Pétur: Vonandi verða sigrarnir fleiri en síðast Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. október 2021 20:38 Pétur Ingvarsson var ánægur með strákana sína eftir sigurinn á ÍR. vísir/daníel Pétur Ingvarsson, þjálfari Breiðabliks, gat leyft sér að brosa eftir sigurinn á ÍR í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Blika í efstu deild í þrjú ár. Leikurinn var í járnum fyrstu þrjá leikhlutana en í 4. leikhluta seig Breiðablik fram úr og landaði sigrinum. „Okkar plan er að keyra upp hraðann. Þeir eru með frekar stórt lið og við vissum að með smá þolinmæði gætum við hlaupið á þá í fjörutíu mínútur og þeir yrðu mjög þreyttir síðustu fimm,“ sagði Pétur við Vísi eftir leik. Blikar voru sterkari aðilinn á lokakaflanum og sigldu sigrinum örugglega í höfn. Þjálfarinn var þó aldrei í rónni. „Það er svo stutt á milli í þessu. Ef þeir hefðu sett niður þrjú til fjögur þriggja stiga skot hefði þetta orðið leikur aftur. Maður er aldrei rólegur fyrr en þetta er búið,“ sagði Pétur sem var ánægður með frammistöðu Blika í kvöld. „Þegar maður vinnur man maður ekkert eftir þessu slæma og heldur að allt sé gott. Svo getur maður tapað næsta leik og þá er allt í ólagi. Það er langt síðan við unnum í efstu deild og þetta var kærkomið,“ sagði Pétur sem vonast til að sigurinn gefi sínum mönnum byr undir báða vængi fyrir framhaldið. „Vonandi verða sigrarnir fleiri en síðast. Annars eru við búnir með sigurleikinn og þetta fer bara niður á við eftir þetta,“ sagði Pétur léttur en síðast þegar Breiðablik var í efstu deild vann liðið aðeins einn leik. Subway-deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun: Breiðablik - ÍR 107-92 | Fyrsti sigur Blika í efstu deild í þrjú ár Breiðablik vann ÍR, 107-92, í Smáranum í fyrri leik dagsins í Subway-deild karla í körfubolta. 15. október 2021 20:15 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Enski boltinn Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Fleiri fréttir Njarðvík - Haukar | Endurtekning á úrslitaeinvíginu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Sjá meira
Leikurinn var í járnum fyrstu þrjá leikhlutana en í 4. leikhluta seig Breiðablik fram úr og landaði sigrinum. „Okkar plan er að keyra upp hraðann. Þeir eru með frekar stórt lið og við vissum að með smá þolinmæði gætum við hlaupið á þá í fjörutíu mínútur og þeir yrðu mjög þreyttir síðustu fimm,“ sagði Pétur við Vísi eftir leik. Blikar voru sterkari aðilinn á lokakaflanum og sigldu sigrinum örugglega í höfn. Þjálfarinn var þó aldrei í rónni. „Það er svo stutt á milli í þessu. Ef þeir hefðu sett niður þrjú til fjögur þriggja stiga skot hefði þetta orðið leikur aftur. Maður er aldrei rólegur fyrr en þetta er búið,“ sagði Pétur sem var ánægður með frammistöðu Blika í kvöld. „Þegar maður vinnur man maður ekkert eftir þessu slæma og heldur að allt sé gott. Svo getur maður tapað næsta leik og þá er allt í ólagi. Það er langt síðan við unnum í efstu deild og þetta var kærkomið,“ sagði Pétur sem vonast til að sigurinn gefi sínum mönnum byr undir báða vængi fyrir framhaldið. „Vonandi verða sigrarnir fleiri en síðast. Annars eru við búnir með sigurleikinn og þetta fer bara niður á við eftir þetta,“ sagði Pétur léttur en síðast þegar Breiðablik var í efstu deild vann liðið aðeins einn leik.
Subway-deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun: Breiðablik - ÍR 107-92 | Fyrsti sigur Blika í efstu deild í þrjú ár Breiðablik vann ÍR, 107-92, í Smáranum í fyrri leik dagsins í Subway-deild karla í körfubolta. 15. október 2021 20:15 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Enski boltinn Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Fleiri fréttir Njarðvík - Haukar | Endurtekning á úrslitaeinvíginu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Sjá meira
Umfjöllun: Breiðablik - ÍR 107-92 | Fyrsti sigur Blika í efstu deild í þrjú ár Breiðablik vann ÍR, 107-92, í Smáranum í fyrri leik dagsins í Subway-deild karla í körfubolta. 15. október 2021 20:15