Hanna Rún og Nikita í sjöunda sæti á heimsmeistaramótinu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. október 2021 13:31 Nikita og Hanna Rún kepptu fyrir Íslands hönd á heimsmeistaramótinu. aÐSENT Dansararnir Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev tóku þátt í heimsmeistaramótinu í dansi um helgina. Parið keppti í flokki atvinnumanna í latin-dönsum og enduðu þau í sjöunda sæti. „Þetta voru 26 bestu pör í heimi, besta parið frá hverju landi,“ segir Hanna Rún í samtali við Vísi. Mótið fór fram í Þýskalandi. „Þetta var æði. Við byrjuðum að keppa 13:30 í fyrstu umferð og það voru svo valin 18 bestu til að keppa í næstu umferð síðan. Um klukkustund síðar voru topp 12 pörin valin, sem kepptu í undanúrslitum um kvöldið klukkan 20:00. “ Hjónin Hanna Rún og Nikita eru í hópi bestu danspara í heiminum í dag.Aðsent Hanna Rún segir að þau séu komin aftur á þann stað sem þau vilja vera á, en þau hafa eignast tvö börn saman síðustu ár samhliða því að starfa sem dansarar og danskennarar. Hanna Rún er margfaldur Íslandsmeistari í dansi en fékk mænurótardeyfingu í seinni fæðingunni sinni sem mistókst þegar stungið var í taug með þeim afleiðingum að hún gat ekki hreyft hægri fótinn né gengið . Óttaðist hún að geta aldrei dansað á ný. „Við enduðum í 7.sæti og erum rosalega ánægð með árangurinn,“ Hanna Rún segir að þau séu ótrúlega þakklát fyrir allan stuðninginn.Aðsent Hér fyrir neðan má sjá stutt myndband sem Hanna Rún birti frá keppninni. View this post on Instagram A post shared by Hanna Ru n Bazev O lado ttir (@hannabazev) Dans Tengdar fréttir Frægir fjölguðu sér árið 2020 Það er ávallt mikið gleðiefni þegar börn koma í heiminn í fyrsta sinn. 29. desember 2020 13:31 Glimmerþema í skírn hjá Hönnu Rún og Nikita Hjónin Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev skírðu dóttur sína í gær og fékk hún nafnið Kíra Sif Bazev. 8. júní 2020 13:32 Hanna Rún lamaðist á fæti eftir tvær misheppnaðar mænurótardeyfingar Hanna Rún Bazev Óladóttir atvinnudansari og margfaldur Íslandsmeistari í dansi sem sló í gegn í skemmtiþáttunum Allir geta dansað á Stöð 2 eignaðist sitt annað barn í byrjun janúar. 24. apríl 2020 10:29 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
„Þetta voru 26 bestu pör í heimi, besta parið frá hverju landi,“ segir Hanna Rún í samtali við Vísi. Mótið fór fram í Þýskalandi. „Þetta var æði. Við byrjuðum að keppa 13:30 í fyrstu umferð og það voru svo valin 18 bestu til að keppa í næstu umferð síðan. Um klukkustund síðar voru topp 12 pörin valin, sem kepptu í undanúrslitum um kvöldið klukkan 20:00. “ Hjónin Hanna Rún og Nikita eru í hópi bestu danspara í heiminum í dag.Aðsent Hanna Rún segir að þau séu komin aftur á þann stað sem þau vilja vera á, en þau hafa eignast tvö börn saman síðustu ár samhliða því að starfa sem dansarar og danskennarar. Hanna Rún er margfaldur Íslandsmeistari í dansi en fékk mænurótardeyfingu í seinni fæðingunni sinni sem mistókst þegar stungið var í taug með þeim afleiðingum að hún gat ekki hreyft hægri fótinn né gengið . Óttaðist hún að geta aldrei dansað á ný. „Við enduðum í 7.sæti og erum rosalega ánægð með árangurinn,“ Hanna Rún segir að þau séu ótrúlega þakklát fyrir allan stuðninginn.Aðsent Hér fyrir neðan má sjá stutt myndband sem Hanna Rún birti frá keppninni. View this post on Instagram A post shared by Hanna Ru n Bazev O lado ttir (@hannabazev)
Dans Tengdar fréttir Frægir fjölguðu sér árið 2020 Það er ávallt mikið gleðiefni þegar börn koma í heiminn í fyrsta sinn. 29. desember 2020 13:31 Glimmerþema í skírn hjá Hönnu Rún og Nikita Hjónin Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev skírðu dóttur sína í gær og fékk hún nafnið Kíra Sif Bazev. 8. júní 2020 13:32 Hanna Rún lamaðist á fæti eftir tvær misheppnaðar mænurótardeyfingar Hanna Rún Bazev Óladóttir atvinnudansari og margfaldur Íslandsmeistari í dansi sem sló í gegn í skemmtiþáttunum Allir geta dansað á Stöð 2 eignaðist sitt annað barn í byrjun janúar. 24. apríl 2020 10:29 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
Frægir fjölguðu sér árið 2020 Það er ávallt mikið gleðiefni þegar börn koma í heiminn í fyrsta sinn. 29. desember 2020 13:31
Glimmerþema í skírn hjá Hönnu Rún og Nikita Hjónin Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev skírðu dóttur sína í gær og fékk hún nafnið Kíra Sif Bazev. 8. júní 2020 13:32
Hanna Rún lamaðist á fæti eftir tvær misheppnaðar mænurótardeyfingar Hanna Rún Bazev Óladóttir atvinnudansari og margfaldur Íslandsmeistari í dansi sem sló í gegn í skemmtiþáttunum Allir geta dansað á Stöð 2 eignaðist sitt annað barn í byrjun janúar. 24. apríl 2020 10:29