Öflugasti skjálfti við Öskju frá aldamótum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 9. október 2021 13:19 Landris heldur áfram að mælast við Öskju. Skjálftinn sem reið yfir í Öskju í morgun er sá öflugasti sem mælst hefur á svæðinu frá aldamótum. Talið er að skjálftinn tengist kvikuinnskoti því land heldur þar áfram að rísa. Jarðskjálftinn mældist þrír að stærð, um sjö kílómetra norðvestur af Öskjuvatni, skömmu eftir klukkan átta í morgun. „Það er búið að vera landris þarna í gangi og kvikuinnskot undir á um þriggja kílómetra dýpi, þannig að þetta bendir í raun til þess að það er áframhaldandi ris þarna á þessu svæði,” segir Lovísa Mjöll Guðmundsdóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Það þurfi þó ekki endilega að þýða að eldgos sé yfirvofandi. „Ekki eins og staðan er núna. Þetta er enn þá það djúpt niðri en við höldum bara áfram að fylgjast með,” segir hún. Skjálftinn sé stór fyrir þetta svæði. „Það hafa um 300 skjálftar mælst á þessu svæði og þetta er stærsti skjálfti síðan um aldamótin. Sá næststærsti var árið 2014 og mældist 2,5 að stærð, en þeir eru allir á svipuðu dýpi.” Á sama tíma hefur skjálftavirkni við Keili minnkað. „Frá miðnætti hafa um 100 skjálftar mælst þannig að þetta fer minnkandi dag frá degi. Þar sem skjálftarnir eru enn á svo miklu dýpi hafa engir mælar mælt neina kviku og það yrði ekki fyrr en hún væri komin hærra upp sem við gætum greint hana,” segir Lovísa. „Það er spurning, ef þetta var vika, hvort hún sé að hætta að troða sér þarna upp. Við vitum það ekki alveg.” Eldgos og jarðhræringar Skútustaðahreppur Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Útiloka ekki frekari aðgerðir vegna barnaníðssíðunnar Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Sjá meira
Jarðskjálftinn mældist þrír að stærð, um sjö kílómetra norðvestur af Öskjuvatni, skömmu eftir klukkan átta í morgun. „Það er búið að vera landris þarna í gangi og kvikuinnskot undir á um þriggja kílómetra dýpi, þannig að þetta bendir í raun til þess að það er áframhaldandi ris þarna á þessu svæði,” segir Lovísa Mjöll Guðmundsdóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Það þurfi þó ekki endilega að þýða að eldgos sé yfirvofandi. „Ekki eins og staðan er núna. Þetta er enn þá það djúpt niðri en við höldum bara áfram að fylgjast með,” segir hún. Skjálftinn sé stór fyrir þetta svæði. „Það hafa um 300 skjálftar mælst á þessu svæði og þetta er stærsti skjálfti síðan um aldamótin. Sá næststærsti var árið 2014 og mældist 2,5 að stærð, en þeir eru allir á svipuðu dýpi.” Á sama tíma hefur skjálftavirkni við Keili minnkað. „Frá miðnætti hafa um 100 skjálftar mælst þannig að þetta fer minnkandi dag frá degi. Þar sem skjálftarnir eru enn á svo miklu dýpi hafa engir mælar mælt neina kviku og það yrði ekki fyrr en hún væri komin hærra upp sem við gætum greint hana,” segir Lovísa. „Það er spurning, ef þetta var vika, hvort hún sé að hætta að troða sér þarna upp. Við vitum það ekki alveg.”
Eldgos og jarðhræringar Skútustaðahreppur Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Útiloka ekki frekari aðgerðir vegna barnaníðssíðunnar Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Sjá meira