Emmsjé Gauti og Helgi Sæmundur gefa út einlæga plötu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. október 2021 15:16 Gauti Þeyr og Helgi Sæmundur gáfu í dag út hjartnæma plötu sem nefnist Mold. „Fyrir ári töluðum við Helgi Sæmundur saman í síma og tókum þá ákvörðun að vinna saman nokkur demó,“ segir Emmsjé Gauti sem í dag gaf út nýja plötu með Helga Sæmundi í hljómsveitinni Úlfur Úlfur. „Sameiginlegur vinur okkar hafði fallið frá og það kveikti upp löngun í að gera músík beint frá hjartanu og setja egóið til hliðar í smá stund.“ Platan nefnist Mold og kom út á Spotify í dag. „Við tókum ákváðum að hittast í Skagafirðinum og vera þar í viku, lokaðir af til þess að semja og skapa. Við mættum í maí 2020 - fjöllin voru ennþá hvít og við settum upp frumstæða útgáfu af heimastúdíóinu hans Helga í sumarbústað sem fjölskyldan hans á. Við vorum með nokkur textabrot og beinagrindur af beatum meðferðis en það var það eina sem við mættum með. Restin sá um sig nokkurnvegin sjálf. Eftir aðra stutta ferð í bústaðinn, nokkur session með góðu liði og þúsund e-mail þykir okkur svakalega vænt um lokaútkomuna.“ Plötuna tileinka þeir Margeiri Dire Sigurðssyni og Gula Drekanum. Tónlist Mest lesið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Felix kveður Eurovision Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Skúli bauð Grímu að fara frá sér í kjölfar falls WOW air Lífið Felix víkur og óvissa með Gísla Martein Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
„Sameiginlegur vinur okkar hafði fallið frá og það kveikti upp löngun í að gera músík beint frá hjartanu og setja egóið til hliðar í smá stund.“ Platan nefnist Mold og kom út á Spotify í dag. „Við tókum ákváðum að hittast í Skagafirðinum og vera þar í viku, lokaðir af til þess að semja og skapa. Við mættum í maí 2020 - fjöllin voru ennþá hvít og við settum upp frumstæða útgáfu af heimastúdíóinu hans Helga í sumarbústað sem fjölskyldan hans á. Við vorum með nokkur textabrot og beinagrindur af beatum meðferðis en það var það eina sem við mættum með. Restin sá um sig nokkurnvegin sjálf. Eftir aðra stutta ferð í bústaðinn, nokkur session með góðu liði og þúsund e-mail þykir okkur svakalega vænt um lokaútkomuna.“ Plötuna tileinka þeir Margeiri Dire Sigurðssyni og Gula Drekanum.
Tónlist Mest lesið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Felix kveður Eurovision Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Skúli bauð Grímu að fara frá sér í kjölfar falls WOW air Lífið Felix víkur og óvissa með Gísla Martein Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira