Sprengisandur: Efnahagsmál, kosningar og umhverfismál í brennidepli Árni Sæberg skrifar 17. október 2021 09:59 Sprengisandur hefst klukkan 10. Á Sprengisandi í dag verður farið um víðan völl. Meðal annarra verður rætt við Má Mixa fjárfesti og háskólakennara sem ætlar að kasta mati á vexti, verðbólgu, hækkanir á eignaverði og eitt og annað fleira sem við glímum við í hagkerfinu á Íslandi, en þeir Kristján Kristjánsson ætla líka að tala um aflandsviðskipti í kjölfar Pandóru-skjalanna sem birt hafa verið síðustu vikur. Karl Gauti Hjaltason er sennilega fyrrverandi þingmaður en hann hefur kært niðurstöður endurtalningar í NV kjördæmi eins og margir aðrir. Það gefur athugasemdum hans margfalt vægi að hann er fyrrverandi sýslumaður og hefur haft umsjón með kosningum og talningu margsinnis og kann þetta kerfi út og inn - formið skiptir jú máli hér. Rætt verður við Karl Gauta í þættinum. Sigríður Á. Andersen fyrrverandi alþingismaður spurði fjármálaráðherra áður en þinginu lauk síðast hvort hægt væri að leggja mat á það þann samdrátt í losun sem orsakaðist af margra milljarða árlegum skattaívilnunum til lífeldsneytis og rafbíla. Ráðherra varð að viðurkenna að hann vissi þetta ekki. Til hvers er þá barist? Árni Finnsson formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands mætir með Sigríði á Sprengisand og ræða þau málið og fleira í aðdraganda Cop 26 ráðstefnunnar í Glasgow sem hefst eftir hálfan mánuð. Hildur Árnadóttir ráðgjafi er síðasti gestur þáttarins, hún hefur umsjón með Jafnvægisvog FKA og sú hefur lítið þokast í rétta átt að mati kvenna í atvinnu- og viðskiptalífinu, enda flögguðu þær í hálfa stöng í vikunni. Allt þetta á milli tíu til tólf á Bylgjunni og líka á Vísi í beinni netútsendingu hér að neðan. Sprengisandur Efnahagsmál Alþingiskosningar 2021 Umhverfismál Jafnréttismál Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Hlýnar um helgina Veður Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Innlent Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Erlent Pilturinn er fundinn Innlent Fleiri fréttir Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Sjá meira
Karl Gauti Hjaltason er sennilega fyrrverandi þingmaður en hann hefur kært niðurstöður endurtalningar í NV kjördæmi eins og margir aðrir. Það gefur athugasemdum hans margfalt vægi að hann er fyrrverandi sýslumaður og hefur haft umsjón með kosningum og talningu margsinnis og kann þetta kerfi út og inn - formið skiptir jú máli hér. Rætt verður við Karl Gauta í þættinum. Sigríður Á. Andersen fyrrverandi alþingismaður spurði fjármálaráðherra áður en þinginu lauk síðast hvort hægt væri að leggja mat á það þann samdrátt í losun sem orsakaðist af margra milljarða árlegum skattaívilnunum til lífeldsneytis og rafbíla. Ráðherra varð að viðurkenna að hann vissi þetta ekki. Til hvers er þá barist? Árni Finnsson formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands mætir með Sigríði á Sprengisand og ræða þau málið og fleira í aðdraganda Cop 26 ráðstefnunnar í Glasgow sem hefst eftir hálfan mánuð. Hildur Árnadóttir ráðgjafi er síðasti gestur þáttarins, hún hefur umsjón með Jafnvægisvog FKA og sú hefur lítið þokast í rétta átt að mati kvenna í atvinnu- og viðskiptalífinu, enda flögguðu þær í hálfa stöng í vikunni. Allt þetta á milli tíu til tólf á Bylgjunni og líka á Vísi í beinni netútsendingu hér að neðan.
Sprengisandur Efnahagsmál Alþingiskosningar 2021 Umhverfismál Jafnréttismál Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Hlýnar um helgina Veður Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Innlent Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Erlent Pilturinn er fundinn Innlent Fleiri fréttir Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Sjá meira