Skýrist um áramótin hvort bólusetja megi 5-11 ára börn á Íslandi Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 29. október 2021 12:15 Bóluefni Pfizer er það sem verið er að meta hvort bólusetja eigi 5-11 ára börn með. Getty/Artur Widak Það skýrist væntanlega ekki fyrr en eftir tvo mánuði hvort að bóluefni Pfizer verði leyft hér á landi fyrir börn á aldrinum 5 til 11 ára. Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu er með málið til umfjöllunar. Sérfræðingar bandarísku matvæla- og lyfjastofnunarinnar (FDA) mæltu í vikunni með því að börn á aldrinum fimm til ellefu ára verði bólusett við kórónuveirunni með bóluefni Pfizer. Búist er við að byrjað verði að bólusetja börn allt niður í fimm ára þar í landi strax í næstu viku. Frá því að Delta afbrigði kórónuveirunnar hóf að breiðast út hafa börn smitast af kórónuveirunni í meira mæli. Forsvarsmenn fyrirtækisins óskuðu því eftir leyfinu þar sem þeir telja að bólusetningar barna á þessum aldri geti tryggt það að skólar haldist opnir og samfélagið gangandi. Á Íslandi hafa börn líkt og annars staðar í auknu mæli greinst með veiruna. Aðeins hefur þó verið heimilt að bólusetja börn tólf ára og eldri gegn veirunni. Lyfjastofnun segir í svari til fréttastofu að í skoðun sé hvort að gefið verði leyfi fyrir því að nota bóluefni Pfizers fyrir aldurshópinn 5-11 ára hér á landi. Reiknað er með að niðurstaða geti legið fyrir eftir um tvo mánuði. Verði niðurstaða nefndarinnar jákvæð sé það yfirvalda í hverju landi að ákveða hvort boðið verður upp á bólusetningu fyrir börn á þessum aldri. Hérlendis er það ákvörðun sóttvarnalæknis. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir Mæla með bólusetningu barna niður í fimm ára Sérfræðingar bandarísku matvæla- og lyfjastofnunarinnar (FDA) mæla með því að börn á aldrinum fimm til ellefu ára verði bólusett við kórónuveirunni með bóluefni Pfizer. 26. október 2021 22:45 Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fleiri fréttir Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Sjá meira
Sérfræðingar bandarísku matvæla- og lyfjastofnunarinnar (FDA) mæltu í vikunni með því að börn á aldrinum fimm til ellefu ára verði bólusett við kórónuveirunni með bóluefni Pfizer. Búist er við að byrjað verði að bólusetja börn allt niður í fimm ára þar í landi strax í næstu viku. Frá því að Delta afbrigði kórónuveirunnar hóf að breiðast út hafa börn smitast af kórónuveirunni í meira mæli. Forsvarsmenn fyrirtækisins óskuðu því eftir leyfinu þar sem þeir telja að bólusetningar barna á þessum aldri geti tryggt það að skólar haldist opnir og samfélagið gangandi. Á Íslandi hafa börn líkt og annars staðar í auknu mæli greinst með veiruna. Aðeins hefur þó verið heimilt að bólusetja börn tólf ára og eldri gegn veirunni. Lyfjastofnun segir í svari til fréttastofu að í skoðun sé hvort að gefið verði leyfi fyrir því að nota bóluefni Pfizers fyrir aldurshópinn 5-11 ára hér á landi. Reiknað er með að niðurstaða geti legið fyrir eftir um tvo mánuði. Verði niðurstaða nefndarinnar jákvæð sé það yfirvalda í hverju landi að ákveða hvort boðið verður upp á bólusetningu fyrir börn á þessum aldri. Hérlendis er það ákvörðun sóttvarnalæknis.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir Mæla með bólusetningu barna niður í fimm ára Sérfræðingar bandarísku matvæla- og lyfjastofnunarinnar (FDA) mæla með því að börn á aldrinum fimm til ellefu ára verði bólusett við kórónuveirunni með bóluefni Pfizer. 26. október 2021 22:45 Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fleiri fréttir Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Sjá meira
Mæla með bólusetningu barna niður í fimm ára Sérfræðingar bandarísku matvæla- og lyfjastofnunarinnar (FDA) mæla með því að börn á aldrinum fimm til ellefu ára verði bólusett við kórónuveirunni með bóluefni Pfizer. 26. október 2021 22:45