Sjáðu Binna Glee taka á móti lambi: „Mér leið eins og ég væri ljósmóðir“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 11. október 2021 15:00 „Þetta var það erfiðasta og ógeðslegasta en samt á sama tíma það fallegasta sem ég hef gert í lífinu,“ sagði raunveruleikastjarnan Binni Glee um þá lífsreynslu að taka á móti lambi. Æði Í nýjasta þættinum af Æði fara þremenningarnir Patrekur Jamie, Bassi Maraj og Binni Glee í heimsókn á sveitabæinn Kringlu þar sem við fáum að fylgjast með þeim ganga í hin ýmsu störf. „Ég mætti auðvitað í sveitina í ógeðslega stuttum magabol. Ég var eins og Solla Stirða x Paris Hilton going to the country side og ég var hot,“ segir Patti. Við komuna í sveitina tók á móti þeim hópur af geitum og veltu þeir því fyrir sér hvar steingeitin væri. Því næst tók við sauðburður þar sem Binni Glee fékk það verkefni að taka á móti lambi. „Er ég að fara inn? Nei, nei, nei, ég get það ekki,“ segir Binni sem kvaðst vera of hommalegur fyrir sveitina. Binni stóð sig þó eins og hetja og kom lambinu í heiminn heilu og höldnu. „Mér leið eins og ég væri ljósmóðir þegar ég tók á móti þessu lambi. Ég var í sjokki,“ segir Binni og bætir því við að þetta væri það erfiðasta og ógeðslegasta en á sama tíma það fallegasta sem hann hefði gert í lífinu. „Pælið í því hvað lambið er heppið að Binni Glee er ljósmóðirin. En greyið kindin! Hún er örugglega traumatized og með kvíða eftir öskrin í Binna,“ segir Patti. Hér að neðan má sjá hetjulega frammistöðu Binna Glee. Æði Dýr Tengdar fréttir Vildu frelsa talningarfólk: „Fyrir aftan okkur er fólkið sem er búið að frelsissvipta til að telja“ Þeir Patrekur Jaime og Bassi Maraj fóru á stúfana í fyrrakvöld, þegar spennan vegna Alþingiskosninganna stóð sem hæst. Þeim þótti miður að talningarfólk í Laugardalshöll væri látið geyma símana sína í kassa og kölluðu eftir því að fólkið yrði frelsað sem fyrst. 27. september 2021 07:01 Bassi fer yfir Twitter málið sem setti allt á hliðina Í Æði þætti kvöldsins ræða strákarnir meðal annars um Twitter atvikið, þar sem Bassi Maraj lenti óvænt í einhvers konar Twitter stríði við fjármálaráðherra. 16. september 2021 17:00 Binni Glee fer ekki á stefnumót: „Ég er meira í RBB“ „Ég fer ekki á stefnumót og hef aldrei gert það. Ég er meira í RBB (ríða, búið bless),“ segir samfélagsmiðla- og sjónvarpsstjarnan Brynjar Steinn, oftast kallaður Binni Glee. 15. september 2021 13:42 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
„Ég mætti auðvitað í sveitina í ógeðslega stuttum magabol. Ég var eins og Solla Stirða x Paris Hilton going to the country side og ég var hot,“ segir Patti. Við komuna í sveitina tók á móti þeim hópur af geitum og veltu þeir því fyrir sér hvar steingeitin væri. Því næst tók við sauðburður þar sem Binni Glee fékk það verkefni að taka á móti lambi. „Er ég að fara inn? Nei, nei, nei, ég get það ekki,“ segir Binni sem kvaðst vera of hommalegur fyrir sveitina. Binni stóð sig þó eins og hetja og kom lambinu í heiminn heilu og höldnu. „Mér leið eins og ég væri ljósmóðir þegar ég tók á móti þessu lambi. Ég var í sjokki,“ segir Binni og bætir því við að þetta væri það erfiðasta og ógeðslegasta en á sama tíma það fallegasta sem hann hefði gert í lífinu. „Pælið í því hvað lambið er heppið að Binni Glee er ljósmóðirin. En greyið kindin! Hún er örugglega traumatized og með kvíða eftir öskrin í Binna,“ segir Patti. Hér að neðan má sjá hetjulega frammistöðu Binna Glee.
Æði Dýr Tengdar fréttir Vildu frelsa talningarfólk: „Fyrir aftan okkur er fólkið sem er búið að frelsissvipta til að telja“ Þeir Patrekur Jaime og Bassi Maraj fóru á stúfana í fyrrakvöld, þegar spennan vegna Alþingiskosninganna stóð sem hæst. Þeim þótti miður að talningarfólk í Laugardalshöll væri látið geyma símana sína í kassa og kölluðu eftir því að fólkið yrði frelsað sem fyrst. 27. september 2021 07:01 Bassi fer yfir Twitter málið sem setti allt á hliðina Í Æði þætti kvöldsins ræða strákarnir meðal annars um Twitter atvikið, þar sem Bassi Maraj lenti óvænt í einhvers konar Twitter stríði við fjármálaráðherra. 16. september 2021 17:00 Binni Glee fer ekki á stefnumót: „Ég er meira í RBB“ „Ég fer ekki á stefnumót og hef aldrei gert það. Ég er meira í RBB (ríða, búið bless),“ segir samfélagsmiðla- og sjónvarpsstjarnan Brynjar Steinn, oftast kallaður Binni Glee. 15. september 2021 13:42 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Vildu frelsa talningarfólk: „Fyrir aftan okkur er fólkið sem er búið að frelsissvipta til að telja“ Þeir Patrekur Jaime og Bassi Maraj fóru á stúfana í fyrrakvöld, þegar spennan vegna Alþingiskosninganna stóð sem hæst. Þeim þótti miður að talningarfólk í Laugardalshöll væri látið geyma símana sína í kassa og kölluðu eftir því að fólkið yrði frelsað sem fyrst. 27. september 2021 07:01
Bassi fer yfir Twitter málið sem setti allt á hliðina Í Æði þætti kvöldsins ræða strákarnir meðal annars um Twitter atvikið, þar sem Bassi Maraj lenti óvænt í einhvers konar Twitter stríði við fjármálaráðherra. 16. september 2021 17:00
Binni Glee fer ekki á stefnumót: „Ég er meira í RBB“ „Ég fer ekki á stefnumót og hef aldrei gert það. Ég er meira í RBB (ríða, búið bless),“ segir samfélagsmiðla- og sjónvarpsstjarnan Brynjar Steinn, oftast kallaður Binni Glee. 15. september 2021 13:42