Twitter bregst við hækkun þriðjudagstilboðsins: „Jæja það er hrun“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 26. október 2021 17:01 Þriðjudagstilboð á þúsundkall er liðin tíð, í það minnsta hjá Domino's. Vísir/Vilhelm Domino‘s á Íslandi hefur hækkað verð á hinu vinsæla þriðjudagstilboði úr þúsund krónum í 1.100 krónur. Tilboðið hefur verið eins konar fasti í skyndibitamenningu landans til fjölda ára, og ráku margir upp stór augu við að sjá það í dag að hið sígilda tilboð hefði runnið sitt skeið. Þar eru notendur samfélagsmiðilsins Twitter-engin undantekning, og margir telja ekki tilefni til að liggja á skoðunum sínum um þetta efni. Netverjar virðast sumir telja þetta til marks um að einhvers konar hrun sé í nánd, meðan aðrir telja hækkunina hreinlega verri en sjálfa kórónuveiruna. Sjá einnig: Söguleg verðhækkun hjá Domino's Hvort alvara fylgi þessum orðum Twitter-notenda skal ósagt látið, en leiða má að því líkum að alvaran í yfirlýsingum þeirra sé ekki algjör. Hér að neðan má sjá brot af því sem notendur Twitter höfðu að segja um 100 króna hækkunina. Sumum virðist þykja nóg um, meðan aðrir telja 1.100 krónur hóflegt og sanngjarnt verð fyrir tilboðið. Jæja það er hrun pic.twitter.com/9HZLKIPCuz— Jón Bjarni🇵🇸 (@jonbjarni14) October 26, 2021 ég mun ekki stunda viðskipti við @DPISL aftur fyrr en þriðjudagstilboð er lækkað niður í upprunalegt verð.— steini (@thorsteinnhj) October 26, 2021 hið óhugsandi hefur gerst, þriðjudagstilboð kostar ekki lengur einn brynjólf pic.twitter.com/ZbVs00fP1M— Ármann Leifsson (@ArmannLeifsson) October 26, 2021 Í einfeldni minni hélt ég að Dominos myndi samt aldrei hækka þetta. Þvert á alla lógík. pic.twitter.com/HG3eLFVVpR— Jóhannes Haukur (@johanneshaukur) October 26, 2021 Þessi verðhækkun er verri heldur en kórónuveiran SARS-CoV-2 sem veldur sjúkdómnum COVID-19 https://t.co/gaby5hjHlP— Sölvi Kálsson (@SloviKarls) October 26, 2021 Minni á mun betri pizzu og tilboð pic.twitter.com/lvDIPmEJBH— Katrín Kristjana (@KatrinKristjana) October 26, 2021 Ég borga alltaf 1500kr fyrir þriðjudagstilboð. Finnst það bara lágmark fyrir þessu gæði 🤤 læt svo cajun premium fylgja með🥰— Henrik bjarnason (@Henrikbjarnason) October 26, 2021 Matur Veitingastaðir Verðlag Neytendur Samfélagsmiðlar Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira
Þar eru notendur samfélagsmiðilsins Twitter-engin undantekning, og margir telja ekki tilefni til að liggja á skoðunum sínum um þetta efni. Netverjar virðast sumir telja þetta til marks um að einhvers konar hrun sé í nánd, meðan aðrir telja hækkunina hreinlega verri en sjálfa kórónuveiruna. Sjá einnig: Söguleg verðhækkun hjá Domino's Hvort alvara fylgi þessum orðum Twitter-notenda skal ósagt látið, en leiða má að því líkum að alvaran í yfirlýsingum þeirra sé ekki algjör. Hér að neðan má sjá brot af því sem notendur Twitter höfðu að segja um 100 króna hækkunina. Sumum virðist þykja nóg um, meðan aðrir telja 1.100 krónur hóflegt og sanngjarnt verð fyrir tilboðið. Jæja það er hrun pic.twitter.com/9HZLKIPCuz— Jón Bjarni🇵🇸 (@jonbjarni14) October 26, 2021 ég mun ekki stunda viðskipti við @DPISL aftur fyrr en þriðjudagstilboð er lækkað niður í upprunalegt verð.— steini (@thorsteinnhj) October 26, 2021 hið óhugsandi hefur gerst, þriðjudagstilboð kostar ekki lengur einn brynjólf pic.twitter.com/ZbVs00fP1M— Ármann Leifsson (@ArmannLeifsson) October 26, 2021 Í einfeldni minni hélt ég að Dominos myndi samt aldrei hækka þetta. Þvert á alla lógík. pic.twitter.com/HG3eLFVVpR— Jóhannes Haukur (@johanneshaukur) October 26, 2021 Þessi verðhækkun er verri heldur en kórónuveiran SARS-CoV-2 sem veldur sjúkdómnum COVID-19 https://t.co/gaby5hjHlP— Sölvi Kálsson (@SloviKarls) October 26, 2021 Minni á mun betri pizzu og tilboð pic.twitter.com/lvDIPmEJBH— Katrín Kristjana (@KatrinKristjana) October 26, 2021 Ég borga alltaf 1500kr fyrir þriðjudagstilboð. Finnst það bara lágmark fyrir þessu gæði 🤤 læt svo cajun premium fylgja með🥰— Henrik bjarnason (@Henrikbjarnason) October 26, 2021
Matur Veitingastaðir Verðlag Neytendur Samfélagsmiðlar Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira