Samtök skapandi greina blása til sóknar og kynna nýja stjórn Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 7. október 2021 20:33 Birna Hafstein, Auður Jörundsdóttir, Sigtryggur Baldursson, Halla Helgadóttir og Bragi Valdimar Skúlason. Hönnunarmiðstöð Íslands Ný stjórn Samtaka skapandi greina var kosin á aðalfundi samtakanna í Grósku 7. september síðastliðinn. Hana skipa Auður Jörundsdóttir, Bragi Valdimar Skúlason, Birna Hafstein, Sigtryggur Baldursson og Halla Helgadóttir, sem var kosin formaður stjórnar. Samtök skapandi greina eru breiður samráðsvettvangur, sem ætlað er að vinna að sameiginlegum hagsmunum og standa vörð um þessar greinar á Íslandi. Er þar átt við listir, sköpun, hugverk og menningu, sem og atvinnu- og viðskiptalíf sem af þeim skapast. „Hugverk, listir og sköpun eru kjarni skapandi greina, auðlindin sem þær byggja á og allt þróast út frá, hvort sem það er menningarstarfsemi, hönnun, nýsköpun eða hugverkaiðnaður — þau eru grundvöllur fjölbreyttrar starfsemi einstaklinga og fyrirtækja sem stunda viðskipti með listir og hugverk að hluta eða öllu leyti, segir í tilkynningu um nýju stjórnina. „Skapandi greinar eru atvinnugreinar sem hafa mikilvægu samfélagslegu og menningarlegu hlutverki að gegna sem ekki verður alltaf metið til fjár, en þær eru ekki síður hreyfiafl til breytinga, uppspretta nýsköpunar og atvinnutækifæra og í þeim felast fjölmörg efnahagsleg sóknarfæri, sem hægt er að virkja betur með markvissum aðgerðum og uppbyggingu.“ Samtökin starfa í umboði níu stofnaðila, sem eru Samtónn, Miðstöð hönnunar og arkitektúrs, Leiklistarsamband Íslands, Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar, Kvikmyndamiðstöð Íslands, Tónverkamiðstöð, Útón og Miðstöð íslenskra bókmennta.Öll fyrirtæki, fagfélög, félagasamtök og stofnanir í skapandi greinum á Íslandi geta sótt um aðild. Ný stjórn vinnur nú að stefnumótun, rýnir erlendar fyrirmyndir og eflingu samtakanna með það að markmiði að vera öflugur samstarfsaðili stjórnvalda þegar kemur að mótun áherslna, starfsumhverfis og þróun skapandi greina á Íslandi til framtíðar. Tíska og hönnun Tónlist Myndlist Kvikmyndagerð á Íslandi Leikhús Bókmenntir Arkitektúr Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Samtök skapandi greina eru breiður samráðsvettvangur, sem ætlað er að vinna að sameiginlegum hagsmunum og standa vörð um þessar greinar á Íslandi. Er þar átt við listir, sköpun, hugverk og menningu, sem og atvinnu- og viðskiptalíf sem af þeim skapast. „Hugverk, listir og sköpun eru kjarni skapandi greina, auðlindin sem þær byggja á og allt þróast út frá, hvort sem það er menningarstarfsemi, hönnun, nýsköpun eða hugverkaiðnaður — þau eru grundvöllur fjölbreyttrar starfsemi einstaklinga og fyrirtækja sem stunda viðskipti með listir og hugverk að hluta eða öllu leyti, segir í tilkynningu um nýju stjórnina. „Skapandi greinar eru atvinnugreinar sem hafa mikilvægu samfélagslegu og menningarlegu hlutverki að gegna sem ekki verður alltaf metið til fjár, en þær eru ekki síður hreyfiafl til breytinga, uppspretta nýsköpunar og atvinnutækifæra og í þeim felast fjölmörg efnahagsleg sóknarfæri, sem hægt er að virkja betur með markvissum aðgerðum og uppbyggingu.“ Samtökin starfa í umboði níu stofnaðila, sem eru Samtónn, Miðstöð hönnunar og arkitektúrs, Leiklistarsamband Íslands, Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar, Kvikmyndamiðstöð Íslands, Tónverkamiðstöð, Útón og Miðstöð íslenskra bókmennta.Öll fyrirtæki, fagfélög, félagasamtök og stofnanir í skapandi greinum á Íslandi geta sótt um aðild. Ný stjórn vinnur nú að stefnumótun, rýnir erlendar fyrirmyndir og eflingu samtakanna með það að markmiði að vera öflugur samstarfsaðili stjórnvalda þegar kemur að mótun áherslna, starfsumhverfis og þróun skapandi greina á Íslandi til framtíðar.
Tíska og hönnun Tónlist Myndlist Kvikmyndagerð á Íslandi Leikhús Bókmenntir Arkitektúr Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið