Gátu loksins lesið saman eftir átján mánaða bið Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. nóvember 2021 17:00 Elísabet Jökulsdóttir ásamt leikhópnum. María Kjartansdóttir Verkið Blóðuga kanínan verður frumsýnt 27. janúar næstkomandi en leikhópurinn er aðeins nýbyrjaður að hittast. Miðasala er nú þegar hafin og verður sýningin sett upp í Tjarnarbíói. „Það eru komnir um 18 mánuðir síðan að leikstjóri verksins Guðmundur Ingi Þorvaldsson byrjaði að reyna að kalla saman leikhópinn sem tekur þátt í uppsetningu á Blóðugu kanínunni eftir Elísabetu Jökulsdóttur til að lesa saman verkið. Eins og þjóð veit hefur það ekki verið auðvelt í því ástandi sem Covid býður upp á og margar tilraunir hafa farið út um þúfur.“ En 1.nóvember síðastliðinn hafðist það loksins. „Það var ekki ljóst fyrr en klukkutíma fyrir samlesturinn að allir væru neikvæðir og gætu mætt, en fyrir guðs lukku, spritt og grímur hafðist það og hópurinn, sem telur samtals 14 manns náði að koma saman á heimili leikstjórans í Vesturbænum,“ segir Davíð. Leikarar sýningarinnar eru Aðalbjörg Þóra Árnadóttir, Borgar Ao, Davíð Freyr Þórunnarson, Íris Tanja Flygenring, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Þóra Karítas Árnadóttir og Ævar Þór Benediktsson. Elísabet Jökulsdóttir.Jónatan Grétarsson „Blóðuga kanínan er súrrealísk kómedía eftir Elísabetu Jökulsdóttur um áföll og afleiðingar þeirra. Verkið er skrifað innan úr áfalli, af konu sem reynir að skilja sín eigin áföll og afleiðingar þeirra. Enginn skoðar heiminn með sömu augum og Elísabet. Hún er listamaður tungumálsins sem kryfur málin með beinskeittum húmor og sársaukafullri hreinskilni, “ segir um verkið. Dramatúrg sýningarinnar er Matthías Tryggvi Haraldsson en verkið er styrkt af Mennta og menningarmálaráðuneytinu. Bókmenntir Leikhús Menning Tengdar fréttir Elísabet, Arndís, Hulda Sigrún og Sumarliði hrepptu Íslensku bókmenntaverðlaunin Verðlaunin voru afhent nú rétt í þessu á Bessastöðum að viðstöddu fámenni vegna kórónuveirunnar. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti. Verðlaunin taka til verka sem komu út á árinu 2020. 26. janúar 2021 20:28 Þessi fá listamannalaun árið 2021 Starfslaunum til listamanna fyrir árið 2021 hefur verið úthlutað og hafa tilkynningar til umsækjenda um listamannalaun verið að berast þeim í morgun og nú rétt í þessu var send út tilkynning um hvernig þetta skiptist milli listamannanna. 7. janúar 2021 15:13 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
„Það eru komnir um 18 mánuðir síðan að leikstjóri verksins Guðmundur Ingi Þorvaldsson byrjaði að reyna að kalla saman leikhópinn sem tekur þátt í uppsetningu á Blóðugu kanínunni eftir Elísabetu Jökulsdóttur til að lesa saman verkið. Eins og þjóð veit hefur það ekki verið auðvelt í því ástandi sem Covid býður upp á og margar tilraunir hafa farið út um þúfur.“ En 1.nóvember síðastliðinn hafðist það loksins. „Það var ekki ljóst fyrr en klukkutíma fyrir samlesturinn að allir væru neikvæðir og gætu mætt, en fyrir guðs lukku, spritt og grímur hafðist það og hópurinn, sem telur samtals 14 manns náði að koma saman á heimili leikstjórans í Vesturbænum,“ segir Davíð. Leikarar sýningarinnar eru Aðalbjörg Þóra Árnadóttir, Borgar Ao, Davíð Freyr Þórunnarson, Íris Tanja Flygenring, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Þóra Karítas Árnadóttir og Ævar Þór Benediktsson. Elísabet Jökulsdóttir.Jónatan Grétarsson „Blóðuga kanínan er súrrealísk kómedía eftir Elísabetu Jökulsdóttur um áföll og afleiðingar þeirra. Verkið er skrifað innan úr áfalli, af konu sem reynir að skilja sín eigin áföll og afleiðingar þeirra. Enginn skoðar heiminn með sömu augum og Elísabet. Hún er listamaður tungumálsins sem kryfur málin með beinskeittum húmor og sársaukafullri hreinskilni, “ segir um verkið. Dramatúrg sýningarinnar er Matthías Tryggvi Haraldsson en verkið er styrkt af Mennta og menningarmálaráðuneytinu.
Bókmenntir Leikhús Menning Tengdar fréttir Elísabet, Arndís, Hulda Sigrún og Sumarliði hrepptu Íslensku bókmenntaverðlaunin Verðlaunin voru afhent nú rétt í þessu á Bessastöðum að viðstöddu fámenni vegna kórónuveirunnar. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti. Verðlaunin taka til verka sem komu út á árinu 2020. 26. janúar 2021 20:28 Þessi fá listamannalaun árið 2021 Starfslaunum til listamanna fyrir árið 2021 hefur verið úthlutað og hafa tilkynningar til umsækjenda um listamannalaun verið að berast þeim í morgun og nú rétt í þessu var send út tilkynning um hvernig þetta skiptist milli listamannanna. 7. janúar 2021 15:13 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Elísabet, Arndís, Hulda Sigrún og Sumarliði hrepptu Íslensku bókmenntaverðlaunin Verðlaunin voru afhent nú rétt í þessu á Bessastöðum að viðstöddu fámenni vegna kórónuveirunnar. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti. Verðlaunin taka til verka sem komu út á árinu 2020. 26. janúar 2021 20:28
Þessi fá listamannalaun árið 2021 Starfslaunum til listamanna fyrir árið 2021 hefur verið úthlutað og hafa tilkynningar til umsækjenda um listamannalaun verið að berast þeim í morgun og nú rétt í þessu var send út tilkynning um hvernig þetta skiptist milli listamannanna. 7. janúar 2021 15:13