Refaveiðar orðnar að launaðri sportveiði og forsendur fyrir veiðum brostnar Atli Ísleifsson skrifar 9. nóvember 2021 07:42 Greiðslur til refaveiðimanna námi 134 milljónum króna á síðasta ári en þá voru um 7.200 refir veiddir. Getty Umhverfisstofnun telur að forsendur fyrir refaveiðum séu brostnar og að rétt sé að þróa nýtt fyrirkomulag varðandi veiðarnar, meðal annars með tilliti til fuglaverndar. Tilgangur veiða var að vernda búfé en það virðist ekki eiga við lengur og séu veiðarnar orðnar að „vana eða launaðri sportveiði“. Þetta kemur fram í viðtali Fréttablaðsins við sérfræðing Umhverfisstofnunar í veiðistjórnun, Steinar Rafn Beck Baldursson. Kemur fram að síðasta ár hafi verið metár í refaveiðum og að kostnaður hins opinbera aukist á hverju ári. Í frétt blaðsins segir að rúmlega 56 þúsund refir hafi verið veiddir síðasta áratuginn. Nemi kostnaður ríkis og sveitarfélaga tæpan milljarð króna síðasta áratuginn, en skotveiðimenn fá ákveðna upphæð fyrir hvert skott. Námu greiðslur til refaveiðimanna 134 milljónum króna á síðasta ári en þá voru um 7.200 refir veiddir. Haft er eftir Steinar Rafni að ekki berist lengur tilkynningar um tjón á búfé vegna refa, líklegast þar sem kindur séu hættar að bera úti. Hann segir að tilkynningar vegna refa nú helst berast frá æðarbændum. Skotveiði Umhverfismál Dýr Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira
Þetta kemur fram í viðtali Fréttablaðsins við sérfræðing Umhverfisstofnunar í veiðistjórnun, Steinar Rafn Beck Baldursson. Kemur fram að síðasta ár hafi verið metár í refaveiðum og að kostnaður hins opinbera aukist á hverju ári. Í frétt blaðsins segir að rúmlega 56 þúsund refir hafi verið veiddir síðasta áratuginn. Nemi kostnaður ríkis og sveitarfélaga tæpan milljarð króna síðasta áratuginn, en skotveiðimenn fá ákveðna upphæð fyrir hvert skott. Námu greiðslur til refaveiðimanna 134 milljónum króna á síðasta ári en þá voru um 7.200 refir veiddir. Haft er eftir Steinar Rafni að ekki berist lengur tilkynningar um tjón á búfé vegna refa, líklegast þar sem kindur séu hættar að bera úti. Hann segir að tilkynningar vegna refa nú helst berast frá æðarbændum.
Skotveiði Umhverfismál Dýr Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira