Valdeflandi fyrir konur að vita hvað er að gerast Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 18. október 2021 07:00 Hanna Lilja Oddgeirsdóttir læknir og Andrea Eyland dagskrárgerðarkona, gera sérstaka hlaðvarpsþætti fyrir Vísi um kvenheilsu. Hlaðvarpið er samstarfsverkefni Kviknar og Gynamedica. Vísir/Vilhelm Sumar konur byrja snemma á breytingaskeiðinu, jafnvel þegar þær eru ekki hættar barneignum. Þegar kona byrjar ung að ganga í gegnum tíðarhvörf er það í sumum tilfellum viðbúið, vegna aðgerða þar sem eggjastokkar eru teknir en það getur líka gerst án þess að kona hafi farið í slíka aðgerð. Hanna Lilja Oddgeirsdóttir sérnámslæknir í kvensjúkdóma- og fæðingarlækningum segir að þetta kallist snemmbúin tíðarhvörf, eða í raunn snemmkomin vanvirkni í eggjastokkum. „Ein af hverjum þúsund konum fara fyrir þrítugt.“ Hanna Lilja og Andrea Eyland ræða aftur breytingaskeiðið í nýjum þætti af hlaðvarpinu Kviknar. Fyrri umfjöllun þeirra má finna HÉR á Vísi. Hanna Lilja segir að miklu fleiri konur byrji snemma á breytingaskeiði en fólk gerir sér grein fyrir. Konur hafi jafnvel leitað til læknis vegna einkenna en ekki verið tekið mark á þeim vegna aldurs. Það sé því nauðsynlegt að fræða alla betur um breytingaskeiðið þar sem það er mjög mismunandi eftir konum og einkennin geta verið svo fjölbreytt. „Því fleiri læknar, ljósmæður og hjúkrunarfræðingar og öll þessi stétt, því meira sem hún talar upphátt um hluti sem viðkoma almenningi því meiri fræðsla fer af stað og því meiri umræða fer af stað og því betur getum við verið upplýst um okkur sjálf,“ segir Andrea. Hanna Lilja segir að það skipti miklu máli að fræða konur um kvenheilsu. „Þetta er svo mikil valdefling, fyrir konur og fólk að vita og skilja hvað er að gerast. Allar konur fara í gegnum þetta breytingarskeið.“ Þátturinn er stútfullur af fróðleik um kvenheilsu og breytingarskeiðið. Þátturinn er kominn á Spotify og helstu efnisveitur og einnig má heyra hann í spilaranum hér fyrir neðan. Kviknar birtist á Vísi og á öðrum efnisveitum eins og Spotify, Eldri þætti má finna hér. Hlaðvarpið Kviknar fjallar um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Það fjallar líka um raunina eftir að barnið er komið í heiminn. Eðvarð Egilsson sér um tónlistina í þáttunum en umsjónarkona Kviknar er Andrea Eyland. Kvenheilsa Kviknar Tengdar fréttir Breytingaskeiðið er meira en sveittar og pirraðar eldri konur „Þetta byrjar oft með því að konur fara að fá styttri tíðahring, það er í raun fyrsta merkið um að þú ert að nálgast þetta breytingaskeið,“ segir Hanna Lilja Oddgeirsdóttir sérnámslæknir í kvensjúkdóma- og fæðingarlækningum. 24. ágúst 2021 07:01 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Hanna Lilja Oddgeirsdóttir sérnámslæknir í kvensjúkdóma- og fæðingarlækningum segir að þetta kallist snemmbúin tíðarhvörf, eða í raunn snemmkomin vanvirkni í eggjastokkum. „Ein af hverjum þúsund konum fara fyrir þrítugt.“ Hanna Lilja og Andrea Eyland ræða aftur breytingaskeiðið í nýjum þætti af hlaðvarpinu Kviknar. Fyrri umfjöllun þeirra má finna HÉR á Vísi. Hanna Lilja segir að miklu fleiri konur byrji snemma á breytingaskeiði en fólk gerir sér grein fyrir. Konur hafi jafnvel leitað til læknis vegna einkenna en ekki verið tekið mark á þeim vegna aldurs. Það sé því nauðsynlegt að fræða alla betur um breytingaskeiðið þar sem það er mjög mismunandi eftir konum og einkennin geta verið svo fjölbreytt. „Því fleiri læknar, ljósmæður og hjúkrunarfræðingar og öll þessi stétt, því meira sem hún talar upphátt um hluti sem viðkoma almenningi því meiri fræðsla fer af stað og því meiri umræða fer af stað og því betur getum við verið upplýst um okkur sjálf,“ segir Andrea. Hanna Lilja segir að það skipti miklu máli að fræða konur um kvenheilsu. „Þetta er svo mikil valdefling, fyrir konur og fólk að vita og skilja hvað er að gerast. Allar konur fara í gegnum þetta breytingarskeið.“ Þátturinn er stútfullur af fróðleik um kvenheilsu og breytingarskeiðið. Þátturinn er kominn á Spotify og helstu efnisveitur og einnig má heyra hann í spilaranum hér fyrir neðan. Kviknar birtist á Vísi og á öðrum efnisveitum eins og Spotify, Eldri þætti má finna hér. Hlaðvarpið Kviknar fjallar um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Það fjallar líka um raunina eftir að barnið er komið í heiminn. Eðvarð Egilsson sér um tónlistina í þáttunum en umsjónarkona Kviknar er Andrea Eyland.
Kviknar birtist á Vísi og á öðrum efnisveitum eins og Spotify, Eldri þætti má finna hér. Hlaðvarpið Kviknar fjallar um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Það fjallar líka um raunina eftir að barnið er komið í heiminn. Eðvarð Egilsson sér um tónlistina í þáttunum en umsjónarkona Kviknar er Andrea Eyland.
Kvenheilsa Kviknar Tengdar fréttir Breytingaskeiðið er meira en sveittar og pirraðar eldri konur „Þetta byrjar oft með því að konur fara að fá styttri tíðahring, það er í raun fyrsta merkið um að þú ert að nálgast þetta breytingaskeið,“ segir Hanna Lilja Oddgeirsdóttir sérnámslæknir í kvensjúkdóma- og fæðingarlækningum. 24. ágúst 2021 07:01 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Breytingaskeiðið er meira en sveittar og pirraðar eldri konur „Þetta byrjar oft með því að konur fara að fá styttri tíðahring, það er í raun fyrsta merkið um að þú ert að nálgast þetta breytingaskeið,“ segir Hanna Lilja Oddgeirsdóttir sérnámslæknir í kvensjúkdóma- og fæðingarlækningum. 24. ágúst 2021 07:01