Risa kötturinn Skjöldur í Reykjanesbæ Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 12. október 2021 20:53 María Ísrún og Skjöldur eru miklir vinir. Magnús Hlynur Hreiðarsson Skjöldur er risa köttur á heimili í Keflavík sem er rúmlega einn metri á lengd og tólf kíló á þyngd. Eigandinn segir að þrátt fyrir stærð kattarins sé hjartað hans mjög lítið enda Skjöldur feimin og inn í sig. Fjölskylda á Melteignum í Keflavík í Reykjanesbæ er dýrasjúk enda með nokkur tvo risa ketti á heimilinu, tvo hunda og þrjú börn. Kötturinn Skjöldur vekur mikla athygli fyrir stærð sína enda miklu stærri en hundarnir á heimilinu. Skjöldur er af Maine Coon kyni. „Þetta er líka með stærstu kisutegundum í heiminum af heimilisköttum, hann er mjög hræddur við að vera úti því hann er inni kisi. Þetta eru risa stórir kettir en með pínulítið hjarta,“ segir María Ísrún Hauksdóttir, eigandi Skjaldar. María segir að Skjöldur sé einn metri og fjórir sentímetrar að lengd og hann sé frá 10 til 12 kílóum á þyngd. Skjöldur er risa köttur eins og sjá má.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við köllum hann stundum Skúli Fúli því ég segi það ef hann væri manneskja væri hann alltaf tuðandi en ann er rosalega skemmtilegur og mikil keligrís.“ En hvernig er að vera með hunda og ketti saman á heimili? „Það gengur rosalega vel, sérstaklega með þessa tegund af köttum því þeir eru mjög hrifnir af hundum. Þau leika sér öll saman og kúra saman, já, þetta gengur ótrúlega vel,“ segir María og bætir við. „Ég segi stundum í gríni við fólk þegar það kemur í heimsókn að það verði að borga 50 krónur inn því ég sé með lítinn húsdýragarð hérna inni, það þurfi að borga fyrir að heimsækja mig. En mér finnst þetta rosalega gaman, mér finnst æðislegt að vera með svona mikið af dýrum en maður þarf náttúrulega að hugsa um þeim. Þetta er áhugamál, maður þarf að hugsa um þau, gefa þeim það besta að borða, fara með þau út að ganga, kemba og greiða og leika. Sumir fara í golf, ég á fullt af dýrum.“ María Ísrún Hauksdóttir dýraeigandi með meiru í Reykjanesbæ.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Reykjanesbær Dýr Kettir Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Fjölskylda á Melteignum í Keflavík í Reykjanesbæ er dýrasjúk enda með nokkur tvo risa ketti á heimilinu, tvo hunda og þrjú börn. Kötturinn Skjöldur vekur mikla athygli fyrir stærð sína enda miklu stærri en hundarnir á heimilinu. Skjöldur er af Maine Coon kyni. „Þetta er líka með stærstu kisutegundum í heiminum af heimilisköttum, hann er mjög hræddur við að vera úti því hann er inni kisi. Þetta eru risa stórir kettir en með pínulítið hjarta,“ segir María Ísrún Hauksdóttir, eigandi Skjaldar. María segir að Skjöldur sé einn metri og fjórir sentímetrar að lengd og hann sé frá 10 til 12 kílóum á þyngd. Skjöldur er risa köttur eins og sjá má.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við köllum hann stundum Skúli Fúli því ég segi það ef hann væri manneskja væri hann alltaf tuðandi en ann er rosalega skemmtilegur og mikil keligrís.“ En hvernig er að vera með hunda og ketti saman á heimili? „Það gengur rosalega vel, sérstaklega með þessa tegund af köttum því þeir eru mjög hrifnir af hundum. Þau leika sér öll saman og kúra saman, já, þetta gengur ótrúlega vel,“ segir María og bætir við. „Ég segi stundum í gríni við fólk þegar það kemur í heimsókn að það verði að borga 50 krónur inn því ég sé með lítinn húsdýragarð hérna inni, það þurfi að borga fyrir að heimsækja mig. En mér finnst þetta rosalega gaman, mér finnst æðislegt að vera með svona mikið af dýrum en maður þarf náttúrulega að hugsa um þeim. Þetta er áhugamál, maður þarf að hugsa um þau, gefa þeim það besta að borða, fara með þau út að ganga, kemba og greiða og leika. Sumir fara í golf, ég á fullt af dýrum.“ María Ísrún Hauksdóttir dýraeigandi með meiru í Reykjanesbæ.Magnús Hlynur Hreiðarsson.
Reykjanesbær Dýr Kettir Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira