Guðdómleg hvíld fyrir foreldra: „Við getum sofið róleg“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 16. september 2021 15:34 Anna María Emilsdóttir er móðir langveikrar stúlku. Ísland í dag Góðgerðarsamtökin 1881 sem hafa það markmið að styðja við málefni sem erfitt reynist að safna fyrir. Athafnamaðurinn Hálfdán Steinþórsson og Svanhildur Vigfúsdóttir fjárfestir hrundu af stað verkefninu Gefðu fimmu út frá 1881, en markmiðið er að forstjórar, fyrirtæki og aðrir skori á hvert annað að gera vel og hjálpa. „Hér eru góðgerðarsamtök sem heita 1881 sem leiðir svo af sér verkefnið Gefðu fimmu,“ segir Hálfdán. Svanhildur vildi stofna góðgerðarsamtök og leitaði til Hálfdáns. Hún, eins og aðrir fjárfestar og stórfyrirtæki, fær reglulega beiðnir um alls konar styrki. Þó svo að vel sé oft veitt er oft erfitt að sjá í hvað peningarnir fara. Svanhildi fannst því ráð að fara aðra leið og stofna góðgerðarsamtök að erlendri fyrirmynd, þar sem margir koma að og leggjast á eitt. „Mér fannst þetta óttalega máttlaust stundum. Þegar ég ein var að styrkja eitthvað og það varð að einhverju og svo þurfti aftur eitthvað örfáum mánuðum síðar,“ segir Svanhildur. Hún vildi gera eitthvað aðeins meira úr söfnunum og þetta varð útkoman. Um er að ræða velgjörðarfélag sem vil stuðla að auknu jafnrétti og jöfnum tækifærum, þá sérstaklega barna, óháð fjárhæð og félagslegum bakgrunni. Félagið er óhagnaðardrifið og ágóðanum öllum úthlutað til verkefna, einstaklinga eða hópa. Fyrsta úthlutun sjósins mun renna til Rjóðurs, hjúkrunar, hvíldar- og endurhæfingardeild fyrir langveik börn. Svanhildur Vigfúsdóttir og Hálfdán Steinþórsson.Ísland í dag Guðdómleg hvíld fyrir foreldra Sindri Sindrason kynnti sér verkefnið betur og ræddi meðal annars við foreldra. Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. „Án Rjóðsins hefðum við ekki getað sinnt hinu barninu okkar og þó svo erfitt sé að senda langveikt barn frá sér tímabundið, hefur þetta bjargað okkur,“ segir Anna María Emilsdóttir. Hún hefur nýtt sér þjónustu Rjóðursins fyrir dóttur sína frá níu mánaða aldri. „Hún fæðist heilbrigð og átta klukkustunda gömul fær hún sinn fyrsta stóra krampa og leggst inn á Vökudeild. Í ellefu ár vorum við alltaf í rannsóknum að leita að því hvað væri að. Hún er greind með genagalla sem heitir SLC13A5 og er mjög sjaldgæfur.“ Anna María segir að Rjóðrið hafi verið guðdómleg hvíld fyrir foreldrana og systkini stúlkunnar. Stúlkan fer í Rjóðrið í eina viku í mánuði. „Við getum sofið róleg.“ Hjálparstarf Góðverk Tengdar fréttir Bríet heldur tónleika í Sky lagoon til styrktar langveikum börnum Bríet, Rubin Pollock og Þorleifur Gaukur halda einstaka tónleika þann 7. september í Sky Lagoon. Markmið tónleikanna er að safna í nýstofnaðan sjóð sem nefnist Fjársjóður barna. 1. september 2021 09:55 Fjögurra vikna sumaráskorun Sumarið er tími afslöppunar en þó ekki hreyfingarleysis og er því kjörið að nýta ferska loftið til að sprikla smá. 5. júní 2015 11:00 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Sjá meira
„Hér eru góðgerðarsamtök sem heita 1881 sem leiðir svo af sér verkefnið Gefðu fimmu,“ segir Hálfdán. Svanhildur vildi stofna góðgerðarsamtök og leitaði til Hálfdáns. Hún, eins og aðrir fjárfestar og stórfyrirtæki, fær reglulega beiðnir um alls konar styrki. Þó svo að vel sé oft veitt er oft erfitt að sjá í hvað peningarnir fara. Svanhildi fannst því ráð að fara aðra leið og stofna góðgerðarsamtök að erlendri fyrirmynd, þar sem margir koma að og leggjast á eitt. „Mér fannst þetta óttalega máttlaust stundum. Þegar ég ein var að styrkja eitthvað og það varð að einhverju og svo þurfti aftur eitthvað örfáum mánuðum síðar,“ segir Svanhildur. Hún vildi gera eitthvað aðeins meira úr söfnunum og þetta varð útkoman. Um er að ræða velgjörðarfélag sem vil stuðla að auknu jafnrétti og jöfnum tækifærum, þá sérstaklega barna, óháð fjárhæð og félagslegum bakgrunni. Félagið er óhagnaðardrifið og ágóðanum öllum úthlutað til verkefna, einstaklinga eða hópa. Fyrsta úthlutun sjósins mun renna til Rjóðurs, hjúkrunar, hvíldar- og endurhæfingardeild fyrir langveik börn. Svanhildur Vigfúsdóttir og Hálfdán Steinþórsson.Ísland í dag Guðdómleg hvíld fyrir foreldra Sindri Sindrason kynnti sér verkefnið betur og ræddi meðal annars við foreldra. Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. „Án Rjóðsins hefðum við ekki getað sinnt hinu barninu okkar og þó svo erfitt sé að senda langveikt barn frá sér tímabundið, hefur þetta bjargað okkur,“ segir Anna María Emilsdóttir. Hún hefur nýtt sér þjónustu Rjóðursins fyrir dóttur sína frá níu mánaða aldri. „Hún fæðist heilbrigð og átta klukkustunda gömul fær hún sinn fyrsta stóra krampa og leggst inn á Vökudeild. Í ellefu ár vorum við alltaf í rannsóknum að leita að því hvað væri að. Hún er greind með genagalla sem heitir SLC13A5 og er mjög sjaldgæfur.“ Anna María segir að Rjóðrið hafi verið guðdómleg hvíld fyrir foreldrana og systkini stúlkunnar. Stúlkan fer í Rjóðrið í eina viku í mánuði. „Við getum sofið róleg.“
Hjálparstarf Góðverk Tengdar fréttir Bríet heldur tónleika í Sky lagoon til styrktar langveikum börnum Bríet, Rubin Pollock og Þorleifur Gaukur halda einstaka tónleika þann 7. september í Sky Lagoon. Markmið tónleikanna er að safna í nýstofnaðan sjóð sem nefnist Fjársjóður barna. 1. september 2021 09:55 Fjögurra vikna sumaráskorun Sumarið er tími afslöppunar en þó ekki hreyfingarleysis og er því kjörið að nýta ferska loftið til að sprikla smá. 5. júní 2015 11:00 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Sjá meira
Bríet heldur tónleika í Sky lagoon til styrktar langveikum börnum Bríet, Rubin Pollock og Þorleifur Gaukur halda einstaka tónleika þann 7. september í Sky Lagoon. Markmið tónleikanna er að safna í nýstofnaðan sjóð sem nefnist Fjársjóður barna. 1. september 2021 09:55
Fjögurra vikna sumaráskorun Sumarið er tími afslöppunar en þó ekki hreyfingarleysis og er því kjörið að nýta ferska loftið til að sprikla smá. 5. júní 2015 11:00