Of Monsters and Men heldur afmælistónleika á Íslandi Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 12. október 2021 11:22 Hljómsveitin Of Monsters and Men fagnar 10 ára afmæli plötunnar My Head in an Animal með tónleikum í Gamla bíó. Sena Hljómsveitin Of Monsters and Men mun fagna 10 ára afmæli plötunnar My Head is an Animal með tónleikum í Gamla bíó í næsta mánuði. Þá mun hljómsveitin einnig gefa út sérstaka afmælisútgáfu plötunnar. Tíu ár eru síðan hljómsveitin Of Monsters and Men hélt útgáfutónleika í Gamla bíó vegna sinnar fyrstu plötu My Head is an Animal. Það er því viðeigandi að fagna 10 ára afmæli plötunnar með tónleikum á sama stað. Tónleikarnir munu fara fram dagana 9. og 10. nóvember og mun hljómsveitin flytja plötuna í heild sinni, ásamt öðrum lögum. Almenn miðasala hefst 14. október en forsala hefst á morgun klukkan 10. Í tilefni afmælisins mun hljómsveitin einnig gefa út sérstaka afmælisútgáfu plötunnar þann 29. október. Um er að ræða endurhljóðblandaða útgáfu af íslensku útgáfu plötunnar sem kom út árið 2011. Þar að auki mun platan innihalda lagið Phantom sem tryggði hljómsveitinni sigur í Músíktilraunum árið 2010, ásamt öðru óútgefnu lagi. Hægt er forpanta plötuna og sérstakan varning í tilefni útgáfunnar hér. Of Monsters and Men Tónlist Menning Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tíu ár eru síðan hljómsveitin Of Monsters and Men hélt útgáfutónleika í Gamla bíó vegna sinnar fyrstu plötu My Head is an Animal. Það er því viðeigandi að fagna 10 ára afmæli plötunnar með tónleikum á sama stað. Tónleikarnir munu fara fram dagana 9. og 10. nóvember og mun hljómsveitin flytja plötuna í heild sinni, ásamt öðrum lögum. Almenn miðasala hefst 14. október en forsala hefst á morgun klukkan 10. Í tilefni afmælisins mun hljómsveitin einnig gefa út sérstaka afmælisútgáfu plötunnar þann 29. október. Um er að ræða endurhljóðblandaða útgáfu af íslensku útgáfu plötunnar sem kom út árið 2011. Þar að auki mun platan innihalda lagið Phantom sem tryggði hljómsveitinni sigur í Músíktilraunum árið 2010, ásamt öðru óútgefnu lagi. Hægt er forpanta plötuna og sérstakan varning í tilefni útgáfunnar hér.
Of Monsters and Men Tónlist Menning Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira