Áskoranir í viðræðum sem taki tíma Samúel Karl Ólason og Snorri Másson skrifa 11. október 2021 11:40 Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins. Vísir/Vilhelm Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, segir áskoranir í stjórnarmyndunarviðræðum hans, Katrínar Jakobsdóttur formanns Vinstri grænna og Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins. Viðræðurnar muni taka minnst einhverja daga til viðbótar. „Þetta eru ólíkir flokkar og kosningar bentu í aðrar áttir en við höfum verið að vinna á síðastliðnu kjörtímabili og það tekur tíma að snúa því,“ sagði Sigurður Ingi í samtali við fréttastofu í morgun. Hann sagði nokkuð augljóst að það þyrfti að takast á við áskoranir sem lúti að loftlagsmálum, orkumálum og fjárfestingum. Það væri ekki hægt að láta það bíða lengur. Aðspurður um það hvort hann yrði innviðaráðherra sagði Sigurður Ingi marga bolta á lofti. „Við erum með marga bolta á lofti. Það mun skýrast þegar og ef við náum saman um það.“ Að öðru leyti vildi hann lítið segja um hverjir fengju hvaða ráðuneyti. Varðandi nýaukinn þingstyrk Sjálfstæðisflokksins sagðist Sigurður Ingi ekki eiga von á að það hefði áhrif á stjórnarmyndunarviðræðurnar. Hann sagðist enga skoðun hafa á þeirri ákvörðun Birgir Þórarinssonar að ganga úr Miðflokknum og í Sjálfstæðisflokkinn. „Ég hef enga skoðun á því en það hlýtur alltaf að orka tvímælis þegar hlutir gerast svo skömmu eftir kosningar.“ Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
„Þetta eru ólíkir flokkar og kosningar bentu í aðrar áttir en við höfum verið að vinna á síðastliðnu kjörtímabili og það tekur tíma að snúa því,“ sagði Sigurður Ingi í samtali við fréttastofu í morgun. Hann sagði nokkuð augljóst að það þyrfti að takast á við áskoranir sem lúti að loftlagsmálum, orkumálum og fjárfestingum. Það væri ekki hægt að láta það bíða lengur. Aðspurður um það hvort hann yrði innviðaráðherra sagði Sigurður Ingi marga bolta á lofti. „Við erum með marga bolta á lofti. Það mun skýrast þegar og ef við náum saman um það.“ Að öðru leyti vildi hann lítið segja um hverjir fengju hvaða ráðuneyti. Varðandi nýaukinn þingstyrk Sjálfstæðisflokksins sagðist Sigurður Ingi ekki eiga von á að það hefði áhrif á stjórnarmyndunarviðræðurnar. Hann sagðist enga skoðun hafa á þeirri ákvörðun Birgir Þórarinssonar að ganga úr Miðflokknum og í Sjálfstæðisflokkinn. „Ég hef enga skoðun á því en það hlýtur alltaf að orka tvímælis þegar hlutir gerast svo skömmu eftir kosningar.“
Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira