Segja KSÍ hafa borist upplýsingar um meint brot sex landsliðsmanna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. október 2021 06:37 Mennirnir eru sagðir hafa spilað marga landsleiki fyrir Ísland. Myndin er tekin á æfingu fyrir leik Íslands og Englands á Laugardalsvelli og tengist fréttinni ekki með beinum hætti. Vísir/Vilhelm Aðgerðahópurinn Öfgar sendi tölvupóst á stjórn Knattspyrnusambands Íslands 27. september síðastliðinn, sem innihélt meðal annars nöfn sex leikmanna karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu og upplýsingar um meint ofbeldis- og kynferðisbrot þeirra. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu og á mbl.is og vísað í ónafngreinda heimildarmenn. Þar segir að innan KSÍ sé farið með tölvupóstinn sem trúnaðarmál en að fjallað hafi verið um hann á stjórnarfundi sambandsins 30. september. Samkvæmt heimildum mbl.is virðist pósturinn hafa orðið til þess að Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari gat ekki valið alla þá leikmenn í hópinn gegn Armeníu og Liechtenstein sem hann hafði hug á að velja. Að því er fram kemur í umfjöllun mbl.is eru Aron Einar Gunnarsson, Gylfi Þór Sigurðsson og Kolbeinn Sigþórsson meðal þeirra sem nafngreindir eru í tölvupóstinum. Fjallað hefur verið um mál þeirra í fjölmiðlum. Hinir hafi ekki verið nafngreindir en þeir hafi allir verið fastamenn í landsliðshópnum undanfarinn áratug og eigi allir að baki marga landsleiki fyrir A-landsliðið. Málið er sagt vera til skoðunar hjá Sigurbjörgu Sigurpálsdóttur, samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs, sem starfar fyrir Domus Mentis Geðheilsustöð á grundvelli starfssamnings við mennta- og menningarmálaráðuneytið. Frétt mbl.is. Kynferðisofbeldi Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi KSÍ MeToo Mest lesið Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fleiri fréttir „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Sjá meira
Frá þessu er greint í Morgunblaðinu og á mbl.is og vísað í ónafngreinda heimildarmenn. Þar segir að innan KSÍ sé farið með tölvupóstinn sem trúnaðarmál en að fjallað hafi verið um hann á stjórnarfundi sambandsins 30. september. Samkvæmt heimildum mbl.is virðist pósturinn hafa orðið til þess að Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari gat ekki valið alla þá leikmenn í hópinn gegn Armeníu og Liechtenstein sem hann hafði hug á að velja. Að því er fram kemur í umfjöllun mbl.is eru Aron Einar Gunnarsson, Gylfi Þór Sigurðsson og Kolbeinn Sigþórsson meðal þeirra sem nafngreindir eru í tölvupóstinum. Fjallað hefur verið um mál þeirra í fjölmiðlum. Hinir hafi ekki verið nafngreindir en þeir hafi allir verið fastamenn í landsliðshópnum undanfarinn áratug og eigi allir að baki marga landsleiki fyrir A-landsliðið. Málið er sagt vera til skoðunar hjá Sigurbjörgu Sigurpálsdóttur, samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs, sem starfar fyrir Domus Mentis Geðheilsustöð á grundvelli starfssamnings við mennta- og menningarmálaráðuneytið. Frétt mbl.is.
Kynferðisofbeldi Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi KSÍ MeToo Mest lesið Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fleiri fréttir „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Sjá meira