Gosflaska sprakk í andlit Sylwiu á barnum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. september 2021 22:01 Sylwia Sienkiewicz, Miss Black Sand Beach. Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. Sylwia Sienkiewicz, Miss Black Sand Beach, er 22 ára og hefur búið á Íslandi frá tveggja ára aldri. Hún er á leið í nám í einkaþjálfun og vonar einn daginn að geta starfað sem þjálfari í heitu landi. Morgunmaturinn? Fæ mér vanalega hafragraut með frosnum hindberjum og próteindufti Helsta freistingin? Bragðarefur á Bitanum Hvað ertu að hlusta á? Ég get hlustað á hvað sem er, svo lengi sem ég kann textann við lagið og ég get sungið með þá er ég góð Hvað sástu síðast í bíó? F9 með Miss Universe Iceland stelpunum Hvaða bók er á náttborðinu? Er núna að lesa The Tattooist Of Auschwitz eftir Heather Morris Hver er þín fyrirmynd? Mamma og pabbi Uppáhaldsmatur? Sætkartöflufranskar með trufflumajó Uppáhalds drykkur? 7up pg Pepsi Max Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Myndi segja að það væri Rainn Wilson eða Katinka Hosszú Hvað hræðist þú mest? Sjóinn Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar það sprakk gosflaska í andlitið á mér þegar ég var á barnum Hverju ertu stoltust af? Að ég hafi þorað að flytja út í ár Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Nei held ekki, annars er hann mjög leyndur og ég veit ekki sjálf af honum Hundar eða kettir? Hundar Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Vera veik heima og geta ekki gert neitt En það skemmtilegasta? Fara í ræktina og eyða líka með fjölskyldunni Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Að ég skil fjögur tungumál Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Fer eftir í hvernig skapi ég er í Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Það væri alveg gaman að vinna keppnina en það sem mig langaði að fá aðallega úr keppninni var að komast út fyrir þægindarammann minn og hafa gaman af þessu Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Væri alls ekki slæmt að vera úti á Spáni og vinna sem einkaþjálfari Hvar er hægt að fylgjast með þér? Á instagramminu mínu - Sylwiasien Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Þetta eru stelpurnar tuttugu sem keppast um titilinn Miss Universe Iceland 2021 Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 17:00 „Fólk er alltaf mjög hissa þegar það fréttir að ég spila tölvuleiki“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 16:00 „Langar að vera sterk fyrirmynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 09:01 Hitti Owen Wilson á Grillmarkaðinum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 22:01 Gömul á sál og líkama og elskar að prjóna Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 25. september 2021 11:32 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Fleiri fréttir Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Sjá meira
Sylwia Sienkiewicz, Miss Black Sand Beach, er 22 ára og hefur búið á Íslandi frá tveggja ára aldri. Hún er á leið í nám í einkaþjálfun og vonar einn daginn að geta starfað sem þjálfari í heitu landi. Morgunmaturinn? Fæ mér vanalega hafragraut með frosnum hindberjum og próteindufti Helsta freistingin? Bragðarefur á Bitanum Hvað ertu að hlusta á? Ég get hlustað á hvað sem er, svo lengi sem ég kann textann við lagið og ég get sungið með þá er ég góð Hvað sástu síðast í bíó? F9 með Miss Universe Iceland stelpunum Hvaða bók er á náttborðinu? Er núna að lesa The Tattooist Of Auschwitz eftir Heather Morris Hver er þín fyrirmynd? Mamma og pabbi Uppáhaldsmatur? Sætkartöflufranskar með trufflumajó Uppáhalds drykkur? 7up pg Pepsi Max Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Myndi segja að það væri Rainn Wilson eða Katinka Hosszú Hvað hræðist þú mest? Sjóinn Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar það sprakk gosflaska í andlitið á mér þegar ég var á barnum Hverju ertu stoltust af? Að ég hafi þorað að flytja út í ár Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Nei held ekki, annars er hann mjög leyndur og ég veit ekki sjálf af honum Hundar eða kettir? Hundar Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Vera veik heima og geta ekki gert neitt En það skemmtilegasta? Fara í ræktina og eyða líka með fjölskyldunni Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Að ég skil fjögur tungumál Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Fer eftir í hvernig skapi ég er í Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Það væri alveg gaman að vinna keppnina en það sem mig langaði að fá aðallega úr keppninni var að komast út fyrir þægindarammann minn og hafa gaman af þessu Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Væri alls ekki slæmt að vera úti á Spáni og vinna sem einkaþjálfari Hvar er hægt að fylgjast með þér? Á instagramminu mínu - Sylwiasien
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Þetta eru stelpurnar tuttugu sem keppast um titilinn Miss Universe Iceland 2021 Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 17:00 „Fólk er alltaf mjög hissa þegar það fréttir að ég spila tölvuleiki“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 16:00 „Langar að vera sterk fyrirmynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 09:01 Hitti Owen Wilson á Grillmarkaðinum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 22:01 Gömul á sál og líkama og elskar að prjóna Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 25. september 2021 11:32 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Fleiri fréttir Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Sjá meira
Þetta eru stelpurnar tuttugu sem keppast um titilinn Miss Universe Iceland 2021 Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 17:00
„Fólk er alltaf mjög hissa þegar það fréttir að ég spila tölvuleiki“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 16:00
„Langar að vera sterk fyrirmynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 09:01
Hitti Owen Wilson á Grillmarkaðinum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 22:01
Gömul á sál og líkama og elskar að prjóna Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 25. september 2021 11:32