Axel Flóvent spilaði á síðustu Stofutónleikunum í bili Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 10. nóvember 2021 08:00 Axel Flóvent steig á stokk á stofutónleikum á Granda. Ívar Eyþórsson Nágrannarnir Ólafsson gin og Alda Music standa í haust fyrir tónleikaröð með nokkrum af frískustu hljómsveitum og tónlistarfólki landsins. Tónleikarnir eru teknir upp í húsakynnum Ólafsson við Eyjarslóð á Grandanum og verða frumsýndir á Vísi. Tónlistarmaðurinn Axel Flóvent stígur á stokk í Stofutónleikum þessarar viku en hann þekkja líklega flestir Íslendingar. Hann er síðastur í röðinni, í þessari syrpu Stofutónleikanna, en þegar hafa hljómsveitirnar Superserious og Flott og tónlistarfólkið RAVEN og Teitur Magnússon leikið listir sínar. Tónleikarnir voru teknir upp að viðstöddum nokkrum gestum og eru ýmist rafmagnaðir eða órafmagnaðir. Tónlistarmaðurinn Axel Flóvent er fæddur og uppalinn á Húsavík. Hann hefur búið til tónlist frá unga aldri og komið víða við á sínum tónlistarferli. Fyrsta EP skífa Axels, Forest Fires, kom út hér á landi árið 2015. Stuttskífan fékk mikla athygli um heim allan og hefur titillaginu, Forest fires, verið streymt meira en fimmtíu milljón sinnum á Spotify. Klippa: Axel Flóvent - stofutónleikar Axel flutti til Amsterdam þegar hann var tvítugur þar sem hann gerði samning við Sony. Hann færði sig síðar yfir til Brighton í Bretlandi eftir að hafa búið í Amsterdam í eitt ár en eftir tveggja ára flakk ákvað hann að flytja aftur heim til Íslands. Hann settist að í Reykjavík og gaf út sína fyrstu breiðskífu You stay by the sea. Axel sleit samstarfinu við Sony og gekk síðar til liðs við útgáfufyrirtækið Nettwerk, sem er staðsett í Kanada. Tónlist Reykjavík Nýsköpun Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Axel Flóvent stígur á stokk í Stofutónleikum þessarar viku en hann þekkja líklega flestir Íslendingar. Hann er síðastur í röðinni, í þessari syrpu Stofutónleikanna, en þegar hafa hljómsveitirnar Superserious og Flott og tónlistarfólkið RAVEN og Teitur Magnússon leikið listir sínar. Tónleikarnir voru teknir upp að viðstöddum nokkrum gestum og eru ýmist rafmagnaðir eða órafmagnaðir. Tónlistarmaðurinn Axel Flóvent er fæddur og uppalinn á Húsavík. Hann hefur búið til tónlist frá unga aldri og komið víða við á sínum tónlistarferli. Fyrsta EP skífa Axels, Forest Fires, kom út hér á landi árið 2015. Stuttskífan fékk mikla athygli um heim allan og hefur titillaginu, Forest fires, verið streymt meira en fimmtíu milljón sinnum á Spotify. Klippa: Axel Flóvent - stofutónleikar Axel flutti til Amsterdam þegar hann var tvítugur þar sem hann gerði samning við Sony. Hann færði sig síðar yfir til Brighton í Bretlandi eftir að hafa búið í Amsterdam í eitt ár en eftir tveggja ára flakk ákvað hann að flytja aftur heim til Íslands. Hann settist að í Reykjavík og gaf út sína fyrstu breiðskífu You stay by the sea. Axel sleit samstarfinu við Sony og gekk síðar til liðs við útgáfufyrirtækið Nettwerk, sem er staðsett í Kanada.
Tónlist Reykjavík Nýsköpun Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira