast meira sjálfstraust. Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Vonandi komin inn í tannlæknanám, það er nú draumurinn. Hvar er hægt að fylgjast með þér? Instagram @karaeinarsd Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Þetta eru stelpurnar sem keppast um að komast út til Ísrael Miss Universe Iceland keppnin fer fram þann 29. september í Gamla bíó. Elísabet Hulda mun þar krýna næsta handhafa titilsins Miss Universe Iceland. 15. september 2021 18:00 Miss Universe Iceland hópurinn selur föt til styrktar Píeta Miss Universe Iceland keppnin fer fram í Gamla bíói þann 29. september. Undirbúningur er í fullum gangi og stelpurnar standa nú fyrir fatasölu fyrir góðan málsstað. 5. september 2021 19:01 Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Fleiri fréttir Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Sjá meira
Kara Einarsdóttir er 18 ára Reykjavíkurmær. Hún vonast til að Miss Universe Iceland keppnin færi henni nýjar vináttur, skemmtilegar minningar og aukið sjálfstraust. Morgunmaturinn? Ristað brauð með smjör og osti. Helsta freistingin? Að sofa lengur. Hvað ertu að hlusta á? 2012 tónlist slær alltaf í gegn. Hvað sástu síðast í bíó? Suicide Squad. Hvaða bók er á náttborðinu? Dagbókin mín. Hver er þín fyrirmynd? Móðir mín er mikil fyrirmynd fyrir mig. Uppáhaldsmatur? Rjómapasta. Uppáhaldsdrykkur? Pepsi max. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Manúela. Hvað hræðist þú mest? Hræðist mest eld. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Var á leiðinni í fínt matarboð og ég er ný mætt a staðinn, labba út úr bílnum og ætlaði svoleiðis að hlaupa inn þar til ég sparkaði í stein og datt fram fyrir mig og eyðilagði glænýju buxurnar mínar. Hverju ertu stoltust af? Er mjög stolt af því hvar ég er í lífinu núna. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Nei, ekki svo ég viti af. Hundar eða kettir? Hundar allan daginn. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Ganga frá verð ég að segja. En það skemmtilegasta? Vera með vinum mínum og rúnta með góð lög í gangi og syngja. Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Hvað ég er með mikinn aulahúmor og hvað ég tala mikið. Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Listen með Beyonce. Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Annað en æðisleg vinabönd og frábærum minningum vonast ég til að öðlast meira sjálfstraust. Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Vonandi komin inn í tannlæknanám, það er nú draumurinn. Hvar er hægt að fylgjast með þér? Instagram @karaeinarsd
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Þetta eru stelpurnar sem keppast um að komast út til Ísrael Miss Universe Iceland keppnin fer fram þann 29. september í Gamla bíó. Elísabet Hulda mun þar krýna næsta handhafa titilsins Miss Universe Iceland. 15. september 2021 18:00 Miss Universe Iceland hópurinn selur föt til styrktar Píeta Miss Universe Iceland keppnin fer fram í Gamla bíói þann 29. september. Undirbúningur er í fullum gangi og stelpurnar standa nú fyrir fatasölu fyrir góðan málsstað. 5. september 2021 19:01 Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Fleiri fréttir Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Sjá meira
Þetta eru stelpurnar sem keppast um að komast út til Ísrael Miss Universe Iceland keppnin fer fram þann 29. september í Gamla bíó. Elísabet Hulda mun þar krýna næsta handhafa titilsins Miss Universe Iceland. 15. september 2021 18:00
Miss Universe Iceland hópurinn selur föt til styrktar Píeta Miss Universe Iceland keppnin fer fram í Gamla bíói þann 29. september. Undirbúningur er í fullum gangi og stelpurnar standa nú fyrir fatasölu fyrir góðan málsstað. 5. september 2021 19:01