Rivian R1T er kominn í hendur kaupenda Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 18. október 2021 07:00 Rivian R1T rafpallbíllinn. Framleiðsla á Rivian R1T, rafpallbílnum hófst í september, fyrstu bíalrnir rúlluðu út af færbandinu þann 14. september. Á meðfylgjandi myndbandi má sjá tvo bíla sem líklega eru á leið til viðskiptavina í Oklahoma. Samkvæmt upplýsingum í hlutafjárútboði Rivian voru 48.390 R1T og R1S forpantaðir í Bandaríkjunum og Kanada. Auk þess er félagið með pantanir frá Amazon upp á 100.000 Rivian EDS sendibíla. Afhendingar og framleiðsla hafa gengið hægt hjá Rivian. Sennilega verða ekki mikið fleiri en nokkur hundruð bílar afhentir fyrir lok árs. Áætluð drægni R1T er um 402 til 644 km, rafhlaðan er um 135 kWh og bíllinn er um 3 sekúndur frá kyrrstöðu upp í 100 km/klst. Dráttargetan er 4990 kg. Vistvænir bílar Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent
Samkvæmt upplýsingum í hlutafjárútboði Rivian voru 48.390 R1T og R1S forpantaðir í Bandaríkjunum og Kanada. Auk þess er félagið með pantanir frá Amazon upp á 100.000 Rivian EDS sendibíla. Afhendingar og framleiðsla hafa gengið hægt hjá Rivian. Sennilega verða ekki mikið fleiri en nokkur hundruð bílar afhentir fyrir lok árs. Áætluð drægni R1T er um 402 til 644 km, rafhlaðan er um 135 kWh og bíllinn er um 3 sekúndur frá kyrrstöðu upp í 100 km/klst. Dráttargetan er 4990 kg.
Vistvænir bílar Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent