Stöðva þurfti sýningu Níu lífa í 25 mínútur vegna bilunar Jakob Bjarnar skrifar 27. september 2021 12:00 Sýningin 9 líf hefur slegið í gegn en á sýningu í gærkvöldi þurfti að stöðva sýninguna vegna bilunar í snúningsbúnaði hringsviðsins. Borgarleikhúsið Gera þurfti 25 mínútna hlé á sýningu Níu lífa vegna bilunar hringsviðsins í Borgarleikhúsinu. Tæknimenn hússins brugðust skjótt og fagmannlega við bilun og björguðu málunum. Tjón var ekki tilfinnanlegt. Þetta segir Kristín Ögmundsdóttir framkvæmdastjóri Borgarleikhússins en nánar tiltekið kom upp bilun í snúningsbúnaði hringsviðsins. „Sem betur fer var ekki mikið tjón. En það þurfti að stöðva sýninguna í 25 mínútur. Starfsfólk var fljótt að bregðast við þannig að það var hægt að halda áfram með sýninguna. Engin hætta stafaði af biluninni – enginn í hættu,“ segir Kristín. Áhorfendur vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið en létu sér þó hvergi bregða. Enda hefur verið gríðarleg stemmning á sýningum en um er að ræða rokksöngleik sem byggir á ferli hins eina sanna Bubba Morthens. „En þetta eru tæknilegir hlutir sem við viljum hafa í lagi og við erum með reynt og gott starfsfólk sem brást skjótt við,“ segir Kristín. Sýningin hefur slegið rækilega í gegn og er uppselt meira og minna fram að áramótum. Fimmtán sýningar eru að baki en heimsfaraldurinn og samkomubann á Íslandi kom illa við allt skipulag. En að sögn Kristínar var slíkur áhugi á sýningunni að lítið sem ekkert verið um endurgreiðslu á keyptum miðum í forsölu. Fólk heldur fast um sína miða. „Við náðum að frumsýna sem var gott því þá vissum við hvað við erum með í höndunum,“ segir Kristín. Leikhús Reykjavík Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
Þetta segir Kristín Ögmundsdóttir framkvæmdastjóri Borgarleikhússins en nánar tiltekið kom upp bilun í snúningsbúnaði hringsviðsins. „Sem betur fer var ekki mikið tjón. En það þurfti að stöðva sýninguna í 25 mínútur. Starfsfólk var fljótt að bregðast við þannig að það var hægt að halda áfram með sýninguna. Engin hætta stafaði af biluninni – enginn í hættu,“ segir Kristín. Áhorfendur vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið en létu sér þó hvergi bregða. Enda hefur verið gríðarleg stemmning á sýningum en um er að ræða rokksöngleik sem byggir á ferli hins eina sanna Bubba Morthens. „En þetta eru tæknilegir hlutir sem við viljum hafa í lagi og við erum með reynt og gott starfsfólk sem brást skjótt við,“ segir Kristín. Sýningin hefur slegið rækilega í gegn og er uppselt meira og minna fram að áramótum. Fimmtán sýningar eru að baki en heimsfaraldurinn og samkomubann á Íslandi kom illa við allt skipulag. En að sögn Kristínar var slíkur áhugi á sýningunni að lítið sem ekkert verið um endurgreiðslu á keyptum miðum í forsölu. Fólk heldur fast um sína miða. „Við náðum að frumsýna sem var gott því þá vissum við hvað við erum með í höndunum,“ segir Kristín.
Leikhús Reykjavík Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent