Banastuð hjá Of Monsters and Men í Gamla bíói Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. nóvember 2021 20:00 Rétthenta Nanna og örvhenti Ragnar syngja og spila. Mummi Lú Óhætt er að segja að stuð hafi verið í Gamla bíó í gærkvöldi á fyrstu af fernum tónleikum Of Monsters and Men í vikunni. Gestir báru grímur en það virtist ekki hafa áhrif á stemmninguna. Lay Low hitaði upp fyrir sveitina í gærkvöldi og í kvöld verður það Mugison sem kemur stemmningunni í gang. Salóme Katrín hitar upp á fimmtudagskvöld og Supersport! á föstudag. Uppselt er á tónleikana á föstudagskvöld en einhverjir miðar eru eftir á tónleikana á fimmtudag. Sveitin fagnar tíu ára afmæli plötu sinnar My Head is an Animal sem sveitin gaf út árið 2011 í kjölfar þess að sigur vannst í Músíktilraunum. Mummi Lú var með myndavélina á lofti í gærkvöldi og myndaði bæði við undirbúning tónleikanna og eftir að talið var í. Það er vissara að hafa vana menn á tökkunum.Mummi LúFólkið á bak við tjöldin.Mummi LúAllt gert klárt fyrir stóru stundina.Mummi LúFarið yfir stöðuna.Mummi LúLay Low stillir strengi gítarsins.Mummi LúArnar Rósenkranz Hilmarsson á trommunum.Mummi LúRagnar syngur og spilar fyrir fólkið.Mummi LúNanna á góðri stundu.Mummi LúKristján Páll lætur vel í sér heyra.Mummi LúRagnar kominn á hljómborðið.Mummi LúRétthenta Nanna og örvhenti Ragnar syngja og spila.Mummi LúFagnaðarlæti í Gamla bíó.Mummi LúHópurinn á sviðinu í Gamla bíó áður en gestum var hleypt í hús.Mummi LúAfar góð stemmning var á tónleikunum.Mummi LúBrynjar Leifsson með gítarinn og Steingrímur Teague á harmónikkunni í bakgrunni.Mummi LúRagnar gítarleikari mundar gripinn.Mummi LúBrynjar Leifsson lifir sig inn í tónlistina.Mummi LúNanna Bryndís syngur fyrir gesti í Gamla bíó.Mummi Lú Tónlist Of Monsters and Men Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira
Lay Low hitaði upp fyrir sveitina í gærkvöldi og í kvöld verður það Mugison sem kemur stemmningunni í gang. Salóme Katrín hitar upp á fimmtudagskvöld og Supersport! á föstudag. Uppselt er á tónleikana á föstudagskvöld en einhverjir miðar eru eftir á tónleikana á fimmtudag. Sveitin fagnar tíu ára afmæli plötu sinnar My Head is an Animal sem sveitin gaf út árið 2011 í kjölfar þess að sigur vannst í Músíktilraunum. Mummi Lú var með myndavélina á lofti í gærkvöldi og myndaði bæði við undirbúning tónleikanna og eftir að talið var í. Það er vissara að hafa vana menn á tökkunum.Mummi LúFólkið á bak við tjöldin.Mummi LúAllt gert klárt fyrir stóru stundina.Mummi LúFarið yfir stöðuna.Mummi LúLay Low stillir strengi gítarsins.Mummi LúArnar Rósenkranz Hilmarsson á trommunum.Mummi LúRagnar syngur og spilar fyrir fólkið.Mummi LúNanna á góðri stundu.Mummi LúKristján Páll lætur vel í sér heyra.Mummi LúRagnar kominn á hljómborðið.Mummi LúRétthenta Nanna og örvhenti Ragnar syngja og spila.Mummi LúFagnaðarlæti í Gamla bíó.Mummi LúHópurinn á sviðinu í Gamla bíó áður en gestum var hleypt í hús.Mummi LúAfar góð stemmning var á tónleikunum.Mummi LúBrynjar Leifsson með gítarinn og Steingrímur Teague á harmónikkunni í bakgrunni.Mummi LúRagnar gítarleikari mundar gripinn.Mummi LúBrynjar Leifsson lifir sig inn í tónlistina.Mummi LúNanna Bryndís syngur fyrir gesti í Gamla bíó.Mummi Lú
Tónlist Of Monsters and Men Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira