Lamaðist 16 ára fyrir neðan brjóst: „Vil ekki að fólk vorkenni mér“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. október 2021 11:59 Arna Sigríður Albertsdóttir ræddi sögu sína við Evu Laufey Kjaran í Ísland í dag. Ísland í dag Fyrir fjórtán árum lenti Arna Sigríður Albertsdóttir, þá sextán ára í alvarlegu slysi í skíðaæfingabúðum í Noregi. Hún lamaðist fyrir neðan brjóst en lét það ekki stoppa sig og stundar hún handahjólreiðar og keppti nýverið á sínum fyrstu Ólympíuleikum. „Ég er óheppin og dett og lendi á tré á einni æfingunni þar sem ég fæ mænuskaða. Ég er með mænuskaða upp í brjósthrygg þar sem ég missti alla tilfinningu og hreyfigetu fyrir neðan brjóst.“ Hún getur notað hendurnar og stundar því nú handahjólreiðar í dag. Hún segir að það hafi verið skrítið að vakna og þurfa að venjast þessum nýja raunveruleika. „Auðvitað fer maður í afneitun fyrst.“ Í Noregi fór hún í nokkrar aðgerðir þar sem bakið var lagað og innvortis blæðingar stoppaðar. Plötur og skrúfur voru settar í bak hennar. „Þá sást að mænan væri illa farin og það væri ólíklegt að það myndi eitthvað koma til baka.“ Var með fordóma gangvart íþróttum fatlaðra Eftir ár var það endanlega ljóst að hún myndi ekki ganga aftur. „Mér fannst ég vera að missa af vinkonum og jafnöldrum, gat ekki gert sömu hluti og þau, gat ekki gert hlutina sem ég var vön að gera.“ Hún sá ekki fram á að fara aftur í íþróttir eða taka þátt í íþróttum fatlaðra. Framboð af íþróttum fyrir fatlaða var takmarkað á Ísafirði eins og Arna segir en hún rakst á greinar um handahjólreiðar á netinu, hún ákvað að panta sér hjól á netinu og hún hefur ekki séð eftir þeirri ákvörðun. „Ég fór náttúrulega ótrúlega hægt og stutt fyrst en ég man hvað mér fannst þetta geggjað.“ Ísland í dag Mest lesið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Bíó og sjónvarp Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Fleiri fréttir „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna Sjá meira
„Ég er óheppin og dett og lendi á tré á einni æfingunni þar sem ég fæ mænuskaða. Ég er með mænuskaða upp í brjósthrygg þar sem ég missti alla tilfinningu og hreyfigetu fyrir neðan brjóst.“ Hún getur notað hendurnar og stundar því nú handahjólreiðar í dag. Hún segir að það hafi verið skrítið að vakna og þurfa að venjast þessum nýja raunveruleika. „Auðvitað fer maður í afneitun fyrst.“ Í Noregi fór hún í nokkrar aðgerðir þar sem bakið var lagað og innvortis blæðingar stoppaðar. Plötur og skrúfur voru settar í bak hennar. „Þá sást að mænan væri illa farin og það væri ólíklegt að það myndi eitthvað koma til baka.“ Var með fordóma gangvart íþróttum fatlaðra Eftir ár var það endanlega ljóst að hún myndi ekki ganga aftur. „Mér fannst ég vera að missa af vinkonum og jafnöldrum, gat ekki gert sömu hluti og þau, gat ekki gert hlutina sem ég var vön að gera.“ Hún sá ekki fram á að fara aftur í íþróttir eða taka þátt í íþróttum fatlaðra. Framboð af íþróttum fyrir fatlaða var takmarkað á Ísafirði eins og Arna segir en hún rakst á greinar um handahjólreiðar á netinu, hún ákvað að panta sér hjól á netinu og hún hefur ekki séð eftir þeirri ákvörðun. „Ég fór náttúrulega ótrúlega hægt og stutt fyrst en ég man hvað mér fannst þetta geggjað.“
Ísland í dag Mest lesið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Bíó og sjónvarp Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Fleiri fréttir „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna Sjá meira