Bjarni og fjölskylda kvöddu Bó í morgun Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. september 2021 16:28 Bjarni og Bó á góðri stundu. Vísir/Vilhelm Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og fjölskylda syrgja í dag hundinn Bó. Hundurinn, franskur bolabítur, kvaddi þennan heim í morgunsárið. Bjarni greinir frá tíðindunum á Facebook. Þar rifjar hann upp þegar fjölskyldan fékk Bó inn á heimilið árið 2010, þá lítill hvolpur. „Hann hefur gætt heimilislífið miklu lífi og veitt okkur ómælda gleði,“ segir Bjarni. Bjarni greindi frá því í júní að á gamals aldri hefði Bó hafist handa við barneignir og eignast sjö hvolpa í tveimur gotum. Bjarni og Bó á góðri stundu.Vísir/vilhelm „Við vorum svo heppin að fá eitt afkvæmið í fjölskylduna, þegar Sushi litla flutti heim til Margrétar dóttur okkar á dögunum. Eins og sjá má er talsverður svipur með þeim feðginum,“ sagði Bjarni í júní. Bó hafi hins vegar farið að hraka á þessu ári. „Það byrjaði með flogaköstum sem tóku að ágerast en það var stöðvað með lyfjum. En skref fyrir skref varð tilveran erfiðari fyrir blessaðan kallinn. Þetta mikla vöðvabúnt stóð eiginlega ekki undir sjálfum sér fyrir rest. Í morgun kvöddum við hann. Bó verður sárt saknað.“ View this post on Instagram A post shared by Bjarni Benediktsson (@bjarnibenediktsson) Dýr Garðabær Sjálfstæðisflokkurinn Hundar Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Bjarni greinir frá tíðindunum á Facebook. Þar rifjar hann upp þegar fjölskyldan fékk Bó inn á heimilið árið 2010, þá lítill hvolpur. „Hann hefur gætt heimilislífið miklu lífi og veitt okkur ómælda gleði,“ segir Bjarni. Bjarni greindi frá því í júní að á gamals aldri hefði Bó hafist handa við barneignir og eignast sjö hvolpa í tveimur gotum. Bjarni og Bó á góðri stundu.Vísir/vilhelm „Við vorum svo heppin að fá eitt afkvæmið í fjölskylduna, þegar Sushi litla flutti heim til Margrétar dóttur okkar á dögunum. Eins og sjá má er talsverður svipur með þeim feðginum,“ sagði Bjarni í júní. Bó hafi hins vegar farið að hraka á þessu ári. „Það byrjaði með flogaköstum sem tóku að ágerast en það var stöðvað með lyfjum. En skref fyrir skref varð tilveran erfiðari fyrir blessaðan kallinn. Þetta mikla vöðvabúnt stóð eiginlega ekki undir sjálfum sér fyrir rest. Í morgun kvöddum við hann. Bó verður sárt saknað.“ View this post on Instagram A post shared by Bjarni Benediktsson (@bjarnibenediktsson)
Dýr Garðabær Sjálfstæðisflokkurinn Hundar Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira