Possimiste sigrar í European Emerging Bands keppninni Ritstjórn Albúmm.is skrifar 4. október 2021 15:40 Possimiste er listamannsnafn Leeni Laasfeld. European Emerging Bands Contest er hljómsveitakeppni þar sem leitað er að efnilegustu evrópsku hljómsveitunum. Búið er að birta sex sigurvegara keppninnar, og er ein þeirra Possimiste, en hún hefur búið á Íslandi síðustu tíu ár. Hátt í 150 hljómsveit frá 27 löndum tóku þátt í samkeppninni og dómnefnd af sérfræðingum valdi sex sigurvegara sem fengu verðlaunapening og koma fram á European Youth Event 2021 á Evrópuþinginu í Strassborg. Fyrsta plata Possimiste, Youniverse, kom út í sumar og hefur var valin plata ársins af Musica Islandese Italia auk þess sem lagið Paradise af plötunni vann Sykurmola X977 2020 í kvennaflokki. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Mortal Kombat-stjarna látin Lífið Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Lífið Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti Lífið Kveður fasteignir fyrir kroppa Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp
Hátt í 150 hljómsveit frá 27 löndum tóku þátt í samkeppninni og dómnefnd af sérfræðingum valdi sex sigurvegara sem fengu verðlaunapening og koma fram á European Youth Event 2021 á Evrópuþinginu í Strassborg. Fyrsta plata Possimiste, Youniverse, kom út í sumar og hefur var valin plata ársins af Musica Islandese Italia auk þess sem lagið Paradise af plötunni vann Sykurmola X977 2020 í kvennaflokki. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Mortal Kombat-stjarna látin Lífið Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Lífið Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti Lífið Kveður fasteignir fyrir kroppa Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp