Útgefandi tölvuleikjaseríunnar Call of Duty hannar nýtt kerfi til að sporna gegn svindli Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 14. október 2021 07:00 Call of Duty eru fyrstu persónu skotleikir en fyrsti leikurinn í seríunni kom út árið 2003. Getty/Gonchar Activision, útgefandi tölvuleikjaseríunnar Call of Duty, vinnur að gerð nýs kerfis til að sporna gegn svindlurum í leikjunum Call of Duty: Warzone og Call of Duty: Vanguard. Tölvuleikjaserían er gríðarlega vinsæl og hefur Call of Duty: Warzone notið mikilla vinsælda hér á landi. Leikurinn er skotleikur þar sem allt að hundrað og fimmtíu manns keppa. Aðeins einn einstaklingur, eða lið eftir atvikum, stendur uppi sem sigurvegari. The Verge segir frá. Nýja kerfið mun innihalda reiknirit sem kannar hegðun notenda. Að auki verður teymi sérfræðinga sett á fót, sem mun koma til með að rannsaka mögulegt svindl í leiknum. Activision hafa bannað þúsundir svindlara síðan leikurinn kom út en svindlurum hefur, að sögn rafíþróttamanna, tekist að skemma leikinn fyrir mörgum. Atvinnumenn í rafíþróttum hafa biðlað til framleiðandans um að stemma stigu við auknu svindli innan leiksins. Activision virðast ætla að reyna að koma til móts við þær óskir. Leikjavísir Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn
Tölvuleikjaserían er gríðarlega vinsæl og hefur Call of Duty: Warzone notið mikilla vinsælda hér á landi. Leikurinn er skotleikur þar sem allt að hundrað og fimmtíu manns keppa. Aðeins einn einstaklingur, eða lið eftir atvikum, stendur uppi sem sigurvegari. The Verge segir frá. Nýja kerfið mun innihalda reiknirit sem kannar hegðun notenda. Að auki verður teymi sérfræðinga sett á fót, sem mun koma til með að rannsaka mögulegt svindl í leiknum. Activision hafa bannað þúsundir svindlara síðan leikurinn kom út en svindlurum hefur, að sögn rafíþróttamanna, tekist að skemma leikinn fyrir mörgum. Atvinnumenn í rafíþróttum hafa biðlað til framleiðandans um að stemma stigu við auknu svindli innan leiksins. Activision virðast ætla að reyna að koma til móts við þær óskir.
Leikjavísir Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn