Lag um týpuna sem „peakaði í níunda eða tíunda bekk“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. október 2021 13:00 Skjáskot úr myndbandinu við lagið Ingileif Tónlistarmaðurinn Snorri Helgason gefur í dag út lagið Ingileif. Tónlistarmyndband við lagið er hér frumsýnt á Vísi og má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Ingileif er hluti af EP plötunni hans Víðihlíð sem kemur einnig út í dag. Myndbandinu er leikstýrt af Snæfríði Sól Gunnarsdóttur og skotið og klippt af Aríönu Völu Þórðardóttur. Myndbandið skartar leikkonunni Dóru Jóhannsdóttur í hlutverki Ingileifar. Myndbandið er að mestu tekið upp á Eiðistorgi enda er það aðalsögusvið lagsins. „Ingileif fjallar um týpu sem við þekkjum flest. Sú sem peakaði í 9. eða 10. bekk en svo var einhvern vegin allt „downhill“ eftir það. Svo rekstu á hana bugaða og þreytta í nammilandi í Hagkaupum Eiðistorgi.“ Á plötunni Víðihlíð leikur Snorri sér með nostalgískar pælingar og myndir frá unglingsárum hans seint í níunni og snemma á þessari öld. Klippa: Snorri Helgason - Ingileif Tónlist Tengdar fréttir GÓSS, Moses Hightower og Snorri Helgason flytja jólaperlur Hljómsveitirnar GÓSS og Moses Hightower héldu í gær jólatónleika sem leiddir voru af Snorra Helgasyni tónlistarmanni. Tónleikarnir voru sýndir í beinni útsendingu á Facebook. 19. desember 2020 21:09 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Myndbandinu er leikstýrt af Snæfríði Sól Gunnarsdóttur og skotið og klippt af Aríönu Völu Þórðardóttur. Myndbandið skartar leikkonunni Dóru Jóhannsdóttur í hlutverki Ingileifar. Myndbandið er að mestu tekið upp á Eiðistorgi enda er það aðalsögusvið lagsins. „Ingileif fjallar um týpu sem við þekkjum flest. Sú sem peakaði í 9. eða 10. bekk en svo var einhvern vegin allt „downhill“ eftir það. Svo rekstu á hana bugaða og þreytta í nammilandi í Hagkaupum Eiðistorgi.“ Á plötunni Víðihlíð leikur Snorri sér með nostalgískar pælingar og myndir frá unglingsárum hans seint í níunni og snemma á þessari öld. Klippa: Snorri Helgason - Ingileif
Tónlist Tengdar fréttir GÓSS, Moses Hightower og Snorri Helgason flytja jólaperlur Hljómsveitirnar GÓSS og Moses Hightower héldu í gær jólatónleika sem leiddir voru af Snorra Helgasyni tónlistarmanni. Tónleikarnir voru sýndir í beinni útsendingu á Facebook. 19. desember 2020 21:09 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
GÓSS, Moses Hightower og Snorri Helgason flytja jólaperlur Hljómsveitirnar GÓSS og Moses Hightower héldu í gær jólatónleika sem leiddir voru af Snorra Helgasyni tónlistarmanni. Tónleikarnir voru sýndir í beinni útsendingu á Facebook. 19. desember 2020 21:09