Íslendingur rakst á „Samherja-bol“ á markaði í Namibíu Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 14. október 2021 22:55 Ásgeir Guðmundsson, sem staðsettur er í Namibíu, rakst á sérkennilegan bol á markaði þar í landi í dag. Bolurinn ber yfirskriftina „Good Samaritan“ og skartar meðal annars mynd af Þorsteini Má Baldvinssyni, forstjóra sjávarútvegsfyrirtækisins Samherja. Framan á bolnum má sjá stóra mynd af Þorsteini ásamt Bernard Esau, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Namibíu. Í myndatextanum segir „miskunnarlausir samverjar,“ en Þorsteinn Már hefur áður hlotið gagnrýni fyrir tengsl sín við embættismenn í Namibíu. Á ermunum eru myndir af Kristjáni Þór Júlíussyni sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra ásamt Björgólfi Jóhannssyni, sem starfaði tímabundið sem forstjóri Samherja. Aðsend Ásgeir segir að bolurinn hafi kostað 50 namibíska dollara sem gera um 400 íslenskar krónur. Að sögn Ásgeirs eru það um hálf dagslaun verkamanns þar í landi. Tengsl við Samherjamálið Ætla má að bolirnir tengist Samherjamálinu svokallaða en íslensk og namibísk yfirvöld eru með mál tengd starfsemi Samherja í Namibíu til rannsóknar eftir að fréttaskýringaþátturinn Kveikur fjallaði um viðskipti Samherja í Afríku og meintar mútugreiðslur til háttsettra aðila í namibíska stjórnkerfinu í tengslum við þau. Kristján Már Júlíusson landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra hefur áður hlotið gagnrýni fyrir tengsl sín við stjórnendur Samherja en stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hóf meðal annars frumkvæðisathugun á hæfi hans í kjölfar Samherjamálsins. Kristján Þór gaf ekki kost á sér í Alþingiskosningunum sem fram fóru í síðasta mánuði. Namibía Samherjaskjölin Íslendingar erlendis Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Sjá meira
Framan á bolnum má sjá stóra mynd af Þorsteini ásamt Bernard Esau, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Namibíu. Í myndatextanum segir „miskunnarlausir samverjar,“ en Þorsteinn Már hefur áður hlotið gagnrýni fyrir tengsl sín við embættismenn í Namibíu. Á ermunum eru myndir af Kristjáni Þór Júlíussyni sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra ásamt Björgólfi Jóhannssyni, sem starfaði tímabundið sem forstjóri Samherja. Aðsend Ásgeir segir að bolurinn hafi kostað 50 namibíska dollara sem gera um 400 íslenskar krónur. Að sögn Ásgeirs eru það um hálf dagslaun verkamanns þar í landi. Tengsl við Samherjamálið Ætla má að bolirnir tengist Samherjamálinu svokallaða en íslensk og namibísk yfirvöld eru með mál tengd starfsemi Samherja í Namibíu til rannsóknar eftir að fréttaskýringaþátturinn Kveikur fjallaði um viðskipti Samherja í Afríku og meintar mútugreiðslur til háttsettra aðila í namibíska stjórnkerfinu í tengslum við þau. Kristján Már Júlíusson landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra hefur áður hlotið gagnrýni fyrir tengsl sín við stjórnendur Samherja en stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hóf meðal annars frumkvæðisathugun á hæfi hans í kjölfar Samherjamálsins. Kristján Þór gaf ekki kost á sér í Alþingiskosningunum sem fram fóru í síðasta mánuði.
Namibía Samherjaskjölin Íslendingar erlendis Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Sjá meira