„Er alltaf með nillara ef ég er ekki á ketó“ Stefán Árni Pálsson skrifar 19. október 2021 12:30 Binni Glee er ein af stjörnunum í Æði. Æði 3 hefur verið í línulegri dagskrá á Stöð 2 undanfarnar vikur og það á fimmtudagskvöldum. Í síðasta þætti hitti Binni Glee næringarfræðinginn Rafn Franklín til að ræða við hann um mataræði og hvaða áhrifa ketó hefur haft á Binna sem hefur verið á því mataræði í tvö ár með pásum. „Mér líður best á ketó og þá kúka ég líka minna. Ég er alltaf með nillara ef ég er ekki á ketó. Þegar ég hætti á ketó fer ég alveg í hina áttina og það er bara út af matarfíkninni. Ég get alveg borðað heila pítsu og svo brauðstangir og borða bara þangað til að mér verður illt í maganum,“ segir Binni. „Ég held að það sé alveg rétt að sigla svolítið inn og út úr ketó og vera ekki alltaf á ketó. Ég held að það geti verið mjög heilsusamlegt ef maður tekur það í svona syrpum. Keyrir á það kannski í þrjá mánuði, fer síðan kannski aðeins út og aftur inn,“ sagði Rafn Franklín við Binna. „Ég þarf alveg hjálp við það hvernig ég tækla hlutina þegar ég fer út úr því,“ segir Binni. „Kannski er lausnin á því að í stað þess að fara alveg ýkt inn í ketó að fara kannski bara hálfa leið. Þá verður fitutapið hægara en kannski auðveldara að viðhalda því. Um leið og þú ert búinn að ná smá tökum á þessu þá verður lífið þitt bara miklu auðveldara. Maturinn verður ekki kvíðavaldandi og samband þitt við mat betra,“ segir Rafn. „Eru kartöflur óhollar? Eru sætar hollar? Ég hélt að þær væru hollari því þær eru appelsínugular eins og gulrætur,“ sagði Binni við Rafn en svarið var í raun að hvorugt væri óhollt. Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti. Klippa: Binni Glee og vandræðin í kringum ketó Æði Matur Heilsa Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn Sjá meira
Í síðasta þætti hitti Binni Glee næringarfræðinginn Rafn Franklín til að ræða við hann um mataræði og hvaða áhrifa ketó hefur haft á Binna sem hefur verið á því mataræði í tvö ár með pásum. „Mér líður best á ketó og þá kúka ég líka minna. Ég er alltaf með nillara ef ég er ekki á ketó. Þegar ég hætti á ketó fer ég alveg í hina áttina og það er bara út af matarfíkninni. Ég get alveg borðað heila pítsu og svo brauðstangir og borða bara þangað til að mér verður illt í maganum,“ segir Binni. „Ég held að það sé alveg rétt að sigla svolítið inn og út úr ketó og vera ekki alltaf á ketó. Ég held að það geti verið mjög heilsusamlegt ef maður tekur það í svona syrpum. Keyrir á það kannski í þrjá mánuði, fer síðan kannski aðeins út og aftur inn,“ sagði Rafn Franklín við Binna. „Ég þarf alveg hjálp við það hvernig ég tækla hlutina þegar ég fer út úr því,“ segir Binni. „Kannski er lausnin á því að í stað þess að fara alveg ýkt inn í ketó að fara kannski bara hálfa leið. Þá verður fitutapið hægara en kannski auðveldara að viðhalda því. Um leið og þú ert búinn að ná smá tökum á þessu þá verður lífið þitt bara miklu auðveldara. Maturinn verður ekki kvíðavaldandi og samband þitt við mat betra,“ segir Rafn. „Eru kartöflur óhollar? Eru sætar hollar? Ég hélt að þær væru hollari því þær eru appelsínugular eins og gulrætur,“ sagði Binni við Rafn en svarið var í raun að hvorugt væri óhollt. Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti. Klippa: Binni Glee og vandræðin í kringum ketó
Æði Matur Heilsa Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn Sjá meira