Heimspressan fjallar um sögulegan sigur kvenna í kosningunum Atli Ísleifsson skrifar 26. september 2021 13:37 BBC News, Reuters, SVT í Svíþjóð og Deutche Welle í Þýskalandi eru meðal þeirra sem slá því upp að Íslendingar séu fyrst Evrópuþjóða með meirihluta kvenna á þingi. Erlendir fjölmiðlar hafa fjallað um Alþingiskosningarnar þar sem sérstaklega hefur verið einblínt á þá staðreynd að konur verði í fyrsta sinn í meirihluta á þingi. Með þessu verður Ísland fyrsta landið í sögu Evrópu til að verða með lýðræðislega kjörið þing þar sem konur eru í meirihluta. Uppfært: Eftir endurtalningu í Norðvesturkjördæmi varð hreyfing á jöfnunarþingsætum sem varð til þess að kynjahlutföll á nýju þingi riðluðust. Varð niðurstaðan sú að karlar eru enn í meirihluta, 33 á móti þrjátíu konum. Að ofan og neðan má því lesa upphaflegu fréttina. 33 konur voru kjörnar á þing í kosningunum í nótt og þrjátíu karlar. Var um nokkra fjölgun frá fyrri kosningum að ræða þar sem 24 konur voru kjörnar. Þetta er í fyrsta sinn sem Evrópuríki þar sem meira en helmingur þingmanna eru konur. Áður höfðu Svíar komist næst því með 47 prósent kvenna. Í fréttum BBC og Reuters segir meðal annars að ólíkt sumum ríkjum þá eru Íslendingar ekki með ákvæði í lögum um kynjakvóta á þingi, þó að einstaka flokkar séu með kröfur um lágmarksfjölda kvenna á framboðslistum. Alls eiga nú 33 konur sæti á Alþingi.Vísir Breska ríkisútvarpið segir ennfremur að Ísland hafi lengi verið talið vera í hópi fremstu ríkja þegar kemur að kynjajafnrétti. Þannig skipaði Ísland efsta sæti á lista World Economic Forum yfir kynjajafnrétti þegar nýjasta skýrslan var birt í mars síðastliðinn – tólfta árið í röð. Er sömuleiðis rifjað upp að Ísland varð árið 1980 fyrsta ríkið í heiminum til að gera konu að forseta í lýðræðislega kjörnum kosningum. Fimm ríki í heiminum eru nú með konur í meirihluta á þingi. Í Rúanda eru 61,3 prósent þingmanna konur. Á Kúbu er hlutfallið 53,4 prósent, í Níkaragva 50,6 prósent, og bæði í Mexíkó og Sameinuðu arabísku fuurstadæmunum slétt fimmtíu prósent. Alþingiskosningar 2021 Jafnréttismál Tengdar fréttir Konur í fyrsta sinn í meirihluta á þingi í Evrópu Konur eru nú í fyrsta sinn í sögunni í meirihluta á Alþingi Íslendinga. 33 konur voru kjörnar á þing í gær og 30 karlmaður. Í kosningunum 2017 voru 24 konur kjörnar á þing. Þetta er í fyrsta skipti í sögu Evrópu sem konur eru fleiri en karlar á lýðræðiskjörnu þingi. Svíar höfðu áður komist næst því með 47 prósenta hlut kvenna. 26. september 2021 10:19 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Innlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Fleiri fréttir Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Sjá meira
Uppfært: Eftir endurtalningu í Norðvesturkjördæmi varð hreyfing á jöfnunarþingsætum sem varð til þess að kynjahlutföll á nýju þingi riðluðust. Varð niðurstaðan sú að karlar eru enn í meirihluta, 33 á móti þrjátíu konum. Að ofan og neðan má því lesa upphaflegu fréttina. 33 konur voru kjörnar á þing í kosningunum í nótt og þrjátíu karlar. Var um nokkra fjölgun frá fyrri kosningum að ræða þar sem 24 konur voru kjörnar. Þetta er í fyrsta sinn sem Evrópuríki þar sem meira en helmingur þingmanna eru konur. Áður höfðu Svíar komist næst því með 47 prósent kvenna. Í fréttum BBC og Reuters segir meðal annars að ólíkt sumum ríkjum þá eru Íslendingar ekki með ákvæði í lögum um kynjakvóta á þingi, þó að einstaka flokkar séu með kröfur um lágmarksfjölda kvenna á framboðslistum. Alls eiga nú 33 konur sæti á Alþingi.Vísir Breska ríkisútvarpið segir ennfremur að Ísland hafi lengi verið talið vera í hópi fremstu ríkja þegar kemur að kynjajafnrétti. Þannig skipaði Ísland efsta sæti á lista World Economic Forum yfir kynjajafnrétti þegar nýjasta skýrslan var birt í mars síðastliðinn – tólfta árið í röð. Er sömuleiðis rifjað upp að Ísland varð árið 1980 fyrsta ríkið í heiminum til að gera konu að forseta í lýðræðislega kjörnum kosningum. Fimm ríki í heiminum eru nú með konur í meirihluta á þingi. Í Rúanda eru 61,3 prósent þingmanna konur. Á Kúbu er hlutfallið 53,4 prósent, í Níkaragva 50,6 prósent, og bæði í Mexíkó og Sameinuðu arabísku fuurstadæmunum slétt fimmtíu prósent.
Alþingiskosningar 2021 Jafnréttismál Tengdar fréttir Konur í fyrsta sinn í meirihluta á þingi í Evrópu Konur eru nú í fyrsta sinn í sögunni í meirihluta á Alþingi Íslendinga. 33 konur voru kjörnar á þing í gær og 30 karlmaður. Í kosningunum 2017 voru 24 konur kjörnar á þing. Þetta er í fyrsta skipti í sögu Evrópu sem konur eru fleiri en karlar á lýðræðiskjörnu þingi. Svíar höfðu áður komist næst því með 47 prósenta hlut kvenna. 26. september 2021 10:19 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Innlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Fleiri fréttir Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Sjá meira
Konur í fyrsta sinn í meirihluta á þingi í Evrópu Konur eru nú í fyrsta sinn í sögunni í meirihluta á Alþingi Íslendinga. 33 konur voru kjörnar á þing í gær og 30 karlmaður. Í kosningunum 2017 voru 24 konur kjörnar á þing. Þetta er í fyrsta skipti í sögu Evrópu sem konur eru fleiri en karlar á lýðræðiskjörnu þingi. Svíar höfðu áður komist næst því með 47 prósenta hlut kvenna. 26. september 2021 10:19