Stórt skref að segja bæði upp vinnunni og taka áhættuna Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 29. september 2021 12:31 Linda Rakel Jónsdóttir og Ingi Torfi Sverrisson gáfu út bók saman og reka saman fyrirtæki. Ísland í dag Ingi Torfi Sverrisson og unnusta hans Linda Rakel Jónsdóttir tóku u-beygju í lífinu þegar þau sögðu upp öruggum störfum og stofnuðu eigið fyrirtæki. ITS sérhæfir sig í því að þjálfa og leiðbeina fólki að ná tökum á sínu mataræði með macro- eða makrósumataræði, aðferð sem byggir á því að vigta og skrá allt ofan í sig. Ingi Torfi segir að þetta gangi út á að þau vinna með næringarefnin kolvetni, prótein og fitu. „Það er grunnhugmyndin að hafa það mælanlegt og í fyrirfram ákveðnu magni fyrir hvern og einn,“ útskýrir Ingi Torfi. Í viðtali í Ísland í dag sögðu þau gagnrýnisraddir ekki á sig fá og eru sífellt að bæta við sig viðskiptavinum. „Ég var örugglega búin að prófa alla kúrana,“ viðurkennir Linda Rakel. „Safakúr, melónukúr, Paleo, fasta, 5:2, ég prófaði þetta allt. Þegar ég byrjaði að telja macros þá kemur svo mikil þekking, sem er það sem gerir þetta af lífsstíl. Þú lærir svo mikið af þessu.“ Þau segja að þeirra aðferð sé ekki megrunarkúr. Gagnrýnisraddirnar snúist oftast um það að vigta allt ofan í sig. Í viðtalinu segja þau að margir sem gagnrýna vini sína fyrir að standa í þessu, endi oft sjálfir í þjálfun hjá þeim eftir smá tíma. „Árangurinn er oft svo augljós. Þegar við tölum um árangur þá tölum við líka um líðan, svefn og orkustig,“ segir Ingi Torfi. „Ef þú ert vel nærður þá verður skapið betra og blóðsykurinn jafnari. Þú verður bara skemmtilegri.“ Heilsa Matur Ísland í dag Tengdar fréttir Baldur varð manni að bana og gefur nú út bók: „Þetta er risastórt uppgjör“ „Ég var mikill ofbeldismaður og gerði mér ekki grein fyrir hversu hræðilegar afleiðingarnar af því gætu orðið.“ Þetta sagði Baldur Freyr Einarsson í þættinum Ísland í dag. 28. september 2021 14:31 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
ITS sérhæfir sig í því að þjálfa og leiðbeina fólki að ná tökum á sínu mataræði með macro- eða makrósumataræði, aðferð sem byggir á því að vigta og skrá allt ofan í sig. Ingi Torfi segir að þetta gangi út á að þau vinna með næringarefnin kolvetni, prótein og fitu. „Það er grunnhugmyndin að hafa það mælanlegt og í fyrirfram ákveðnu magni fyrir hvern og einn,“ útskýrir Ingi Torfi. Í viðtali í Ísland í dag sögðu þau gagnrýnisraddir ekki á sig fá og eru sífellt að bæta við sig viðskiptavinum. „Ég var örugglega búin að prófa alla kúrana,“ viðurkennir Linda Rakel. „Safakúr, melónukúr, Paleo, fasta, 5:2, ég prófaði þetta allt. Þegar ég byrjaði að telja macros þá kemur svo mikil þekking, sem er það sem gerir þetta af lífsstíl. Þú lærir svo mikið af þessu.“ Þau segja að þeirra aðferð sé ekki megrunarkúr. Gagnrýnisraddirnar snúist oftast um það að vigta allt ofan í sig. Í viðtalinu segja þau að margir sem gagnrýna vini sína fyrir að standa í þessu, endi oft sjálfir í þjálfun hjá þeim eftir smá tíma. „Árangurinn er oft svo augljós. Þegar við tölum um árangur þá tölum við líka um líðan, svefn og orkustig,“ segir Ingi Torfi. „Ef þú ert vel nærður þá verður skapið betra og blóðsykurinn jafnari. Þú verður bara skemmtilegri.“
Heilsa Matur Ísland í dag Tengdar fréttir Baldur varð manni að bana og gefur nú út bók: „Þetta er risastórt uppgjör“ „Ég var mikill ofbeldismaður og gerði mér ekki grein fyrir hversu hræðilegar afleiðingarnar af því gætu orðið.“ Þetta sagði Baldur Freyr Einarsson í þættinum Ísland í dag. 28. september 2021 14:31 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Baldur varð manni að bana og gefur nú út bók: „Þetta er risastórt uppgjör“ „Ég var mikill ofbeldismaður og gerði mér ekki grein fyrir hversu hræðilegar afleiðingarnar af því gætu orðið.“ Þetta sagði Baldur Freyr Einarsson í þættinum Ísland í dag. 28. september 2021 14:31